Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 14

Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 14
14 F A L K 1 N N SJÓMANNADAGURINN. Frh. af bls. 3. Aðrar ræður verða fluttar af Grími Þorkelssvni, Jóhanni Þ. Jósefssyni og' atvinnumálaráð- herra, Ólafi Thórs. Milli ræðanna leikur lúðrasveit. í útvarpssal flvtur Þorgrimur Sveinsson, kl. 20.30, erindi, en hljómsveit Ieikm islensk sjó- mannalög að því loknu. Nýr verðlaunagripur. í hófinu að Iiótel Borg mun hr. stórkaupmaður Gisli J. John- son afhenda sjómannadeginuni að gjöf fagran l)ikar, úr islensku hirki, og skorinn af miklum hag- leik af Ríkarði Jónssyni mynd- skera. Er bikar þessi gefinn af Aktiebolaget Jönköbings Motor- fabrik í Sviþjóð, sem framleiðir hina þektu Juné-Mmivktell-mó- tora, sem svo mjög hefir rutt sjer til rúms hjer á landi í seinni tíð. M,un bikarinn hljóta nafnið June-Mjunktell bikarinn og er gefinn í þvi augnamiði að vera verðlaunagripur í kappróðri sjó- mannadagsins, sem að þessu sinni verður að falla niður, úr dagskránni, sökum þess, live fá skip liggja í böfn. Það er síst að efa, að hátíða- liöld sjómanna verða tilkomu- mikil og ánægjuleg nú sem áð- ur og vill „Fálkinn" levfa sjer að óska sjómönnum „til ham- ingju með dagimTV kvar'ða. og varð Offenbacli brátt frægur maðu. Árið 1872—7<i var hann leikhús- sljóri Théalre cle la Gaité. En þá datt honum í hug, að bregða sjer til Ameríku. Hann bjóst við, að „Uncle Sam“ myndi taka vel fyndninni og glensinu. En það fór á annan veg og varð sú för hvorki til fjár nje frama. Skrifaði hann bækling um ferðalagið, Notes ct’an musicien en voyage. Er sagt að bæklingur sá hafi verið býsna skemtilegur, og a'ð O. hafi tekist þar vel upp. Seinustu ár æfinnar var Offenbach mjög heilsuveill en var jió sistarf- ándi, ýmist að samning tónsmíða, eða að því, að búa til leiks víðs- vegar óperettur sinar. Það er erfitt að gera íslenskum lesendum grein fyrir þessum leik- sviðs-verkum eða tónsmiðum Offen- baclis, svo að skiljanlegt geti orðið. Þær voru með ýmsu móti: óperettur, skopleikir og hermileikir. Alls samdi hann rösk hundrað slíkra verka, og öll voru þau iðandi af fjöri og fyndni, skopi og glensi. En stund- um vildi gáskinn verða ærið klúr. En það þótti ekki tiltökumál, ogþetta var mjög i samræmi við tíðarand- ann, og j)að, hversu fádæma vel var leki'ð jafnvel hinum djörfustu verk- um Offenbachs af ])essu tæi, er ein- initt Ijóst dæmi um tíðarandann — siðmenninguna i París um þessar mundir, eða á dögum 2. keisaraveld- isins, og hafa því, meðal annars all- mikið menningarsögulegt gildi. Þennan flokk leiksviðs-tónsmíða nefna Frakkar, og raunar í niðrandi merkingu, musiqiiettes, þ. e. „siná- brotna“ eða eiginlega sem næst merkingunni lítilfjörlega tónlist, og þessi tegund tónlistar var í miklum hávegum höfð í Frakklandi alt fram Theodór Árnason: Merkir tónlistarmenn lffs og liðnir. JacquES □ífenbach 1819—1880. Offenbach var fæddur i Köln 21. júní 1819. Hann var af Gyðinga-ætt- um og var faðir hans mikils metinn bljómsveitarstjóri. Snemma bar á tónlistarhæfileikum hjá Jacques og veitti faðir hans honum ungum á- gæta undirstöðu-tilsögn, en sendi hann síðan, þrettán ára gamlan á tónlistarskólann í París, og var hann þar í umsjá Cherubinis. Lagði hann einkum stund á cello-leik og náði snillingstökum á því hljóðfæri. Að loknu námi á tónlistarskólanum (1837) var hann cellisti í hljóm- sveitum ýmsra leikhúsa og seinast i hljómsveitinni i Opera comiqtie, en ljek auk þess oft einleik á hljóm- leikum og var brátt viðurkendur sem afburða snillingur (virtuos). Og um þetta leyti fóru svo að birt- ast tónsmíðar eftir hann, sem hlutu góða dóma (1841). AJt til ])essa er ekkert sjerstaklega einkennilegt við Offenbach. Hann er framúrskarandi snjall cellisti, sannur, einlægur og framsækinn lista maður. En nú fer að bera á nýjum ein- kennum í fari hans, — hæfvleikum, sem hann fer nú að þjálfa. Hann var meira en í meðallagi frumlega fyndinn, honum var ljett um að herma eftir og liann fer að hafa sjerstaklega gaman af því, og hann hefir gaman af allskonar brellum. Það er eins og að skrattinn hlaupi nú í hann, og hann verður að hálf- gerðum íngimundi. Honum dettur t. d. í hug, að það sje altof einhliða að láta cellóið hljóma aðeins, eins og því er eðlilegast og tekur nú upp á því, að herma eftir ýmsurn öörum hljóð- l'ærum á hljóðfæri sitt, á hljómleik- um. T. d. hermir hann „sekkja- flautu“-væl svo vel eftir á hljóðfærið, að áborfendur fara að skygnast um, hátt og lágt, eftir „Skotanum með sekkjaflautuna“. Þetta, og ýmsar aðrar brellur Offenbachs, vakti á- kaflega mikinn fögnuð hjá áheyr- endunum, — menningarlítilli alþýð- unni, en það var einkum slíkt fólk, sem hljómleikana sótti um þær mundir, eða á dögum 2. keisara- veldisins. Árið 1849 var hann ráðinn hljóm- sveitarstjóri i frakkneska þjóðleik- húsinu (Théatre Francais). Hljóm- sveit leikhússins var þá í hinni mestu niðurlægingu, og hugðist Off- enbach að ávinna sjer varanlega frægð í þessu nýja starfi. Og víst er það, að hann lagði á sig mikið slarf til þess að koma hljómsveit- inni í betra horf og auka veg leik- hússins. En það var nii orðið kunnugt, hvernig skapgerð lians var háttað, hve Ijett honum var um glens og brellúr og eftirhermur í öllum myndum. Hvöttu ýmsir kunningjar hans hann mjög til þess að notfæra þessa eiginleika i þágu leiksviðsins, eða í tónsmíðunum, sem hann samdi fyrir leiksvið. En það voru einkum einþættar óperettur. Það var vand- ræðalaust fyrir hann að fá snjalla teksta og sjálfum var honum ljett um að semja músikina, en hitt var erfiðara viðfangs, að fá leikhúsin til þess að taka verk hans til leiks. Eitt þessara verka, Chanson de For- lunio var þó leikið á Théatre Fran- cais, meðan Offenbacli var þar hljóm sveitarstjóri og var vel fagnað. En honum gramdist það, hversu seint gekk að koma „framleiðslunni" á framfæri, því að hún var þá þegar orðin allmikil að vöxtum. Hann tók ])á það ráð, að koma sjer upp leikhúsi sjálfur. Var það opnað 1855 og nefnt Bouffes-Parisiens og stjórnaði hann ])ví að ölln leyti sjálfur i ellefu ár, eða til ársloka 1866. Var sýnd þar hver skop- og skrípa-óperettan á fætur áíinari, hvert verkið öðru snjallara og fyndn- ara, þ. e. a. s. á þeirrar tíðar mæli- Drengjahlanpið 1940 Víðavangshlaup drengja 1940 fór fram sunnudaginn fyrsta i sumri. Þátttakendur voru frá Ármann, K. R„ t. R„ í. K. og F. H. Ármann vann hlaupið og átli 1„ 5. og 6. mann og fjekk 12 stig. Önnur var sveit K. R.. þriðja í. K. Fyrstur að marki var Halldór Sigurðsson Á.. annar Guðm. Þ. Jónsson í. K. og þriðji Friðgeir B. Magnússon. Hlaupið hófst hjá Iðnskólanum og hlaupið vestur Vonarstræti, upp Suðurgötu, kringum fþróttavöllinn, niður Skothúsveg og endað í Lækj- argötu gegnt Amtmannsstíg. Víða- vangshlaup drengja var að þessu sinni fyrsta útiíþróttamót ársins og © •n.. o-n„ 0 'ih. o-tu- o -n,. o i ©^*.. ©^-©^ © DREKKIÐ EBIL5-ÖL Hjörtur Níelsen fijrv. bryti, á um þessar mundir 25 ára starfs- afmæti við veitingastörf, þar af bryti á skipum Eimskipafjelags íslands í li ár. vakli, sem endranær mikla hril'n- ingu og spenning meðal áhorfenda. Ármann þakkar hinum ungu og efni- legu íþróttamönnum fyrir ágæta frammistöðu og óskar að fá að sjá þá sem fyrst aftur á íþróttamótum og í næstu drengjahlaupum. Sigurvegararnir taldir frá vinstri (standandi): Garðar S. Gíslason þjálfari, Sig.. Þorkelsson, Guðjón Hansson, Skarphjeðinn Loftsson, Vil- berg Skarphjeðihsson, Einar Stef- ánsson, Hjalti Jónsson. (Sitjandi): Haraldur Hákonarson, Árni Kjartans- son, Halldór Sigurðsson, Hörður Hal' liðason og Baldur Bergsteinsson. „Sadie, hvað er það að vera „gentlémaður." „Gentlemaður, það er maður, sem maður þekkir lítið." Ý AIH ineö islenskum skrpam' > .••a.-O '•«„.© 'VO'Vf'V* Ameríkumaður nokkur var á ferð i Skotlandi og sá þar myndastyttu mikla. „Af hverjum er þetta líkn- eski?“ spurði hann gamlan Skota. „Þetta“, sagði Skoti hreykinn, „er reist til minningar um Wallace." „Ójá,“ sagði Amerikumaðurinn,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.