Fálkinn - 27.09.1940, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
Leyndardömar »■»
matsBluhússins
SPENNANDI SKÁLDSAQA EFTIR E. PHILIPPS OPPENHEIM.
„Jeg vildi að jeg gæti það,“ tautaSi hún.
„Þjer liaí'iS veriS svo vænn viS mig, en mjer
er þaS ómögulegt, því aS jeg veit þaS ekki
meS vissu, svo verS jeg líka aS liugsa um
Tom. En fariS aS mínum ráSum — yfirgefiS
þetta liús á morgun eftir rjettarhöldin“.
„Nú ætla jeg aS minnsta kosti aS fylgja
ySur til herbergis ySar,“ sagSi Roger.
Þau gengu niSur stigann og staSnæmdust
ekki fyr en viS instn dyrnar í ganginnm á
fyrstu hæS.
Skyndilega var hurSinni hrundiö upp. —
Padgham birtist í gættinni. Hann leit varla á
konu sína. Hann starSi blóSlilaupnum aug-
um á Roger. Nú sýndi hann ekki lengur
hin háværu en uppgerSarlegu vinarhót.
„Konan ySar varS slcyndilega hrædd,“
sagSi Roger. „Hún hljóp upp til aS finna
jómfrú Clewes, en í misgripum barSi hún
aS dyrum lijá mjer. Henni lá viS yfirliSi,
svo aS jeg fylgdi henni liingaS.“
„KæriS ySur ekkert um konuna mína“,
tók Padgham fram í. „Mig hefir langaS til
aS tala viS yöur í allan dag, Ferrison. Jeg
þarf aö leggja fyrir ySur spurningu, sem
jeg biS ySur aS svara hreinskilnislega.“
„Þjer getiS reitt ySur á, aS jeg segi sann-
leikann, ef jeg á annaö borS svara spurn-
ingu ySar.“
„Hversvegna komuS þjer á skrifstofu
mína í Finsbury í gær?“
„Jeg sagSi ySur þaS í morgun og jeg skal
gjarnan endurtaka þaS. Jeg og vinur minn
erum ókunnugir í borginni. Okkur vantaSi
málaflutningsmann. Frú Dewar hafSi sagt
mjer, aS þjer væruS málaflutningsmaSur.
Jeg fann lieimilisfang ySar í símaskránni og
fór aS finna ySur.“
„Jeg veit þaS, en er þaS hiS sanna?“ spurSi
Padgham ákafur.
„Þetta er satt,“ svaraSi Roger, „og viljiS
þjer fá þaS staSfest, skuluS þjer spyrja mála-
flutningsmennina, sem þjer vísuÖuS okkur
á. Þeir annast nú málaferli okkar.“
Padgham varS nú rólegri. Hann fór meira
aS segja aS filla viS hiS vanhirta yfirskegg.
„Jeg hefi gert yöur rangt til, ungi maSur,“
jáfaSi hann. „Jeg hjelt aS þjer væruS a'S
snuSra í málefnum mínum. Jeg stend núna
þessa stundina í viSskiftum, sem eru algert
einkamál, þessvegna verS jeg ætíS tortrygg-
inn, þegar ókunnugir koma aS hitta mig.
„Tom, finst þjer ekki ....“ sagöi kona
hans.
Hann sneri sjer aS henni meS liæSnissvip.
,,ÞegiÖu“, sagSi hann skipandi. „GóSa nótt,
Ferrison.“
Hann lolcáSi hurSinni, og Roger gekk upp
stigann. Þegar hann var næstum kominn
upp, sá liann jómfrú Amelíu Clewes sitja á
pallinum meö gamla regnkápu á heröunum.
Hún var skelfing kuldaleg og aumleg útlits,
en samt prjónaSi liún meö undraverSum
hraSa. Roger var steinhætlur aS verSa hissa,
liann var fremur reiSur.
„Hversvegna sitjiS þjer hjer eiginlega,
jómfrú Clewes?“ spurSi hann. „VitiS þjer
aS klukkan er aS ganga fjögur?“
Fingur jómfrú Clewes stöövuöust augna-
blik. Hún fann bandiS og stóö upp.
„Jeg liefi mist systur mína, lir. Ferrison,"
sagSi hún.
„Mist liana? HvaS eigiS þjer viS?“
„ViS sofum í sama herbergi,“ sagSi ‘jóm-
frú Amelia virSulega. „ÞaS er viS liliSina á
ySar herbergi. Hún hefir veriS í vandræSum
í alt kvöld, hana langaSi til aS tala viö yS-
ur. ViS háttuSum klukkan tíu, og jeg svaf
fastar en jeg er vön. Jeg vaknaSi rjett áSan
og sá, aS rúm hennar var autt.“
„Nú, jæja,“ sagSi Roger. „HvaS lialdiS
þjer aS liafi orSiS af henni.“
„Henni lá ríkt á lijarta aS tala viö ySur,
þessvegna hjelt jeg, aS hún væri ef til vill
þar.“ "
„Mjer væri sönn ánægja aS lijálpa ySur
til aö Jeita liennar,“ sagSi Roger. „ViS get-
um litiS inn í herbergi mitt, en þjer megiS
reiSa ySur á, aS þar er liún ekki.“
„ÞaS er mjög fallega gert, hr. Ferrison“.
Þau fóru inn í herbergi Rogers. Hann
kveikti og kom þá greinilega í ljós, hve
herbergiS var tómlegt.
„EruS þjer nú ánægSar?“ spurSi hann.
„Þjer sjáiS, aS systir ySar er lijer ekki.
Væri ekki rjett aS þjer lituö aftur inn i her-
bergi ykkar?“
Hún lilýddi strax. Roger beiö hæversklega
fyrir utan dyrnar. Hún kom aftur aS vörmu
spori.
„Systir mín er þar ekki,“ sagSi hún. „ÞaS
er eins og jeg sagSi — hún er horfin. Jeg
er bæSi lirædd og hissa.“
„Er liægt aS leita aS henni annars staSar?“
Jómfrú Amelia hugsaSi sig um. „Já, viS
skulum spyrja Jóseph. Hann getur aS minsta
kosti sagt mjer, hvort hún hefir fariö út.“
„Leggur systir ySar í vana sinn aö fara
út klukkan þrjú aS næturlagi?“ spurSi Roger
ergilegur.
„Ekki veit jeg til þess,“ svaraSi lnin meS
sömu hægSinni.
Þau gengu þegjandi fram í uppþvottalier-
bergiS. Jósepli lá á sama staS og síSast, en
nú var engin skammbyssa viS hliS lionum.
Roger kveikti og Jóseph hrökk upp meS
andfælum.
„VeriS ekki hræddur,“ sagSi Roger. „Systir
jómfrú Clewes er horfin. HafiS þjer nokkuS
sjeö til hennar?“
„Horfin?“ endurtók Jósepli undrandi.
„Systurnar gengu samstundis til hvílu í
gærkvöldi, en þegar jómfrú Amelía vaknaSi
áSan, var systur hennar hvergi aö finna,“
sagSi Roger.
„HvaS á jeg aö gera, hr. Ferrison?“
„Gæta inn i borSsalinn og vekja frú Dewar
og spyrja liana, hvort hún viti nokkuS um
jómfrú Clewes. Beri þaS engan árangur, veil
jeg sannarlega ekki, hvaS gera skal.“
Jóseph gerSi eins og fyrir hann var lagt,
en kom aftur aS vörmu spori og sagSi, aS
frúin heföi ekki sjeS Súsönnu síSan um
kvöldiS. BorSstofan var einnig mannlaus.
Á stigapallinum sagSi Roger viS jómfrú
Amelíu:
„Mjer þykir leitt, aö þetta hefir komiS
fyrir, en jeg held, aS þjer hafiS ekki ástæSu
til aS óttast svo mjög um systur ySar. Lykill
Adamson í ofviðri.