Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1941, Blaðsíða 7

Fálkinn - 18.04.1941, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 * Hve öfluguv er viðbúnaður Breta í Grikklandi? spijrja menn sjálfa sig, einkum nú, síðan Þjóðverjar rjeðust inn í landið. Um það veit enginn nema Bretar sjálfir. En hjer birtir Fálkinn nokkrar myndir frá viðbúnaði Breta í Grikklandi. — Efst t. v.: Enslcar sprengjur, sem skipað hefir verið í land í grískri höfn. — Næstefst t. v.: Georg Grikkjakonungur skoðar enska ioftvarnabyssu, sem verið er að setja upp í Grikklandi. Neðst t. v.: Gríski biskupinn í Canea blessar enska hermenn í Brenbyssubifreið, er þeir koma á gríska grund. — Til hægri. Efst: Flugmenn úr breska loft- hernum, á flugvelli í Grikklandi, nýkomnir úr loft- árás á Albaníu. Næstefst: Menn úr breska flughern- um eru að setja sainan hreyfanlega loftvarnabyssu, eftir að þeir eru nýstignir i land í Grikklandi. Loks er mynd af enskum sjóliðum með vjelbyssu, sem þeir liafa komið fyrir við ströndina. Sjóliðar verða líka að vera við þvi búnir, að ganga í land og verjast þaðan.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.