Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1940, Qupperneq 1

Fálkinn - 31.05.1940, Qupperneq 1
Fljúgandi herskip. Daglega má nú sjá breslca hernaðarflugvjel á sveimi yfir Reykjavík, en hún er ekki jafnrisavapcin og sú, er við sjáum hjer að ofan. Sú á myndinni er 25 smálesta flugvjel og áihöfn hennar 14 manns. Ilún er af þeirri tegund flugbáta, er nefnist Sunderland-gerðin og hafa slíkar vjelar mikið verið notaðar yfir Norðursjónum í yfirstandandi ófriði. Flugvjel þessi heitir „Fljúgandi kastalinrí og sjest hjer vera að svífa inn yfir Englandströnd á heimleið úr einum Norðursjávar- leiðangrinum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.