Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1940, Blaðsíða 6

Fálkinn - 19.07.1940, Blaðsíða 6
c F Á L K I N N Saro Lerwick flugbádur, sein er að leggja af stað. Flug- bátar af þessari gerð hafa orðið þýskum kafbátum mjög skeinuhættir. A. Shaw, kapteinn, foringi í skóla bresku herlögregl- unnar, þakkar mönnum sínum góða frammistöðu. Þetta er ensk loftvarnarbgssa. Hermennirnir kappkosta að vera sem fljótastir að hlaða til að geta sent helli- dembu af kúlum á óvinaflugvjelarnar. Þetta er flokkur lítilla lystibáta, sem teknir voru í þjón- ustu enska flotans við að bjarga hernum á undanhald- inu frá Dunkirk. Gerðu þeir þar ómetanlegt gagn. *•

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.