Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.07.1940, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 339 Lárjett. Skýring. 1 hleyp. 5 bæjarnafn. 10 stel'. 12 froða. 14 kæfi. 15 púka. 17 heilsar. 1!) grufl. 20 grimmileg. 23 lyhdi. 24 kvenheiti. 20 liænir. 27 óhljóðs. 28 höfuð----, 30 óp. 31 skorturinn. 32 vett------. 34 hlustunartæki. 35 ósannar. 30 sáðlöndin. 38 umbúðir. 40 íþrótt. 42 mannsnafn. 43 slök. 45 malur. 47 gælunafn. 48 hreinsar. 50 l'oræði, 51 sonur. 52 frábær. 54 samtenging, 55 hlutaðeigandi. 57 lærði. 58 á fiskum. 00 kvenheiti,erl. 02 huggun. 63 mannsnafn. 04 stólpi. Lóðrjett. Skýring. 1 embættismaðurinn. 2 verkur. 3 ei. 4 knattspyrnufjelag. 0 fæði. 7 dreitill. 8 hvíldu. 9 Gata í Rvík. 10 ]»vertrje, þf. 11 kvenheiti. 13 Ekki rjetta. 14 mynda. 15 skattur. 16 stjett, þf. 18 borðfje. 21 tveir cins. 22 ending. 25 urmull. 27 kauptún. 29 nær. 31 skilningsvit. 33 Ljet af hendi. 34 fyrverandi. 37 ræða. 39 rökkrið. 41 titrar. 43 stakur. 44 knöpp. 40 heyið. 48 ekki. 49 skamin- sl. 52 sóað. 53 safna. 50 Vont spil. 59 tímabili. 01 skammst. 02 skammsl. LAUSN KROSSGÁTU NR.338 Lárjett. Ráðning. 1 negla. 5-brugg. 10 bolli. 12 stýra. 14 karla. 15 kaf. 17 asíur. 19 auð. 20 stallar. 23 MKI. 24 flug. 20 Erlan. 27 ósið. 28 Faraó. 30 lag. 31 lasna. 32 Mumi. 34 falt. 35 túlann. 30 haug- ar. 38 laga. 40 skeð. 42 ísaði. 44 Ave. 40 snara. 48 gosi. 49 slaka. 51 gras. 52 gný. 53 helvíli. 55 hús. 50 asnar. 58 tal. 59 slota. 01 illar. 03 stolt. 04 askar. 05 kvatt. Lóðrjett. Ráðning. 1 Norður-Múlasýsla. 2 ell. 3 glas. 4 Li. 0 T. S. 7 utar. 8 gýs. 9 Gríms- staðaholt. 10 Baula. 11 kallar. 13 aukið. 14 kaffi. 15 Ivarl. 10 flag. 18 riðar. 21 te. 22 an. 25 gaulaði. 27 óalgeng. 29 ómagi. 31 lauks. 33 ína. 34 fas. 37 Sigga. 39 Svavar. 41 passa. 43 sonni. 44 alt. 45 ekil. 47 rautt. 49 se. 50 at. 53 hrak. 54 isla. 57 Als. 00 Lot. 02 ra. 03 sv. að vera glæpamaður, er málafærslumaður i Finsbury, og aS hann hefir grætt of fjár og vinnur þvi ekki nema endrurn og eins. Ef viS liringjum til bankastjóra hanka þess, seni hr. Barstowe segist vinna viS, fáum viS und- ireins hinar hestu upplýsingar um Iiann. ÞaS er engin launung aS ungfrú Packe vinnur hjá Mallory og hr. Ferrison er aS selja vjel, sem liann hefir sjálfur fundið upp. Hr. Olliv- ant, þunglyndislegi maSurinn, sem tálar viS sjálfan sig i Iivert skifti, sem liann les mat- seSilinn, var einu sinni mikill fjármálamaS- ur, en misti mest af fje sínu í striSinu. Hr. Hashwood er verksmiSjueigandi úli i West end, og Clewes-systurnar tvær eru kómnar liingaS til aS deyja, eftir aS hafa dvaliS f}Trstu 40 ár æfi sinnar í litlu sveitaþorpi. ÞaS er ekki vel gott aS henda reiSur á, hvaS þjer starfiS, hr. Luke, fyrir utan þaS aS leika golf og vera í skyttufjelagi. Því er ekki aS leyna, aS viS vitum alt of mikiS hvert um annaS. Handbók hersins, hláa bókin og síma- skráin hafa fært oklutr alt of nálægt hvert öSru.“ Hr. Luke dreypti hugsandi á vínglasi sínu. ,,.Tá, þaS er dálitiS þreytandi,“ viSurkendi hann. „En þjer nefnduS ekki ungfrú Qua- yne —“ „Veslings nngfrú Quayne,“ tautaSi Frida Medlincoll. .Teg held, aS jeg hafi ekki nefnt hana vegna örkumla hennar. Hún á heldur ekki svo auðvelt nteS, aS fást viS málefni, sem ekki þola dagsljósiS. HvaS finsl ykkur?“ „Jeg veit þaS eiginlega ekki,“ sagSi frú frú Dewar róleg. „Mjer finst þaS reyndar mjög hyggilegt aS undanskilja hana atlniga- semdum ySar, en hún hefir sjálf sagt eins mikla möguleika lil aS verSa söguhetja og nokkurt liinna, er þjer nefnduS áSan.“ Hr. Luke minti þau á, a'ð einn hinna al- ræmdustu glæpamanna hefSi veriS meS staurfót. „Nú á dögum, þegar hægt er áS taka vís- indin í sina þjónustu,“ sagSi liann, „er hæg- ur vandi a'S stjórna glæpaverkum jafnvel úr sjúkrastól. Annars var Louise de Valliére víst næstum eins höll og ungfrú Quayne, þegar hún kom af sta'S einu mesta æfintýri, er sagan getur um.“ Dennet ofursti drakk úr hálfu vatnsglasi í einum teyg og hallaSi sjer áfram. „Gaman væri að sjá, liversu mikill sál- fræSingur þjer eruS, ungfrú góS,“ sagSi hann. „Hugsum okkur, aS þjer vissuS aS einhver þeirra, sem lijer eru staddir, væri hættulegur glæpamaSur, hver fyndist ySur þá líklegastur?“ Frú Dewar reis á fætur. Hún gerði þetta, eins og reyndar alt annaS, án nokkurs há- vaSa eð'a áreynslu. „Jeg held,“ greip hún fram i, „a'S máliS sje þegar nægilega rætt. Jeg held, aS rjettast sje aS binda enda á þaS núna.“ Á leiSinni út úr stofunni hvísIaSi Frida Medlineott einhverju aS Dennet ofursta. Hann virtist verSa undrandi. „ÞaS getur vel veriS, aS þjer hafið á rjettu að standa,“ sagði hann eftir augnabliks um- hugsun. Á leiðinni inn i dagstofuna gengu þau fram hjá Rogers Ferrison, sem stóð hlístr- andi og burstaSi hattinn sinn viS hirtu frá standlampa. Frú Dewar nam staðar og vjek honum afsiðis. „Ungfrú Quayne var ekki nógu frísk, til að koma til miðdegisverðar. Hún hað yður að lita snöggvast upp lil sín“. Roger Ferrison hætti aS hursta hatt sinn. Hann vildi ekkert fremur en neita þessari bón. !>Á jeg aS koma strax?“ spurSi liann. „Það tekur ekki langan tima. Ungfrú Quayne virtist líða mjög illa.“ Ferrison lmeigði sig og hengdi hatt sinn npp aftur. „Auðvitað kem jeg'. Hefðuð þjer nokkuð á möti þvi,“ hætli hann viS hikandi, „að segja ungfrú Packe, livar jeg er, ef hún kemur niður á undan mjer? Viljið þjer segja henni að jeg komi eftir augnahlik.“ „Jeg skal gera það,“ svaraði frú Dewar. „FvrirgefiS,“ lijelt lntn áfram, en mig lang- ar ekki til aS blanda mjer í málefni yðar, mjer skildist, aS þjer ætluðuS út meS ung- frú Packe?“ Hann horfði alveg steinliissa á lnma. „Já, við ætluðum í ódýrt kvikmyndahús,“ sagði hann. „Við koinum ekki seint heim, og jeg skal muna eftir lyklunum." ,,ÞaS er ekki þessvegna,“ sagði frú Dewar. „Jeg ætti auðvitað ekki að segja það sem jeg nú ætla að segja, en þjer vitið, að við höfum öll mikla samúð með ungfrú Quayne. Þjer eruð sá eini, sem hún liefir hoðið að vera með sjer að kvöldlagi. Hún skemti sjer það kvöld, og hún þarfnast, að einhver sje vingjarnlegur við hana. Jeg held, að henni mundi sárna, ef þjer gætuð aðeins verið skamma stund hjá henni, vegna ]»ess að þjer ætlið úl með ungfrú Packe.“ „Mjer finst þelta einkennilegt,“ sagði Rog- er Ferrison hreinskilnislega, en feimnislega. „Jeg er hrædd um, að þetta sje of mikil afskiftasemi og hið yður að afsaka,“ sagði frú Dewar. „Jcg hugsaði hæði um yðitr og leigjanda minn. Ungfrú Quayne á talsverða peninga og nýtur margskonar hlunninda. Hún er svo vel fær um að endurgjalda það, sem gert er til að stylta henni stundir. .Teg hjelt aðeins að það mundi breyta dálitlu, ef þjer vissuð, hve till'inningasöm hún er.“ Þetta var undarlega óljóst tal hjá frú Dewar, eins og hún var annars vön að vera nákvæm. Roger Ferrison svaraði ekki bein- línis. IJann slökti í sígarettunni í litlum ösku- bakka, sem stóð i anddvrinu, og sneri sjer við. „Jeg skal að minsta kosti fara inn og tala við ungfrú Quayne,“ lofaði liann. VI. Roger harði varlega að dyrum i litla and- dvrinu. Honum var slrax hoðið að koma inn. „Loksins komið þjer,“ sagði Flóra. „Jeg liefi ekkert heyrt frá yður í allan dag.“ Hann gekk að leguhekknum og leit á liana. „Já, en kæra ungfrú Quayne“, andmælti hann, „jeg hafði ekki hugmynd um, að þjer væruð lasin. Jeg liafði hlakkað til að sjá yður við miðdegisverðinn. Jeg var hissa, þegar jeg heyrði að yður liði ekki vel.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.