Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 1

Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 1
Fljúgandi herskip. Daglega má nú sjá breslca hernaðarflugvjel á sveimi yfir Reykjavík, en hún er ekki jafnrisavapcin og sú, er við sjáum hjer að ofan. Sú á myndinni er 25 smálesta flugvjel og áihöfn hennar 14 manns. Ilún er af þeirri tegund flugbáta, er nefnist Sunderland-gerðin og hafa slíkar vjelar mikið verið notaðar yfir Norðursjónum í yfirstandandi ófriði. Flugvjel þessi heitir „Fljúgandi kastalinrí og sjest hjer vera að svífa inn yfir Englandströnd á heimleið úr einum Norðursjávar- leiðangrinum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.