Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1940, Blaðsíða 5

Fálkinn - 27.09.1940, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Mekka, og Medina systurborg hennar í eyðimörkinni, eru dul- arfylstu borgirnar i veröldinni. Hver sá maður, sem staddur væri nærri þeim, og fullyrti að Jesús væri sonur guðs, mundi verða tættur sundur í kássu. Síðan á dögum Múhameðs liafa Mekka og Medina verið lokaðar öllum nema Múhameðsmönn- um. Hinir ofsafengnu áhangend- ur stofnanda Islamtrúarinnar mundu vissulega drepa liverja þú boðflennu í þessum borgum, sem þeir liefðu grun um, að ekki hefði rjetta trú. Þessvegna voru allir fundir þeirra Hussein kon- ungs og umboðsmanna ensku stjórnarinnar haldnir í Jeddah á stríðsárunum. Menn vita um tólf kristna menn eða svo, sem komið bafa til Melvka í síðustu þúsund ár — og komið lifandi aftur. Fræg- astur þeþra var sir Richard Burton. Enn færri hafa komið til Medina. í lok 18. aldar kom ofsatrúarflokkur sá, sem Valia- bitar nefnast, innan úr miðri Arabíu og tók Mekka. Egyptsk- ur lier, undir forystu Múhameðs Ali rak Valiabítana úr borginni aftur, og þá gafst æfintýramanni einum enskum, fyrverandi lið- þjálfa úr berdeildinni Black Watch, tækifæri til að verða borg arstjóri í Medina um skeið, og gæta grafar spámannsins. Það nægir ekki Múbameðs- mönnum að snúa sjer til Mekka er þeir biðjast fyrir. Margir láta liús sin snúa til Mekka, og þegar þeir deyja, eru þeir grafnir þann- ig, að andlitið viti til Mekka. Múbameð lagði fyrir áháng- endur sina að fara pílagríms- ferðir til Mekka. Hann gerði þetta til þess að þóknast liinum heiðnu Aröbum, sem liöfðu liaft þennan sið öldum saman. Bær- inn hefir enga viðskiftalega þýð- ingu, en pílagrímarnir, sem koma þangað árlega í mánuðunum Zu- el- Haj, eru hinum 150.000 íbú- um veruleg tekjulind. Hið helga teppi Egyptalands var nú í ár flutl lil Mekka samkvæmt gam- alli siðvenju. —■ Á mgndinni sjest skrúðgangan, sem Emir El Haj stjórna&i. Tugir þúsunda af pílagrímum koma á hverju ári til Mekka, og hjá mörgum, sem langt eiga að sækja, fara tvö ár í ferðina. Sumir fara landleiðina yfir þvera Afríku vestan frá Senegat og Kongó-ósum; aðrir koma landleiðina innan úr miðri Asíu; í Singapore hefi jeg sjeð skip með þúsundir pílagríma i kös á þilfarinu. Þegar þeir liafa lok- ið helgiathöfninni á hinum heil- ögu stöðum í Mekka snúa þeir heimleiðis, lita á sjer skeggið og eru síðan æfilangt haj, eða helgir menn. í Mekka fá þeir skírteini, sem tryggir þeim að- gang að Paradís. Þeir sem korna sjóleiðis til Arabíu hinnar lielgu verða að fara úr öllum fötum áður en þeir ganga af skipi og klæðast ihram, en það eru tvær klæðis- lengjur og er annarri vafið um mittið, en hin borin á herðunum eins og sjal. Oft eru tvö baðhand- klæði notuð til þessa. Þegar þeir, sem koma pílagrímsferð land- leiðis, eiga 35 enskar mílur ó- farnar til Mekka, koma þeir á heilaga jörð. Taka þeir þá af sjer höfuðfatið og skóna og ganga það sem eftir er leiðar- innar berliöfðaðir og berfættir. Þeir baða sig, raka sig, lireinsa neglurnar og liafa ekkert klæða annað en íhraminn. Ekki mega þeir þvo sjer, raka sig eða skera neglurnar aftur fyr en þeir hafa lokið lielgisiðunum í Mekka og gengið á Ararat-hæðina skamt frá borginni, og „grýtt djöflana þrjá“ — en það er einn þáttur helgisiðanna. Það er matur fyrir kvikmynda Ijósmyndara að vera viðstaddir þegar straumur pílagrimanna, sumir ríðandi á úlföldum en aðr- ir gangandi, leggja upp frá Jeddah til Mekka, með enga spjör á sjer annað en tvö bað- liandklæði! Vitanlega verður kvenfólkið að vera öðruvísi bú- ið. Það er vafið í langa ljerefts- lengju, ekki aðeins bolurinn sjálfur heldur hausinn lika. Fyr- ir andlitinu er gríma úr fljett- uðu strái, en hægt að sjá út um rifurnar. Margar konur og gaml- ir menn ferðast í shukdufs, eins konar timburkössum, sem bundn ir eru ofan á úlfaldana. Alt umhverfi Mekka er heilagt land. Pílagrímarnir mega elcki stugga við nokkurri skepnu þar, þeir mega ekki einu sinni skera þyrni af jurt. Hinn heilagi bær stendur í lægð undir fjalli, þar sem tveir dalir koma saman. Þrjú vígi standa upp á bæðinni og þar rjeðu Tyrkir, þangað til Mussein konungur rak þá á burt. Musterið mikla stendur í miðri borginni og var það reist af heiðnum mönnum löngu fyrir daga Múhameðs. Það er ýmist kallað „Kaabamusterið“ eða Masjid AI Haram. I musterisfor- garðinum stendur „kaaban“, sem áður hefir verið minst á. Kaaban er þakin dýrindis ábreiðu úr svörtu silki og i rendurnar eru saumað með gulli lesmál úr kór- aninum. Áreftið er úr aloeviði. Á þakbrúnunum eru rennur úr gulli til þess að veita vatninu á burt af þakinu. í einum veggnum er belgasti gripuxúnn í eign Múhameðs- manna,og yfir tvö hundruð milj- ómr manna vita ekkert heilagra en þennan grip. Það er svartur loftsteinn, sem Múhameðsmenn tx’úa, að Gabríel engill bafi fleygt til jarðar í hendur spámannsins Múliameðs. Þessi steinn á einu sinni að hafa verið hvítari en mjólk, en er oi'ðinn svartur núna af syndunx allra þeii'ra, sem liafa kyst liann. Aði'ir segja. að lianxx hafi fengið litinn af tárum Ad- ams. Steinninn liefir brotnað í sjö hluti, en er nú múraður inn í vegginn og silfurspöng utaix um. Áliangendur Múhameðs trúa því, að kaaban standi beint undir lxásæti guðs á himnum uppi. Segja þeir, að hún hafi vei'ið lát- in síga til jarðar sanxkvæmt beiðni Adanxs, og sje nákvæm eftirmynd liúss, sem stóð í aldin- garðinum Eden áður en Adam var rekinn þaðan, og Ijeku engl- arnir sjer þarna þá. Það er Múhameðsmönnum mikil lielgi- stund að koma inn í kaaba. Geri pílagi'ímur fi'á Sýrlandi það þá gengur liann aldrei berfættur á eftir, því að liann telur að il- slcinnið hafi snert lieilagan stað og megi því ekki snerta aux-uga jörð á eftii'. Árlega er skift um lxeilaga klæðið, senx lagt er j'fir kaaba. Áður fyr komu jafnan tvö klæði á ái'i; var annað frá Damaskus, gjöf frá Tyrkjasoldáni en hitt var gert i Kairo og var gjöf frá Egyptakonungi. Þegar nýtt klæði er lagt yfir kaaba, er það gamla skorið í smápjötlur, sem pila- grímarnir hirða til minja unx komuna. Samkvæmt ei'fikenningunx má aldrei verða lát á því alt til dónxs- dags, að pílagrímar gangi unx- bverfis kaaba. Á liver pílagrínx- ur að ganga sjö sinnunx kringunx liúsið. Eix tuttugasta livert ár að jafxxaði koxxxa vatnsflóð nxikil í Mekka og flóa um allar götur. Eru þá niemx leigðir til þess að synda ^ringum liúsið dag og íxótt, svo að ekki vei'ði lát á „hringsólinu“. Pílagi'ímarnir kyssa steininn helga, ganga sjö sinnunx kring- unx lxúsið, drekka xir lindinni helgu, sem heitir Zem-Zem og kyssa svo steininn aftur. Sir Ric- hard Burton sagði, að þegar hann reyndi að kyssa steininn var ösin feiknamikil þar i kring og troðningur og olnbogaskot, þvl allir voru bráðlátir í að kyssa helgasta grip vei'aldar. Fólkið þylur bænir sínar hástöfum meðan það bíður, en á niilli bölv- ar það þrengslununx og olnboga- skotunum. Zem-Zemlindin í musteris- garðinum er alh'a linda helgust í Mekka. Yatnið í lienni er ofur- lítið salt á bragðið, en kvað þykja gott þegar menn fara að venjast því.Lindin er átta fet i þvermál og mjög djúp. Pílagrimar frá Indlandi, sem taka allai’ kredd- ur bókstaflega fleygja sjer oft í hndina, svo að vatnið verður ó- dreklcandi nxarga daga á eftir. Það er gömul trú Múliameðs- manna, að upprisudagurinn verði boðaður á þann liátt, að sólin rísi upp í vestri og að furðudýri einu skjóti upp úr jörðinni í musterisgarðinum í Mekka. Furðudýr þetta á að verða helm- ingi hærra en örkin lians Nóa. Verður það sambland ellefuólikra dýra, með nautshöfuð, svínsaugu, fílseyru, lxjartarhorn, gíraffaliáls, ljónsbringu, tigrisfeld, kattar- hrygg, hrútsdindil, úlfaldalappir og asnarödd. Dýr þetta hefir með sjer staf Mósesar og innsigli Salómons. Dýrið er svo fljótt á fæti, að engin kemst undan því. Þá rjetttrúuðu lýstur það nxeð staf Mósesar á kinnina og merk- ir þá þannig nxerki lxinna út- völdu. En þeir vantrúuðu eru brennimerktir með innsigli Salo- mons. Þá trúa nxenn því, að þetta furðudýr tali arabisku. Þegar ferlíkið er komið safnast saman allir þeir, senx lifað haia á jörð- inni síðan Adam lifði. Á nú söfn- uðurinn að ganga á línu yfir djúpl gljúfur og lirapa þá hinir rang- látu ofan í gljúfrið lil lielvítis, en hinir hjartalireinu konxast yf- ir unx og inn í Paradís. Margar útgáfur eru af þessari goðsögu, enda var hún til löngu áður en Múhameð fæddist. Þá er það trú sumra, að skönxnxu fyrir dómsdag verði strið við Tyrki, og þá nxuni hinir lægst settu hefjast í nxestu virð- ingarstöður. Þá kemur Antikrist- ur frá Khorasan ríðandi á asna, og sjötíu þúsund gyðingar i liala- rófu á eftir honuni. Þá kenxur Kristur og tekur Múbameðstrú, giftist konu og drepur Antikrisl og stjórnar jarðríki í friði og farsæld. Þá fær alt nxál, dýr, fuglar, fiskar, skriðdýr og sömu- leiðis dauðir hlutir. — Þangað til nýlega var Mekka spiltasti og siðlausasti bærinn í veröldinni. „Þvi heilagri senx borgin er þvi spiltari er lýður- inn,“ segir arabiskt orðtæki. Steinsnar frá Kaaba var þræla- nxarkaðurinn, sem Hussein kon- ungur ljet afnema. I Mekka var þangað til nýlega og er kanske enn, fjöldi kvenna, senx giftist löglega og skildi aftur á liverjum mánuði og sumar tvisvar á mán- uði. Pílagrimur, sem kom til Mekka áður en Hussein tók stjórn gat gift sig löglega meðan liann stóð við i borginni og feng- ið skilnað þegar liann fór. Fólkið í Mekka hefir ekki þær frunxlegu göfugu dygðir og snxekk sem bedúínum er nxeð- fæddur. Mekkabúar þeklcjast frá öðrum aröbum á þremur örunx á kinninni — „vörumerki spill- Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.