Fálkinn - 19.07.1940, Page 9
F Á L K I N N
9
þumlungum hærri en nokkur
hinna, vöðvastæltur og sterkur.
Lowry, liúsbóndi lians, sem tal-
aði vinalega við hann á lians eig-
in tungu, var liálfgildis guð í
augum lians.
Ndulo var eflaust tryggasta
tælcið, sem Lowry átti völ á til
að ráða niðurlögum Mackenna.
Og um miðjan dag kom Ndulo
í skála húsbónda síns.
„Ndulo veit,“ sagði Lowry og
liorfði fast á piltinn, „að guðir
hans tala oft við bwana“ (Bwana
er lieiti hinna innfæddu á hús-
hónda).
„Já, bwana. Ndulo veit.“
Lowry kinkaði kolli og var
liinn alvarlegasti. „Guðirnir hafa
sagt bwana, að óvinur ætli að
koma og vinna okkur mein.“
„Bwana veit, að Ndulo er
tryggur þjónn hans,“ svaraði
hinn.
„Þennan óvin þarf að drepa.
Þá verða guðirnir glaðir.“
„Já, bwana.“ .................
Ndulo verður að fela sig við
liliðið niðri við stóra veginn. Þar
stígur óvinurinn út til að opna
hliðið. Ndulo á að hlýða guðun-
um og afnema hann.“
„Það skal gert, bwana.“ Ndulo
brosti og var liinn ánægjulegasti.
„Á eftir verður Ndulo að fela
dauða óvininn, þvf að guðirnir
vilja, að hann finnist aldrei aftur.
Skilur Ndulo?“
„Já, bwana.“
„Óvinurinn, sem jeg er að tala
um liefir það sem hvítir menn
kalla skegg. Mikið hár á hökunni
— hjerna.“ Lowry sýndi Ndulo
mynd af Etiópíukeisara til þess
að gera lionum skiljanlegt livað
skegg var. Því að á þessum slóð-
um eru allir skegglausir.
Og nú sást á andliti Ndulo, að
hann skildi hvað átt var við.
Hann hneigði sig í ákafa — til
þess að sýna, að hann skildi hús-
bóndann. „Já, bwana. Ndulo
veit.“
„Þegar Ndulo hefir gert alt
þetta, má hann ekki hlaupa til
haka til bwana. Og hann má ekki
segja neinum neitt, guðirnir vilja
að enginn viti það. En ef Ndulo
kemur til bwana á morgun, þeg-
ar hann er einn, þá hafa guðirn-
ir sagt bwana hvernig liann á að
launa Ndulo.“
Augun í Ndulo ljómuðu, Ekki
spilti það, að laun voru í vænd-
um.
„Farðu nú, Ndulo, því að ó-
vinúrinn kemur fyrir sólarlag.
Og mundu: skeggið á hökunni er
merki um, að hann er óvinur
guðanna."
Ndulo fór og Lowry hlustaði á
l'ótatak Ndulo í mölinni, og vissi
að nú var Mackenna frá aðalskrif
stofunni í London, svo gott sem
dauður. — Áformið gat ekki mis-
lekist. Að vísu var Ndulo fáviti,
en Lowry vissi, að hann mundi
framkvæma skipunina út í æsar
— sjerstaklega þegar þær voru
frá guðunum.
Mackenna kom ekki um kvöld-
ið. Um morguninn fanst bifreið-
in hans mannlaus á þjóðveginum
við liliðið að gróðurlendunni —
og rjett lijá bifreiðinni var blóð-
pollur að þorna upp í sólskininu.
Lowry símaði til lögreglustjór-
ans í Kairioti og hann fór þegar
i stað á vettvang með tveimur
lögregluþjónum. Og nú var haf-
in rannsókn. Fjöldi fólks var yf-
irheyrður, var liótað öllu illu, en
lögreglan varð einskis vísari um
glæpamanninn.
„Þjer þekkið þetta fólk best,
Lowry,“ andvarpaði lögreglu-
stjórinn. „Þjer verðið að gera
yðar besta lil að hjálpa okkur.
Við getum ekki skilið við svona
mál án þess að komast að niður-
stöðu.“
Lowry hristi liöfuðið afar þung
búinn.
„Það er einmitt vegna þess, að
jeg þekki þá innfæddu svo vel,
sem jeg held, að þetta mál verði
aldrei upplýst. Þeir innfæddu eru
afar sjeðir og mestu hragðarefir
upp á sína vísu. Mackenna skildi
alls ekki hugunarhátt liinna inn-
fæddu. Jeg aðvaraði liann hvað
eftir annað. Ef til vill hefir liann
sagt eitthvað, sem þeim mislíkaði
— eitthvað, sem þeim hefir fund-
ist meiðandi eða guðlast. Nei,
jeg efast um, að við finnum nokk
urntíma líkið af Mackenna, hvað
þá meira.“
„En við megum eklci láta þá
innfæddu ganga upp í þeirri dul,
að þeir geti drepið hvíta menn
bótalaust,“ sagði lögreglustjór-
inn reiður.
„Jeg hefi verið hjer í fimtán
ár og þetta hefir aldrei komið
fyrir áður — máske kemur það
aldrei fyrir oftar,“ ságði Lowry.
Daginn eftir kom Ndulo lieim
til húsbónda síns.
„Eru guðirnir ánægðir með
Ndulo, þjón yðar,“ spurði liann
mjúkur.
„Já, guðirnir eru ánægðir með
Ndulo,“ svaraði Lowry.
„Sendu þeir bwana nokkur
laun lianda Ndulo?“
Lowry fór að hornskápnum
og tók fram whislcyflösku.
„Guðirnir háðu bwana að gefa
Ndulo ofurlitið af þessu gylta
töfravatni,“ sagði liann.
Ndulo greip flöskuna með á-
fergju.
„En mundu það, Ndulo, að guð-
irnir segja, að þessi verknaður
verði að vera leyndarmál. Ndulo
má ekki drekka of mikið — því
að þá kemur tunga hans upp
leyndarmálinu og þá verða guð-
irnir reiðir við hann.
„Já, bwana. Ndulo skilur.“
Dagarnir liðu. Lowry sendi að-
alskrifstofunni í London brjef.
Aðalskrifstofan sendi simskeyti
til baka. Uppnámið yfir livarfi
Mackenna jafnaðist. Lögreglan
fjekk ýmislegt annað að liugsa
um. Og það þótti víst, að hinn
kynlegi glæpur mundi aldrei
komast upp.
Hjá Lowry varð lifið aftur
eins og það liafði verið áður en
Mackenna heimsótti hann eins og
þjófur á nóttU.
Hann fann ekki til neinnar iðr-
unar — Honum fanst þvert á
móti ljettir að því, að hafa slopp-
ið svo billega úr vandræðum sín-
um.
Og svo gat hann ekki um ann-
að liugsað núna, en að Roger var
væntanlegur á hverri stundu.
Hann hafði frjett, að hann væri
kominn til Afríku og mundi
koma í gróðurlenduna þá og þeg-
ar, Það kom brjef frá lionum
með hverri ferð. Hann fór ekki
hart yfir, því að hann langaði til
að sjá sem mest af landinu á
leiðinni. Um tíma dvaldi hann í
Kairo, lijá enskri fjölskyldu, sem
hann þekti. Svo fór liann með
Oxfordstúdentum, kunningjum
sínum, til Darfur. Svo hvíldi
hann sig á ferðalaginu um Nig-
eriu .... og loks ákvað hann að
verða kominn í gróðurlenduna í
nóvember. Roger, — hans vegna
liafði Lawry stolið og myrt
mann.
Lowry Ijet mála skálann sinn
og fjekk lióp af innfæddu kven-
fólki til þess að gera liúsið hreint.
En sjálfur fór hann til Kairoti til
þess að kaupa ýmsilegt, sem hann
hafði vanhagað um árum saman.
„Mjer sýnist þjer vera orðinn
tíu árum yngri,“ sagði lögreglu-
stjórinn hlæjandi eitt sinn er
hann hiti Lowry í Kaifoti. „Það
er víst heilsubót fyrir yður, að
eiga von á honum syni yðar.“
Lowry brosti og ók tíeim í
gróðurlenduna og beið.
Nóvembermánuður mjakaðist
áfram. Mackenna var gleymdur,
horfinn úr meðvitund hans eins
og vondur draumur. Nú gat Rog-
er komið hvaða dag sem vera
slcyldi.
Það var 28. nóvember, sem lög
reglustjórinn símaði til Lowry,
frá Kairoti. Og það var rjett
fyrir sólarlag.
„Jæja, Lowry, eruð þjer búinn
að jafna yður eftir endurfund-
ina? Jeg gerði það með vilja, að
bíða einn dag þangað til jeg sím-
aði. Það er myndarlegur sonur,
sem þjer eigið.“
„Ha — hvað eigið þjer við.
Þjer — þjer eruð vist að gera
að gamni yðar. Iiafið þjer hitt
liann?“
Frh. ú bls. i\.
Breskar sprengiflugvjelar réðusl líþýskar sjóflugvjelar, sem lágu úli fyir höfninni í Bergen.
Efst á myndinni sjest flugvjelasprengja, sem er aÖ falla niður.