Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1941, Blaðsíða 9

Fálkinn - 18.04.1941, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 CíiutcCillLL ER ALLSTAÐAR. Þó að Winston Churchill hafi líklega meiri skrifstofustörfum að gegna en flestir aðrir, má hann altaf vera aff því aff gera heim- sóknir þar sem eitthvaff er aff gerast, enda vr sagt, aff hann hafi œffi langan vinnutíma. Þegar bæjarhlutar hrynja í loftárás þá er Churchhill þar á vettvangi skömmu. siffar, og þegar herskipi er hleypt af stokkunum þá er hann þar. Á þessari mynd sjesl Churshill í heimsókn hjá skipasmiffunum í Southampton, en á enskum skipasmiðastöffvum er nú unniö af meira kappi en nokk- urntíma fyr i sögu ensku þjóðarinnar. Á myndinni má sjá, að gamli maöurinn ber hjálm sinn og gasgrimu i ól um öxlina. „Herra málaflutningsmaður Davis Cunningford! Fyrir fimm dögum setti jeg lijúskaparauglýsingu í blaðið „Daily ReporterJeg óskaði þess, að mynd af konuefninu minu væri látin fylgja svar- inu. Viðfest tjósmynd fylgdi glæsilegasta tilboðinu, sem jeg fjekk. Þetta tilboð hefir af skiljanlegum ástæðum enga tillokkun fyrir mig, en mjer datt í hug, að yður mundi þykja fróðlegt að vita um það. Yðar ókunni vinur. N. N.“ — Trúir þú þessari þræls- legu ásökun? spurði hún og horfði fast í augu mannsins síns. — Skarpur og skýr lögfrseð- ingur lætur yfirleitt ekki tilleið- ast að trúa. Hann lcrefst sannana .... hvort heldur er fyrir sak- leysi eða sekt .... en .... Jflún stóð upp og staðnæmd- ist fyrir framan hann, teinrjett og djarfmannleg. — En, en hvað? Nú er það jeg, sem heimta tæmandi og fullnægjandi skýringu af þjer. — Hana skaltu fá. Mig hefir lengi furðað á þeirri orku og mælsku, sem þú liefir sýnt, þeg- ar þú hefir verið að verja Boy Eddy. Jeg hefi að vísu ekki sönnun fyrir neinu ákveðnu, en það verð jeg að segja, að i þessu máli hefir það styrkl grun minn gegn þjer, að þú skulir hafa tekið málstað hins ákærða með svo miklu offorsi. ]~)AGINN eftir rjeðst Davis Cunningford svo óvægilega á Boy Eddy í rjettinum, og á lögleysurnar og ófremdarástand ið í heild, að kviðdómurinn fór að orðum hans og' dæmdi lyftu- drenginn Eddy sekan um morð Anthony Bird. Hann vissi fyr- irfram livað sá úrskurður þýddi. Það var öllum borgurum lands- ins fyrir bestu, að loku væri skotið fyrir lögleysuástandið, sem var orðið svo alment, að öllum löghlýðnum borgunum stafaði hætta af. Þessvegna átti Boy Eddy nú, innan tíu daga, að ganga síðasta spöl æfi sinn- ar, beygður í liálsi, með brenn- apdi enni og máttlaus hnje, úr klefanum í dauðahúsinu, sem var verðugur forgarður vítis — inn í rafmagnsstólinn. En jafnframt því að Davis Cunningford harðist sinni bar- áttu til þess að útata Boy Eddy í glæpum og sekt, barðist Nina Cunningford sinni baráttu til þess að lireinsa sjálfa sig af ó- liróðrinum. Og svo var hinu næma konulijarta hennar fyrir að þakka að hana óraði fyrir því, að sjer mundi takast að sanna sakleysi sitt í þessu máli, og að sú sönnun mundi á ein- hvern liátt koma Eddy að gagni. Eftir nokkra leit tókst Ninu að hafa upp á strætisljósmynd- aranum, sem liafði „tekið“ hana seinast, þegar hún var á leið- inni heim frá hársnyrtingastof- unni. Hann „tók“ hana aftur. Og er liann liafði rjett henni venjulega miðann, sem fylgdi mvndatökunni, vissi hún hvar heimilis hans var að leita. Hún fór þegar á þennan stað. — Við geymuni aldrei seðl- ana, eftir að myndin hefir verið afhent, sagði ungi afgreiðslu- maðurinn á stofu strætisljós- myndarans. — En jeg man vel eflir myndinni af yrður frú. Jeg tók nefnilega eftir henni vegna þess, að fylgimiðinn var allur útataður í for. Það var karlmað- ur, sem sótti myndina. Og hann vildi ekki nema eina mynd að- eins, þó að við gefum afslátt þegar þrjár myndir eru keyptar í einu. — Gætuð þjer þekt liann, ef þjer sæuð mynd af honum? — Áreiðanlega, frú. I minni iðn lærist manni fljótt að muna andlit. — Komið þjer þá með mjer .... já, þjer verðið að loka af- greiðslunni á meðan. En jeg skal sjá um að bæta yður þann skaða og óþægindi, sem þjer hafið af því að loka. Þessu máli liggur á — það er um að ræða að komast fyrir glæp. Maðurinn varð hæði fölur og steinhissa. Hann vissi ekki sjálf- ur livað hann ætti að gera eða hvernig hann ætti að snúast við þessu. Þessvegna gerði hann al- veg eins og þessi álcveðna og fríða kona ráðlagði honum. Stundarfjórðungi seinna stóð Nina Dorrit Cunningford og ungi afgreiðslumaðurinn inni hjá fulltrúanum í mannþekk- ingardeildinni á grenslanalög- reglustöðinni. Og þegar ungi maðurinn, sem hafði tamið sjer að taka eftir andlitum hafði gert grein fyrir því, sem lielst einkendi manninn ókunna, sem sótti myndina af frú Cunning- ford, sýndi fulltrúinn honum skúffu fulla af myndum. — Þarna er hann! Þetta er lmnn! Ungi maðurinn þreif glæpamannsmynd úr skúffunni og rjetti fulltrúanum yfir horðið. -— Vittorio Camillo! las full- trúinn af bakhlið myndaspjálds ins, alþjóða skartgripaþjófur. Dæmdur í sex ára fangelsi í Boston, fyrir gimsteinaþjófnað árið 1905. Ákærður fyrir þátt- töku í morði með Curtis Mc- Dale, árið 1919 .... — Curtis McDale .... Nina Cunningford endurtók nafnið .... En hvað þetta var skrítið. Hvernig skyldi þessi Curtis Mc- Dale líta út. Hann er alnafni þjónsins, sem hjá okkur er. — Jeg skal finna mynd af honum í snatri, frú. Hjerna er smettið á honum. Þeir voru báð- ir látnir lausir hann og Vittorio Camillo — þvi miður :— vegna þess, að sannanir vantaði. Ungi maðurinn af Ijósmynda- araslofunni var látinn fara, með tíu dollara ómaksþóknun upp á vasann. Og Nina hrosti hlýtt til hans um leið og liann fór. En undir eins og liann var kom- inn út úr dyrunum hnje hún kjökrandi ofan í stól, beint á móti lögreglufultrúanum. Spenn ingurinn hafði verið svo stór- kostlegur, að nú varð hún Ije- magna og barst ekki af. Taug- ar hennar höfðu verið þandar. Og nú varð hún að fá að gráta vel og lengi og ljetta svo af sjer áhyggjunum. Þessvegna var það, að Nina Cunningford sagði full- trúanum á mannþekkingardeild- inni alla sögu sína, frá upphafi til enda, eftir að hún hafði grát- ið um hríð og farðað nefið á sjer á eftir. Þjónninn Curtis McDale hafði verið flugumaður og njósnari fyrir hófaflokkinn, sem myrti Anthony Bird, og vitanlega var þessum bófa- floklci umhugað um, að hún hefði ekki áhrif á manninn sinn í þá átf að hlífa Bov Eddy, sem bófaflokkurinn hafði látið grun falla á, með því að borga honum fyrir að geyma hand- tösku með nokkru af gimstein- unum, en þó þeim ódýrustu. Síðan hafði bófaflokkurinn skygt hana. Njósnarinn hafði hirt lieimildarmiðann að ljós- myndinni, er hann veitti frúnni eftirför, og síðan liafði það klækjaráð verið lagt á, að gera frúna tortryggilega í augum eiginmanns hennar, með þeirri aðferð, sem áður er sagt frá. — Sem betur fer eruð þjer ekki aðeins hugdjörf lieldur líka hyggin, sagði lögreglufull- trúinn, þegar hann hafði lilýtt á frásögn frú Ninu. - Nú skal jeg hringja á vagninn yðar, frú, og því lofa jeg yður, að áður en margir klukkutímar eru liðnir, skulu Vittorio Camillo og Curtis MeDale vera komnir undir lás í öruggum klefa. Það er best, að þjer farið ekki lijeð- an fyr en við liöfurn náð í þjóninn yðar. Og hvað Boy Eddy snertir þá held jeg að hygilegast sje, að leggja örlög lians í hendur mannsins vðar! Qg NÚ FLAUG ný gífurfregn eins og eldur í sinu uin alla New York. Fyrst hafði fólk fagnað því, að Davis Cunning- ford liafði tekist að fá Boy Eddy dæmdan til dauða. En nú varð ennþá meiri fögnuður yfir því, að Davis Cunningford tókst að fá dóminn, sem hann hafði sjálfur barist fyrir, ónýttan. Öll borgin talaði ekki um annað en þetta í röska tvo klukkutíma. Skömmu eftir að Boy Eddy var látinn laus, var dregið í veð- reiðahappdrættinu, en hann hafði elcki unnið á seðlana þrjá, sem hann hafði keypt i þeim tilgangi að græða til þess að útvega móður sinni lælcn- ingu og spítalavist, sem hún þarfnaðist svo nauðsynlega. —- Geturðu fyrirgefið mjer, Nina? — Já, það get jeg. Því að jeg hefi þegar gert það. En þú verð- ur að gera mjer þá gleði, að láta Boy Eddy hafa stöðuna, sem varð laus þegar Curtis Mc- Dale fór! — Jeg skal ná tali af honum undir eins í dag. Jeg hefi nefni- lega annað erindi við Boy Eddy. Hann skal fá upphæðina, sem með þarf til þess, að hún móðir lians fái heilsuna! Það sem þau Nina Dorrit Cunningford þurftu að segja hvort öðru frekar, var sagt án þess að mæla orð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.