Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 7
FÁLKINN
Hann elskaði
Eftir Mark fÍEllingEr
JOHN BROWN ljek á alls oddi,
af því að hann var ástfang-
inn. Hann elskaði indælustn,
ástúðlegustn .... ja, í stuttu
máli: hann var ástfanginn.
Hann steig út úr strætisvagn-
innm og skálmaði í burt, hvatur
í spori. Hann var ungur i annað
sinn og gat eklci stilt sig um að
brosa framan í alla, sem hann
mætti — honuin stóð alveg á
saina, hvað fólkið á götunni hjelt
nm hann.
Því að fólkið á götunni þektí
ekki Elsu! Elsu! Nafnið sjálft
var eins og englasöngur í eyr-
um hans, það var injúkt, jiað var
kvenlegt .... þegar liann muldr-
aði það í liálfum hljóðum, sá
hann fallega hrosið, frjálsu aug-
un og svarta hárið.
Hvað hann mundi vel fyrsta
skiftið, sem hann hafði faðmað
liana. Hún hafði verið hálf
hrædd til að byrja með, hrædd
við hann. Hann hafði kyst hana
á ennið, ofur lausan og varkár-
an koss, og hún liafði horft á
hann og brosað til hans.
Það var blátt áfram yndislegt.
Iiann hafði aldrei upplifað ann-
að eins. Þegar hún opnaði munn-
inn hlustaði hann töfraður, því
að liann vissi, að Elsa var svo
gáfuð og svo sjálfstæð i skoðun-
um. Þegar hún afrjeð eitthvað
þá var eklci að efast um, að
svona áti það að vera.
Og þessvegna sveif John Brown
fram götuna með bros um munn-
inn og söng á vörunum ....
Þangað til honum datt nokkuð
i hug. Hann var á leiðinni heim.
Og hún Elsa var ekki konan
liaiis. Hún .Tóna var konan lians.
-------—. «
Eiginlega vorkendi liann Jónu,
að honum skyldi þykja svona
vænt um Elsu. Hún var ágætis
manneskja og fyrirmyndarlcona.
Og líf þeirra var svo nátengt, að
þau tengsl mátti aldrei rjúfa.
Og vitanlega ætlaði Jolm
Brown ekki heldur að sldlja við
Jónu, nei, það var óhugsanlegf.
En hann varð að segja henni, að
hann elskaði Elsu meira en Jónu.
Hann var svo heiðarlegur maður,
að honum fanst það sjálfsagt.
Og svo rjeð hún sjálf, livað hún
segði ....
Jóna var ein af þessum kon-
uin, sem maður rekst oftar á í
hókum en i daglega lífinu. Hún
var góðmenskan sjálf og John
Brown vissi það.
Hún snerist kringum hann,
dekraði við hann og hjúkraði
honum þegar hann var veikur,
hún huggaði liann í mótlætinu
og lioppaði af gleði þegar honum
vegnaði vel. Og í ofanálag var
hún ráðdeildarsöm og hjelst vel
á peningunum og fanst Jolin
hina meira.
Brown vera hesti eiginmaður í
heimi.
Svona var Jóna. Það væri synd
að hryggja hana. Það var ógern-
ingur að fara til hennar og segja:
,,He>rrðu, Jóna mín! Jeg elska
aðra konu meira en þig!“
En John ætlaði lieldur ekki
að segja þetta svona .... En
samt — hún varð að fá að vita
þetta. Kanske gæti hann sagt:
„Jóna min, þú veist hve vænt
mjer þykir um þig, en jeg verð
samt að meðganga, að mjer þyk-
ir enn vænna um liana Elsu.
Gat liann sagt þetta við hana?
Brosið hvarf liægt og liægt af
vörunum, meðan hann var að
liugsa málið. Það var vafamál,
hvort hann gat sagt svona ....
Hann skammaðist sín við til-
hugsunina og fór að brjóta heil-
ann um, livað aðrir menn mundu
gera undir slíkum kringumstæð-
um.
Eftir nokkrar mínútur var
Jolin kominn heim að húsdyrun-
um. Hann opnaði dyrnar liljóð-
lega, liengdi frakkann sinn í and-
dyrið og kallaði:
„Það er bara jeg!“
Svo hljóp liann upp stigann og
inn í haðlierhergið.
Jæja, það var nú ekki bráð-
nauðsynlegt að segja Jónu þetta
í kvöld. IJann gæti beðið þang-
að til hann fengi hentugt tæki-
færi.
Hann fór úr jakkanum, tók af
sjer hálshnýtið og bretti upp
skyrtuermunum. Svo skoðaði
hann sig vel í speglinum. Ójú,
elcki bar á öðru. Hann var eig-
inlega bráð-unglegur ennþá ....
Svo þvoði liann sjer í framan,
en altaf var liann að húgsa um
Elsu. Hann sneri sjer frá þvotta-
skálinni með rennblautar hend-
urnar og augun full af vatni, og
fálmaði eftir handklæðinu. Hvar
í þremlinum var nú handklæði?
Mikill hölv. . . . nei, það var ekki
neitt.
Loksins fann liann handklæðið
i skápnum. Ilversvegna liafði
hann ekki athugað fyrirfram,
hvort það væri við þvottaskál-
ina? Líklega vegna þess, að hann
liafði verið að Iiugsa um Elsu.
Svo hatt liann á sig hálshnýtið
aftur og fór i jakkann. Og aftur
varð lionum litið á sjálfan sig í
speglinum.
Jolm Brown var eldri en Elsa.
Hann hnyklaði brúnirnar við til-
hugsunina um, að það gæti orðið
óþægilegur aldursmunur þegar
árin liðu.
Og liann hað þess í hjarta sínu,
að liann breyttist sem minst.
Hann ætlaði að reyna að halda
sjer unglegum. Hann vildi ekki
verða gamall, þreytulegur eða
gráliærður ,. . . það mátti ekki
verða. Því að Elsa treysti á liann
og hún mátti ekki verða fyrir
vonbrigðum.
Jóna var sú sama og hún var
vön. Hún spurði liann frjetta af
skrifstofunni og John sagði henni
frá því markverðasta, sem við
liafði borið um daginn. En liann
var svo utan við sig. Því að hann
var altaf að hugsa um Elsu.
Hann var að hugsa um, að eigin-
lega liefði hann ekki verið hrif-
inn af liénni i fyrsta skiftið, sem
hann sá hana ......... en mikið
skelfing liafði honum fundist hún
falleg þegar á Ieið. Hann ræskti
sig.
„Jóna,“ sagði hann, „það er
dálítið, sem mjer finst jeg mega
til með að segja þjer. Jeg meina
það er rjettast, að þú fáir að
vita það.“
• „Haltu áfram," sagði Jóna ró-
leg. „Hvað er það, sem þú ætlað-
ir að segja mjer?“
Hann andvarpaði. Aldrei hafði
honum dottið í hug, að það
mundi verða svona erfitt að
stynja þessu upp.
„Æ .... það var eiginlega ekki
neitt,“ sagði hann og fór undan
í flæmingi .... „það getur beðið
þangað til seinna."
„John,“ sagði Jóna brosandi,
„leystu nú frá skjóðunni. Nú
hefir þú sagt a og þá verðurðu
að scgja h.“
„Nei, Jóna .... nei. Afsakaðu,
að jeg sagði nokkurn skapaðan
hlut. Það var .... ekki neitt.“
„En jeg vil heyra, livað þú ætl-
aðir að segja!“ sagði hún.
„Komdu nú með það.“
Hann ypti öxlum:
„Jæja, úr því, að þú endilega
vilt það. Það sýnist kanske bjána-
legt, en mjer finst, að þú verðir
að fá að vita það. Jeg elska liana
Elsu meira en þig.“
Konan horfði á hann augna-
blik. Svo fór hún að skellihlæja.
Hún fór út og kom aftur að
vörmu spori með reifabarn í
fanginu. Og hún hló enn.
„Gerðu svo vel, nú geturðu
hampað henni meðan jeg hugsa
um matinn. En þú lilýlur að liafa
skift um skoðun síðan um dag-
inn, Jolin? Fyrir mánuði, þegar
hún Elsa fæddist, sagðir þú, að
þú hefðir miklu fremur kosið að
hún hefði verið strákur."
Angantýr forstjóri s,tóð á svolun-
uni á Laugavatni og naut útsýnisins.
Þá bar þar að mann, sem hann
ekkert þekti, og ávarpaöi sá Angan-
tý þegar í stað:
— Yður hef jeg víst aldrei hitt
fyrr, sagði aðskotadýrið, en konu
yðar þekti jeg áður en þjer kvænt-
ust henni.
— Einmitt það? Jeg vildi, að jeg
gæti sagt slíkt hið sama. En það get
jeg, því mlður ekki sagt með sanni,
sagði Angantýr fýlulega.
Schreibmaschinea
GOÐ SAMTÍBARINMR
Eljas Erkka.
Eljas Erkko, sem var utanríkisráð-
herra Finna fram að styrjöldinni og
síðan hefir verið sendiherra þeirra
í Stokkhólmi, er blaðamaður. Hann
var ritstjóri framsóknarblaðsins
Helsingin Sanomat, stærsta blaðs
Finna.
Erkko er af stórbændaæti. Al'i
hans átti jörðina Erikkala í Ori-
mattila. Faðir hans gekk í flokk
hinna frjálslyndu ung-Finna og stofn
aði blaðið „Paivalehti" í Helsing-
fors árið 1889 og varð blað þetta
aðalmálgagn flokksins. Bobrikov
landstjóri gerði Erkko þennan út-
lægan árið 1903 og hröklaðist liann
þá til Ameríku, en kom aftur heim
eftir tvö ár og tók við blaðinu á ný.
Það hafði skift um nafn, og hjet nú
Helsingin Sanomat.
Eljas Erkko, sonur hans, stundaði
sendisveitarstörf eftir borgarastyrj-
öldina og hefir verið sendiráðsrit-
ari í Paris, Tallin og London. Síðan
tók hann við ritstjórn blaðsins og
gerði það að miklu áhrifablaði og
víðlesnu, þrátt fyrir það, að flokkur-
inn gekk saman.
Meðan um það var deilt, hvort
Finnar ættu að leita samvinnu vest-
ur á bóginn eða við Þýskaland,
beitti Erkko sjer eindregið fyrir
samvinnu við Norðurlandaþjóðirn-
arar og vesturveldin. Er hann mikili
Bretavinur, enda er kona hans ensk.
Þessi stefna varð loks ofan á árið
1935 og er Erkko talinn eiga ekki
minstan þáttinn i því, að samvinna
Finna við Norðurlönd hefir aukist
hin siðarl ár.
Erkko og Rikard Sandler fyrv.
utanríkisráðherra Svía, eru miklir
vinir. Það voru þeir, sem komu sjer
saman um það í fyrra, að fá leyfi
alþjóðabandalagsins til þess, að vig-
girða Álandseyjar, til þess að auka
öryggi siglinga um Helsingjabotn.
Þjóðbandalagið tók líklega í málið,
en fyrir mótspyrnu Rússa náði það
ekki fram að ganga. Sumir vilja
halda því fram, að Álandseyjamálið
hafi orðið til þess, að Rússar hófu
kröfur á hendur Finnlandi i haust og
hefir Álandseyjamálið orðið Finnum
dýrt, ef þetta er rjett.
Erkko er enn ungur maður, að-
eins 45 ára. Hann er mikill á velli,
kraftamaður mikill, harðdrægur
nokkuð og óorðvarari en stjórnar-
erindrekum er holt. En dugnaðar-
maður er hann talinn og mikill starfs-
maður, og sem blaðamaður liefir
hann getið sjer orðstír i Finnlandi.
Helsingin Sanomat, er stórveldi
finsku pressunnar.