Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1941, Blaðsíða 13

Fálkinn - 18.04.1941, Blaðsíða 13
í ÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 373 66. fornafn, 67. á litinn, 68. síma- stöðvarskammstöfun, 69. hrygð, 71. læknir, 73. flan. LAUSN KROSSGÁTU NR.372 Lóffrjett. Ráffning. 1. benda, 2. ná, 3. dró, 4. Atli, 5. ýla, 6. egg, 7. ræða, 8. eða, 9. G. A., 10. andóf, 12. amma, 14. lóur, 16. nálar, 19. ellið. 21. Riga, 23. angurgapi, 25. Kári, 27. N. N., 29. N. Ó., 30. Au, 31. K. Ó., 33. íþaka, 35. þvarg, 38. ógn, 39. slá, 43. fræða, 44. nóta, 47. stam, 48. gabon, 50. mi, 51. hæ, 52. fa, 54. ær, 55. karta, 56. lcaus, 57. næra, 59. bruna, 61. óðar, 63. fall, 66. óla, 67. rag, 68. þvo, 69 ske, 71. án, 73. an. Lárjett. Ráffning. 1. benda, 7. regla, 11. ártal, 13. glæða, 15. N. N. 17. ólma, 18. góða, 19. E. d., 20. dár, 22 im, 24. u. u., 25. kló, 26. alin, 28. annar, 31. kálf, 32. agni, 34. ógn, 35. Þóri, 36. æra, 37. þó, 39. S. V., 40. iða, 41. sagar- blað, 42. ofn, 45. K. N., 46. ár, 47. Sgr., 49. róma, 51. haf, 53. gæta, 55. kæti, 56. kæpan, 58. rabb, 60. aða, 61. Ó. A., 62. æf, 64. mor, 65. ra, 66. óður, 68. þras, 70. n. u., 71. álasa, 72. Valka, 74. Agnar, 75. lenda. 79.. East, 42. Street, New York City. Skjölin eru eigandanum afarmikils virði — skilvis finnandi má halda hringunum fimm í fundarlaun.“ Skýringar. Lárjett. 1. klettur, 7. í frystihúsi, 11. manns- nafn, 13. safna fje, 15. forsetning, 17. grænmeti (danskt), 18. á hesti, 19. skammstöfun, 20. krani, 22. titill, 24. tónn, 25. viðmót, 26. ættingjar, 28. smuga, 31. vesæla, 32. op, 34. kind- ina, 35. nísk, 36. óhljóð, 37. forsetn- ing, 39. söngfjelag, 40. þræll, 41. sögustaður, 42. kvenmannsnafn, 45. fóðra, 46. póstskammstöfun, 47. lítil, 49. ak, 51. símnefni, 53. steinefni, 55. griðastaður, 56. deyða, 58. krydd, 60. mannsnafn, 61. bær, 62. skamm- stöfun, 64. sjaldgæfur, 65. tónn, 66. innýfli, 68. bera á, 70. tónn, 71. fæt- ur, 72. jökull, 74. kvenmannsnafn, 75. band. SKILVÍS FINNANDI. Frh. af bls. <>. ekki svona æstur — jeg ætlaði bara að segja: „Hvernig stendur á að þjer hafið fengið dökka hringi undir aug- un? Þjer eruð eins og þjer hafið ver- ið á fylliríi i alla nótt.“ Gamli Brown fór í matinn klukk- an tólf. Þarna á götunni sýndist hann minsta kosti fimm árum eldri en liann hafði verið í gær. Hann keypfi sjer blað á liorninu. Fór ínn í næstu dyr og fletti því sundur. Tapað —. fundið, þarna var það. Og svo fikr-i aði hann fingrunum niður eftir aug- lýsingadálkinum. Jú, þarna var það, þriðja auglýsingin að neðan. Gamli Brown las hægt og i hálfum hljóð- um: Tapað! í sporvagninum milli 41. Skýringar. Lóffrjett. 1. fjall, 2. úttekið, 3. dreif, 4. gróð- ur, 5. garnir, 6. skelfii^g, 7. ásökun, 8. an, 9. tónn, 10. langloka, 12. mara, 14. reika, 16. fuglar, 19. gælunafn, 21. tott- aði, 23. bæjarnafn, 25. upphaf, 27. ein- kennisstafir, 29. fjell, 30. tónn, 31. tveir eins, 33. kjánar, 35. bíta, 38. mylsna, 39. húsdýr, 43. gretta, 44. gælunafn, 47. hrumur, 48. vellur, 50. tveir hljóðstafir, 51. bókstafur, 52. efnafræðaskammstöfun, 54. gufuskip, 55. á hesti, 56. heyjuðu, 57. — grár, 59. sorg, 61. kartöflutegund, 63. full, og 42. götu á föstudagskvöld — svört skjalataska með fimm demantshring- um, 7.500 dollara virði — og áriðandi skjölum. Skilist til Robert Horton, að það væri slæmur agi, að segja honum frá þvi. En eitt verðið þjer að vita. Jeg ljet liann skilja það greinilega, að ef hann fer til Marrible, þá gerir hann það á eigin á- byrgð, og verður sjálfur að taka afleiðing- unum.“ „Yitanlega, sir.“ „Við skulum þá láta þar við sitja. Nú liefi jeg þægileg tíðindi handa yður. Þati eru ekki opinber ennþá. Lögreglustjórinn bað mig að segja yður, að þjer getið farið að kalla yður yfirumsjónarfulltrúa áður en langt um líður, að það gleður mig að vera fyrsti maðurinn til að óska yður til ham- ingju.“ Merton roðnaði. „Þakka yður kærlega fyrir,“ sagði hann. „Jeg skal ekki neita því, að þetta eru góð tíðindi. Jeg hyrjaði hjer á neðsta þrepinu og vegurinn liefir verið brattur; stundum liefir það flökrað að mjer, hvort það borgaði sig að halda áfram. En nú er jeg ánægður. Jeg hefi náð því, sem jeg kepti að.“ „Hvaða bull, maður,“ svaraði Dale. „Þjer komist hærra áður en þjer hættið. Jæja, það var nú það. Og nú. . . .“ Þeir voru komnir langt með dagsyfirlitið, sem jafnan tók allmikinn tíma. Svo stóð Merton upp til að fara. Hann nam staðar við dyrnar. „Hvað Blyth snertir,“ sagði hann, „væri jeg’ til að veðja jöfnu um, að honum vex hugur aftur, og að hann sigrast á Marrible , í lians eigin leik.“ Dale púaði reykhringunum út í loftið. Svo hristi hann liöfuðið og sagði hugsandi: „Heyrið þjer Merton, ekki vil jeg veðja um það.“ VIII. KAPÍTULI. Barry Blyth slórði ekki, þegar hann fór út frá varalögreglustjóranum. Hann fór inn á skrifstofuna og hringdi þegar til dr. Marr- ible í Maida Vale. Hánn var ekki heima, en stúlkan, sem svaraði í símann, sagði, að hann væri að liitta í klúbb, sem hún nefndi og' þangað hringdi Barry svo, og fjekk að vita, að bann væri þar staddur. Hann kom í símann undir eins og Barry hafði sagt til nafns síns. „Eruð það þjer, Blyth?“ spurði hann, og Barry bað hann að afsaka ónæðið, en hann þyrfti að tala við hann um mikilsvarðandi mál. Og svo sagði hann berum orðum, að sig langaði til að leita ráða lijá Marrible. „Mjer skal vera ánægja, ef jeg get orðið yður að liði, en hjer er ekki gott að tala saman. Viljið þjer ekki koma og borða miðdegisverð lieima hjá mjer í Maida Vale, ef þetta má bíða þangað til í kvöld. „Þjer segið vel um það,“ sagði Barry, „jeg vona, að jeg hafi ekki truflað yður í miðju spili.“ „Nei, öðru nær. Við vorum að ljúka við rubber. Klukkan átta þá. Verið þjer sælir á meðan. Blyth lauk síðan við ýmislegt smávegis, sem hann þurfti að ganga frá, og ljet liggja boð fyrir Martin um, hvar hann væri að hitta. Siðan fór hann heim til sín, fjekk sjer heita laug og lcalda steypu á eftir og fór svo í livíta skyi-tu og smoking. Dr. Marrible átti heima i stóru húsi í Maida Vale, spölkorn frá götunni. Það virt- ist vera óþarflega stórt handa einhleypum manni, en Barry komst von bráðar að raun um, að hvert einasta herbergi var notað. Hann hafði margt heimilisfólk. Litinn, hæglátan Frakka, sem hjet Durand og var „herbergisþjónn“ hans, fullorðna ráðskonu, sem hjet frú Carpentier, bifreiðarstjórann Challis, og margar vinnukonur. Durand var einskonar bryti og stjórnaði vinnufólkinu. Sjálfur var dr. Marrible í miklu aflialdi hjá fólkinu fyrir það, live örlátur hann var. Durand lauk upp fyrir Barry með galliskri kurteisi, tók liatt hans og frakka og vísaði honum inn í stóra stofu, þar sem hvergi sást í veggina fyrir bókaskápum. Þar tók Marrible á móti gestinum, mjög vingj arnlega. „Það gleður mig að sjá yður, gerið þjer svo vel, að tylla yður og reyna þessa sígar- ettu lijerna, ef þjer fellið yður við tyrkneskt tóbak á annað borð. Eða viljið þjer beldur virginia? Nú, ekki það — Durand, hvernig væri að fá cocktail? Frakkinn stóð tilbúinn með glös á bakka, og Bany dreypti á glasinu og þótti gott. „Hvernig finst yður þessi?“ spurði dr. Marrible og brosti. „Afbragð. Or hverju er liann, eða er upp- skriftin leyndarmál?“ „Nei, langt frá því. Jeg fjeklc hana lijá Rússa í París, útflytjanda eða eitthvað. svoleiðis, en nú er vist liægt að fá hana víða. Hún er ofur einföld: einn hluti cura- cao, tveir hlutar koníak, dropi af absinti og svolítið angusturabitter. Það er galdur- inn. Sumir nota anisette, en jeg fyrir mitt leyti held meira upp á absint. Jæja, livernig líður í „Yardinum“? Eigið þjer að liækka í tigninni?“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.