Fálkinn - 11.07.1941, Blaðsíða 7
F Á L ii I N N
7
fíreskir herfangar fá að staðaldri gjafir að heiman og ann-
ast ,4 tjjjáða Ranði Krossinn afhendingu þessara sendinga
Hjer er stidka hálfgrafin í bögglum til fanganna.
Frjálsir
Frakkar á frönsku skipi sán eitt sinn þýska flngvjel á sveimi. Iijer sjást þeir hlaupa
að loftvarnabyssnnni og tákst þeim að skjóla flngvjelina niður.
«
fíað er gotl pláss fyrir mann i kúluhylki Jti þumlunga fall-
byssanna ensku. Þær vega 106 tonn og skjóta einnar smá-
lesla sprengikúlum yfir 30 kilómetra.
215 frjálsir norskir menn komust undan, er Norðmenn og fíretar gerðiv strandhögg i Lófót i
vor, og söktu l'i.OOO smál. skipa og eyðilögðu síldarverksmiðjur. Iijer sjást norsku piltarnir.
Myndin er tekin á þilfari ensks tundiirspillis. Menhirnir
eru með djúpsprengju, en þær eru verstu óvinir kafbát-
anna oy hafa orðið mörgum þeirra að grandi, eða eigi
fœrri en 50.
Undanfariö hefir gengið á i'imsu í viðureigninni i „vestur-eyðimörkinni“ í Afriku. Þessi fylk-
ing á myndinni er hópur ítalskra fanga, sem teknir voru í einni orustunni.