Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1941, Blaðsíða 4

Fálkinn - 11.07.1941, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N v Skip ú tiitjlingu um Súisskurðinn. SUES-SKURÐURINN INNGÖNGUDYR ASÍU. / Götur úlfaldanna voru fyrsta leiðin til Asíu, þangað til Vasco da Gama fann sjóleiðina fyrir sunnan Afríku. En síðan 1869 hefir Sues-skurðurinn verið samgöngu- æðin. — Og yfirráðin yfir Sues-skurðinum eru Bretum lífsskilyrði, vegna Indlands. STYRJÖLDIN í MIÐJARÐARHAFI ER ÓBEINLÍNIS HÁÐ UM SÚESSKURÐINN. TAKIST ÞJÓÐVERJUM AÐ NÁ SÚES EÐA GÍBRALTAR Á SITT VALD ER LOKUÐ LEIÐ BRETA MILLI INDLANDS OG ENGLANDS UM MIÐJARÐARHAF OG ALLAR SIGLINGAR YRÐU AÐ FARA SUÐURLEIÐINA VIÐ GÓÐRARVONARHÖFÐA. EN TIL ÞESS AÐ NÁ SÚES Á SITT VALD VERÐA ÞJÓDVERJAR AÐ FLÆMA ENSKA FLOTANN ÚR AUSTANVERÐU MIÐJARÐARHAFI OG LEGGJA UND- IR SIG EGYPTALAND HVORTTVEGGJA HEFIR VER- IÐ REYNT EN HVORUGT TEKIST. T7 ARAÓARNIR i Egyptalaudi sáu það i gamla daga hvílikur liag- ur væri að beinu siglingasambandi milli Miðjarðarhafs og Rauðahafs. Hatsjepsut drotning al' 18. konungs- ættinni, se'ndi leiðangur fimiri skipa frá Þebu til lands við Rauðahafið, sem hjet Punt. Þessi leiðangur rann- sakaði löndin kringum Súes og Is- mailia og eftir það grófu Egyplar skurð milli hafnanna, þó ekki lægi hann gegnum Sues-eiðið. Þessi gamli skurður lá frá Níl nokkru fyrir norð- an Kairo, um dæld í hjeraðinu Wadi Tumilat — hið forna Gósen ísraels- manna — og um ýms vötn út í Rauðahafið sunnan við Súes. En aldrei kvað mikið 'að þessum skurði. Það var erfitt að lialda hon- um við, sökum sandfoks, og órið 77(i f. Kr. var honum lokað, til þess að verjast ágangi Araba vestur. En verslunin við austurlöndin hjelt áfram. Skiftist verslunarleiðin aðal- lega í tvent, á ítali og Araba. Eftir krossferðirnar jókst jókst verslun á Miðjarðarhafinu mikið og urðu mið- stöðvarnar þar einkum tvær er fram i sótti: Genova og Venesia— einkum síðarnefnda borgin. Arabar flutlu varninginn landleiðina frá Indlandi vestur í Miðjarðarhafsbotn, til hafn- arbæjanna i Palestínu og Litlu-Asíu, en þar tóku skip Feneyjakaupmann- anna við og komu honum áleiðis til kaupendanna í Evrópu. Þegar landa- fundirnir miklu hófust, í lok fimt- ándu aldar, dró úr verslun Feneyja og lnin fluttist til Portugal. Vasco da Gama fann sjóleiðina til Indlands fyrir sunnan Góðravonarhöfða og nú lagðist verslunarleiðin suður fyr- ir Afríku. Eftir spanska erfðastríðið náðu Bretar yfirráðum ó hafinu og og versluninni við austurlönd í sin- ar hendur. En Súes gleymdist elcki. Það konni fram ýmsar tillögur um, að endur- hyggja skurðinn gamla, en engin þeirra komst í framkvæmd. Árið 1798 sendi Napoleon verk- fræðinginn Lepére til Súes til þess að athuga landshætti og gera mæl- ingar. Iín skekkja varð á útreikn- ingúm Lepéres, svo að hann komst að jieirri niðurstöðu að lasdið væri tíu metrum hærra öðrumegin eiðs- ins en liinsvegar og leist Napoleon því ekki á blikuna. Og Frakkar liefðu ekki ráðist í skurðgröft þó, hvort sem var, því að effir orustumi við Níl urðu þeir að lóta landið af hendi. Áætlunin var lögð lil hliðar. En mólið var bráðlega tekið upp aftur, af pólítískum hugsjónamönn- um þeirra tíma, sem nefmhi sig St. Símonistar. Ætluðu þeir sjer að end- urbæta líeiminn, meðal annars með þvi að tengja Miðjarðarhaf og Rauðahaf saman. Og innan skanims fundu aðrir verkfræðingar reiknings villuna í áætlunum Lepéres. Allir sáu að Súesskurðurinn gat haft stjórnmólaleg áhrif og varð þetta bert af umræðum þéirn, sem um mólið urðu þegár fró leið. Árið 1830 höfðu Bretar yfirróð allrar verslunar við Indland, sunnan Afríku, en þó leið fóru nólega allir flutningar. Að vísu hafði verslunar- fjelagið Thomas Waghorn Ltd. kom- ið ó samgöngum yfir land til Ind- lands og var landleiðin miklu styttri l ii sjóleiðin. En það voru aðeins farþegar, póstur og ljettaflutningur, sem fór þessa leiðina, en yfirgnæf- andi hluti vörumagnsins fór suður- leiðina. Frakkar lögðu fram ýmsar óætl- anir um skurðgröftinn, en Bretar beittu sjer gegn þeim. Þeir vOru ekki aðeins liræddir við ólitsmissi ef Fraklfar gerðu skurðinn, heldur óltuðust þeir líka, að Frakkar mundu nota skurðinn sjer einum til hags- bóta. Englendingar viðurkenna það sjólf- ir nú, að þessi skoðun ,var röng. Þeir gleymdu því, að sú þjóðin, sem rjeð yfir siglingaleiðinni fyrir Góðr- arvonarhöfða, nnindi líka verða bet- ur sctt til þess að nota sjer Súes- skurðinn þegar fram í sækti. Eng- lendingar viðurkenna jjað nú, íið þeir hafi liaft ranga skoðun ó þessu móli í heilan mannsaldur. Múhameð Ali pasja, sem fengið hefir viður- nefnið mikli, gerði sjer ljóst, að það væri hægt að grafa skurðinn. Áætl- anir hans og tillögur voru gerðar af hinni mestu vandvirkni, og kostaði liann þær sjálfur. En hann sá að framkvæmdin mundi lcosta geisi- ' mikið fje. Nú var annað mál aðkall- andi 1 Egyptalandi um þessar mund- ir: ný fyrirhleðsla og uppistaða í Nílardeltunni. Þetta fyrritæki mundi gefa landsbúum beinan arð þegar í stað, en hitt var óvissara og gróð- inn af því seinteknari. Þessvegna ljet hann fyrirhleðsluna sitja fyrir, en skaut skurðgreftrinum á frest. Þegar Said Pasja varð konungur i Egýptalandi árið 1854 tóku Súes- róðagerðirnar nýja stefnu. St. Símon- istarnir höfðu látið heiminum eftir sig fjelag, Société d’Etudes du Canul dc Suez, sem að vísu var alþjóð- legt fjelag, en þó voru það franskir menn, sem rjeðu þar öllu. Símonistarnir höfðu nolið aðstoð- ar Ferdinands de Lesseps, sem hafði verið franskur varakonsúll í Cairo og aðalkonsúll frá 1832 til 1837. í fyrstu hafði Lesseps haft mikinn áhuga fyrir samgönguleið Waghorns til Indlands, en komst síðar yfir áætlanir Lepéres um Súes-skurðinn, og fór nú að rannsaka málið sjálfur. Éftir embættistíð sína í Egypta- landi fjekk Lesseps stöðu i Róm og á Spóni, en hann gleymdi ekki Súes- hugmyndinni fyrir það. Hann hafði athugað málið itarlega og gert áætl- hn um það, og árið 1849 ljet hann af stjórnarerindrekastörfum til þess að helga sig Súesmólinu. Hann var persónulegur vinur egyptska konungs- ins og lagði nú mólið fyrir hann, árið 1852. Said pasja tók mólinu vel og 30. nóv. 1854 undirskrifaði hann bráða- birgða-sjerleyfi handa Lesseps, til að grafa'skurðinn, en í janúar 1850 fjekk hann endanlegt sjerleyfi, sem liljóðaði á nafn fjelags þess, er liann hafði stofnað til framkýæmdanna og heitir Companie Universelle du Canal Maritime de Suez. Reglugerð fjelags þessa er dagsett um leið og sjerleyfið var gefið út, en áskriftarlistar fyrir fjársöfnun voru ekki sendir út fyr en 1858. Þeir voru kallaðir inn aftur áður en alt fjeð var fengið, en Said pasja skrif- aði sig fyrir upphæðinni sem ó vantaði. Og svo liófst verkið i apríl 1859. Bretar voru enn sannfærðir um, að skurðurinn mundi baka þeim stórtjón og unnu af alefli á móti fyrirtækinu. De Lesseps hafði fengið leyfi Egypta og tyrkneska stjórnin, sem var annar aðilinnn var hlynt málinu. Vantaði nú ekki annað en skriflegt samþykki hennar- lil þess að hægt væri að hafast handa fyr- ir alvöru. Og Bretar fengu nú Tyrkjasoldán til að spilla málinu. Hann hótaði Lesseps öllu illu, verkamennirnir voru æstir til verkfalla og allra bragða neytt. Samt hjelt Lesseps á- fram, þó að verkamennirnir hrindu niður eins og flugur, samningar væri sviknir og verkalaunin yrðu miklh hærri en búist hafði verið við. Ákvæðisvinnusamningar voru svikn- ir, en fjelagið tók |)á að sjer að framkvæma verkin sjólft. Ileilsufar verkamanna batnaði eftir að skurð- ii’ höfðu verið grafnir frá Níl til Ismailia, Súes og Port Said, til að veita þangað fersku vatni. Hækkun vinnulaunanna vanst upp með því, að fljótvirkar graftrarvjelar voru teknar í notkun, og Napoleon III. hijóp undir bagga og lagði fjelaginu fram fje fyrir óvæntum útgjöldum. Loks náðust sætitr við soidáninn í Konstantínópel, og hann samþykti skurðgröftinn, í mars 18(56. De Les- seps liafði sigrað og sá sigur hafði mikil áhrif á viðliorf Breta til mólsins. Það líreyttist smátt og smátt

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.