Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1940, Blaðsíða 7

Fálkinn - 27.09.1940, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Næturflug'. Breski flugherinn varpar nú daglega sprengjum ijfir hernaðarlega mikilvæga staði í norður- og vesturhluta Þýskalands. Mest er flogið d nóttunni, og reynir það mjög á flughæfni flugmannanna. Mgndin sýnir breskan flugmann, sem er að leggja upp í næturflug. Þýskir fangar eru fluttir til bækistöðva sinna í Eng- landi. Það eru menn af skipi, sem enskur kafbátur hefir sökt. Skotar hafa jafnan þótl hraustir hermenn. Hjcr sjásl skoskir hermenn ganga í halarófu um egðimörk í Austurlöndum. Flugvjelar af breska flotanum fljúga inn gfir la'ndið. Tjekkneskir og pólskir hermenn, sem hafa verið æfðir í Englandi og berjast nú sem Bandamenn Breta.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.