Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1941, Blaðsíða 13

Fálkinn - 11.07.1941, Blaðsíða 13
 F Á L Ii I N N 13 KROSSGÁTA NR. 382 Lúvjett. Skýring. 1. þrír eins, 4. illmennin, 10. konu- nafn, 13. áburður l'lt., 15. lítill vexti. l(i. húsmunir, 17. úrkoma, 19. troða, 21. pumpa, 22. i veitingahúsi, 24. lík amshluti, 2(i. prísundina, 28. niaður ef., 30. syst-, 31. efni, 33. tónn, 34. sjór, 30. biblíunafn, 38. afhjúpa bh. 39. nianns, 40. endir, 41. ónefndur. 42. bæklingur, 44. op, 45. tveir eins, 40. álfamær, 48. ílát, 50. reykja, 51. mót, 54. þvottaefni, 55. ný, 50. þjóð- flokkur, 58. hreinsara, 00. æði 02. sarg. 03. úrgans, 00. eggjárn, 07. baug- ur, 08. til skjóls, 09. flugfjelag. Lódrjett. Skýring. 1. berja, 2. full, 3. hugleysingi, 5. keyra, 0. skammstöfun, 7. öld, 8. sund, 9. egg, 10. vel sprotnar, 11. — þjófur, 12. skcl, 14. gæltinefn, kk., 10. forboð, 18. beiðnirnar, 20. veisluna, 22. afturliluti, 23. gáta, 25. hangandi, 27. lystarlausar, 29. heimili, 32. garn- als gullsmiðs, 34. slím, 35. ktæði, 30. hrædd, 37. ræktað land, 43. mykju- hús, 47. drepa, 48. hissa, 49. tíu, 50. óhræddur, 52. dýr, 53. ríki í Asíu. 54. eyðir, 57. slá, 58. litillækka, 59. siða, 00. árminrii flt. 01. trítl, 64. upphafsstafir, 05. skannnst. útgerðar- fjelags, LAUSN KROSSGÁTU NR.381 Lúrjett. Ráðning. 1. liausar, 0. kúgara, 12. kuflar, 13. trumba, 15. eg, 10. lund, 18. óbær, 19. Br, 20. rif, 22. Maraþon, 24. kag, 25. snúa, 27. rösuð, 28. ansa, 29. knapa, 31. gor, 32. ókáts, 33. rasa, 35. óför, 30. lingerðir, 38. ógna, 39. inni, 42. skarn, 44. sjá, 40. niðri 38. púða, 49. Evans, 51. njót, 52. ati, 53. afarung, 55. asa, 50. K.A., 57. USSR, 58. mara, 00. in 01. snemmt, 63. rótina, 65. aflauf, 06. kafara. Lóðrjett. Rúðning. 1. Huginn, 2. af, 3. ull, 4. saum, 5. Arnar, 7. úlboð, 8. græn, 9. aur, 10. Rni, 11. abbast, 12. kerska, 14. argast, 17. drög, 18. óþur, 21. fúar, 23. Asoreyjar, 24. knár, 20. apáígrá, 28. akörnin, 30. asinn, 32. ofinn, 34. ana, 35. óði, 37. Óspaks, 38. óaði, 40. Iðja, 41. bitana, 43. kútana, 44. svar, 45. ánum, 47. rósina, 49. efstu, 50. snara, 53. asma, 54. gróf, 57. uml, 59. ata, 02. ef, 04. l.R. inn tekur eftir okkur. Svo bíðuin við þar þangað til gestir okkar koma. Þjer liafið vonaudi fangelsunarheimild með yður.“ „Já, þetta er ágætt. Jeg bíð yðar þá lijerna þangað til þjer komið. Eða á jeg að senda lögreglubifreið eítir yður?“ „Það væri gott, þakka yður fyrir. Svo sem lcortjeri fyrir tíu.“ „(lott. Yið sjáumst ]iá klukkan tíu.“ „Sælir.“ Fleiri voru ekki þau orð og báðir hringdu af i þægilegri meðvitund um, að all væri undirbúið undir næst þátt í , „Carriscot“- málinu, og að hvor þeirra um sig befði komið ár sinni vel fyrir borð. En stjörn- urnar á himninum brostu, eins og þær sæu fyrir óvæntar afleiðingar þeirra athafna, sem þessir dauðlegu dvergar þarna niðri á jörðunni hefðu ráðið og töldu svo óbrigð- ular til að ná markinu, livor um sig. Klukkan 9.45 stundvísjega steig dr. Marr- ible inn í vagninn. Stýrði honum óeinkenn- isbúinn lögregluþjónn, sem Blyth fulltrúi liafði sent, og Big Ben var að enda við að slá tíu þegar vagninn nam staðar fyrir ut- an „Yardinn." Bilstjórar lögreglunnar eru stundvísir. „Jeg sting upp á einni breytingu í áætlun okkar,“ sagði Marrible þegar hann hafði heilsað Barry, „eða að minsta kosti að víkja því svolílið við. Jeg er sannfærður um, að Dick Page hefir verið í húsinu i Hampstead, og jeg veit, að þjer eruð sam- mála mjer um það, en þegar jeg' fór a'ð hugsa málið komst jeg að þeirri niður- slöðu, að við verðum að fara mjög var- lega. Jeg' sting upp á, að þjer látið gefa út Ivær handtökuskipanir, aðra sem byggist á því, að hann sje grunaður, að vera bendl- aður við morð Cluddams, og liina með þeim forsendum, að hann sje grunaður um, að brjótast inn í lokuð hús. Það er nóg af bönkum og þessháttar byggingum i Mark Lane.“ „Að vísu, en Iivað ælti lilgangurinn a'ð vera með því?“ „Gangurinn verður þessi: Þegar hann og systii' lians hafa talað saman íaeinar min- útur, förum við til þeirra. Þjer segið við Page, að þjer vilið liver hann er, og gefið i skyn án þess að fara frekar út í þá sálma að þjer hefðuð gaman af að vita, hvenær hann liafi komið seinast fil „Carris- cot.“ Það er von mín, að það komi á hann undir eins og að eitthvað álpist út ur hon- um. Ef það gerir það ekki þá takið þjer hann fastan, útaf liinum gruninum. A þann hátt fáið þjer tækifæri til að lialda honum þangað til við höfum fengið betri vitneskju. Þjer munuð sjá, að þetta veltur alt á því, hvort systur hans hefir gefist tími ti 1, að aðvara liann um gruninn, sem vi'ð höfum á honum. Gerið þjer yður þetta ljóst?“ Blylh gerði engar atlmgasemdir. „Þjer hafið undirbúið alt þetta,“ sag'ði liann. „Jeg er ekki annað en verkfæri í yðar höndum.“ „Þakka yður fyrir. Jeg vil ekki, að þjer komist í bölvun, þó okkur takist ekki a'ð bera fram sannanir á hendur honum. Eig- um við þá að fara?“ „Jeg er tilbúinn. Hvernig er svo áætlunin um athöfnina?“ „Jeg hefi hugsað mjer, að við förum með hellisbrautinni til Mark Lane, og þar förum við út og löbbum um. Jeg geri ráð fyrir að Page ætli að hitta systur sína við grindverk- ið, skamt frá innganginum að Tower. Við gönguni fram og aftur um hliðargöturnar og nálgumst smámsaman Tower lil að vekja ekki grun, ef liann kyuni að koma of snemma á stefnumótið." „Ef þjcr óskið þess gel jeg heði'ð varð- foringjann á Towerverðinum um, að lofa okkur að bíða í varðstofunni,“ sagði Blyth og veitti svip Marribles nána athygli. Marrible lmgsaði málið. „Það væri skrambi gott ráð,“ sagði liann. „En þegar jeg hugsa betur um það, þá lield jeg nú samt, að við gerum það ekki. Við skuluín ekki láta tala meira um þetta mál en þörf er á. En meðan jeg man. Ilvað er með City-Iögregluna? Við verðum i lög- sagnárumdæmi City, þar sem lögreglan úr „Metropolitan“ liefir engin völd. Er ekki svo?“ Blytb brosti. Svo sagði hann: „Þjer hal'ið hugsun á öllu. Þjer ættuð að ganga í Scol- land Yard. En í þessu tilfelli þurfið þjer ekki að kvíða neiuu. Jeg liefi sjeð fyrir því.“ Svo bætti hann við: Við fáum að fara olckar fram, án þess að aðrir skifti sjer af þyi.“ „Gott, eigum vi'ð þá að fara?“ „Jeg þarf að fara að ná í handtökuheim- ildirnar. Að öðru leyti er jeg tilbúinn.“ Þeir óku í bifreiðinni til Westminster Station og þaðan fóru þeir með hellisbraut- inni til Mark Lane. Marrible leil á klukk- una þegar þeir fóru af stöðinni, og kveikti sjer í vindli. „Það er feikinógur tími ennþá,“ sagðí hann. Svo sneru þeir lil lrægri Tower var lil vinstri við þá og' löbbuðu niður mannlausa götu. „Jeg hala þetta hverli að nóttinni til,“ sagði Marrihle þegar þeir fóru yfjr þvera g'ötuna og inn í net af smásmug- um. „Iljer er skrambi fjörugt á daginn, en á nóttinni er það borg framliðinna.“ Hafið þjer nokkurntíma borðað „kaupmálamat" á þessum slóðum?“ „Nei, livað er það?“ „Samlokur og brennivin. Jeg þekki nokkra vín- og whiskykaupmenn hjerna. Þega-f einhver fær nýja áfengistegund þá lieldur hann „kaupmála-frúköst“. Iiann viðar að sjer allskonar ljettmeti, ýmiskon- ar brauð-áleggi, styrjuhrognum o. s. frv. og svo öllu lnigsanlegu áfengi: Kampavini, rauðvini, hvítvini, voðka og þessháttar. Vinir Iians og viðskiftamenn koma úr öll- um áttum, og samkvæmið hefst um hádegi og stendur til klukkan þrjú eða fjögur.“ „Já,“ sagði Barry. „Þetta er þá stórveisla." „Það má nú segja. En þó að þjer mund- uð kanske halda, að enginn hugsaði um annað en að háma í sig öllu áfenginu, kasta teningum og segja klámsögur, þá eru nýju tegundirnar samt pról'aðar af mönn- um, sem eiga atvinnu sína undir því, að þeim bregðist ekki smekkurinn. Og veit-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.