Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1941, Blaðsíða 6

Fálkinn - 11.07.1941, Blaðsíða 6
G F Á L K I N N Ezarqz l. JosEph: HEILRÆÐI HANDA HETJUM. H ÓLK, seni sá Jim, lijelt að hann ,1" væri atvinnuhnefaleikamaður eða meistari í grískri glímu. Hann vóg hundrað og fimm kíló og var sex fet og tveir þumlungar á sokkaleist- unura. Hveiiær sem hann lireyfði sig kilpuðust vöðvarnir á honum eins og sandpokar undir fötunum. Hakan var eins og á ðlussolini og það var langt á milli brosanna hjá honum. Jim var skrifari hjá Penshaw gamla málflutningsmanni. Fyrir þetta starf fjekk hann þrjú pund og fimm shillinga á viku. Þessir fimm shill- ingar voru vegna dauða sir Lanley Gunthers .... ekki svo • að skilja, að sir Lanley væri dauður. Þvert á móti. Hálaunaðir læknar lijeldu í honum lífinu og af þessu leiddi aftur að mr. Penshaw gat lialdið áfram að hafa umsjón með cignum hans, sem voru virtar á tvær miljónir sterlings- punda. Jim var liálf klaufalegur af því að hann var svo stór. Það fór mikið fyrir honum í litlu skrifstofunni hjá mr. Penshaw. Yvonne var vjel- ritari á skrifstofunni og Jim hafði tilbeðið liana í þessi þrjú ár, sem hún hafði verið þar. Yvonne var lítil og grönn, með rauðar varir og kornblá augu, og þegar hún leit á Jiin fanst honum hann altaf ininka um þrjú fet. í tvö ár og ellefu mánuði liafði hann altaf kallað hana miss Smyth .... og svo einn góðan veðurdag herti hann upp hugann og kallaði hana blótt áfram Yvonne. Hún brosti eins og þetta væri sjálfsagt og Jim gat i livoruga löppina stigið. Þegar hún fór af skrifstofunni klukkan fjögur og sagði „halló, Jim“, en ekki „góða nótt, mr. Raine“, komst hann í sjöunda himin. Og á sama hátt og hann hafði verið þrjú ár að safna kjarki til að kalla hana fornafninu, hjóst hann við að það mundi taka tíu ár að fá kjark til að bjóða henni í bió. Jim notaði skó nr. 49. Hann keypli sjer golfskó, sem klemdu hann á einni tánni, svo að hann sórkendi til. Og skókreppan hafði venjulegar afleiðingar. Eitt kvöldið, þegar hann var að liátta, sá hann að stóreflis líkþorn var komið á tána. Þegar hann kom haltrandi inn á skrifstofuna morguninn eftir, sat Yvonne við ritvjelina, frískleg eins og maímorgun. Ilún brosti til hans. „Daginn, Yvonne.“ Hann steig eitt skref og skrækti af sársauka. „Hvað er að?“ spurði Yvonne. „.Teg er með líkþorn." „Það var leiðinlegt.... Meðan jeg man.... Mr. Pensliaw vill tala við yður.“ Jim fór inn til liúsbóndans. „Hm.... mr. Raine,“ sagði mól- flutningsmaðurinn og ræskti sig, „viljið þjer koma þessu fyrir í pen- ingaskápnum?“ Hann benti á flau- elsfóðraða öskju á skrifborðinu. „Það er það, sem sir Lanley Gunter á, af óuppsettum gimsteinum. Mr. Grey, fulltrúinn hans, var að koma með það. Það á að virða þessa gimsteina og þessvegna væri æskilegt, að þjer kæmuð hingað klukkan átta' í kvöld ásamt mjer og ungfrú Smyth.“ Hann tók öskjuna varlega og setti liana inn í peningaskápinn. „Við eigum að koma á skrifstofuna klukkan átta í kvöld,“ sagði Jim. Yvonne kinkaði kolli. „Já, því miður.... Jeg ætlaði í bíó í kvöld. Clark Gable í aðalhlut- verkinu," hætti hún við og and- varpaði. Hjartað seig í hrjóstinu á Jim. Hún átti þá annan tilbeiðanda. Fal- legar stúlkur eins og Yvonne fóru aldrei á bíó nema með karlmönnum. Og til að hæta gráu ofan á svart misti Jim höfuðbókina ofan á lík- jiornið. Jim kom fyrstur á skrifstofuna um kvöldið. Hann lioppaði af sársauka frá líkþorninu. Svo settist liann stynj- andi á stól. En jjá lieyrði hann fóta- tak í stiganum og rjetti sig í stóln- um og iagaði á sjer hárið. Það hlaut að vera Yvonne. Hann stóð upp og opnaði dyrnar. Vel búinn maður koin inn. „Mr. Penshaw?" muldraði hann. „Hann er ekki kominn ennþá.“ „Svo að þjer eruð þá einn,“ sagði gesturinn og brosti. Jim samsinti því. „Hafið þjer nokkuð á móti, að jeg bíði eftir Pensliaw. Jeg hafði af- talað, að hitta liann hjerna í kvökl.“ Gesturinn settist og hauð Jim sigar- ettu. Jim afþakkaði það. Honum leist ekki á manninn. Andlitið slóttugt og sætuþefur af íburðinum í hárinu á honum. „Jeg er kominn til að virða gim- steina sir Lanley Gunters,“ sagði hann. „Hafið þjer sjeð þá? Þetta er víst eitt besta safnið í landinu." „Jeg setti öskjuna inn i peninga- skápinn í morgun,“ sagði Jim, „en jeg liefi ekki sjeð innilialdið ennþá.“ Maðurinn brosti og spurði livort Jim gæti opnað skápinn. Jim sagðist hafa lykilinn. „Þá lítum við á gimsteinana áður en mr. Penshaw kemur?“ sagði gest- urinn. „Nei,“ sagði Jim.... En í sömu svipan blasti blátt skammbyssulilaup við honum. „Yður er liollast að opna skápinn,“ sagði maðurinn. Jim hikaði, Skammby^ssunni var miðað á þriðja vestislinappinn. Hann var engin hleyða, en hann fann, að þessi maður mundi skjóta, ef hann fengi ekki sínu framgengt öðruvísi. Þessvegna opnaði hann skápinn ró- lega. „Fáið mjer öskjuna!" Jim tók flauelsöskjuna út úr skápn- um. Hinn steig fram og greip liana og steig um leið á líkþornið á- Jim. Hann rak upp hátt óp. „Burt með yður!“ hvæsti maðurinn og sparkaði í Jim. Táin ó stigvjelinu hitti líkþornið .... og það var meira en nokkur maður gat þolað. Bak við hnefann á Jim voru 100 kíló af beinum og vöðvum. Og hnef- inn hitti þjófinn beint á hökuna, um leið og skotið reið af. Jim leit niður á manndrusluna á gólfinu og varð óglatt. í fyrstu lieyrði liann, að hurð var opnuð og svo sá hann eins og í þoku Yvonne koma inn á skrifstofuna. Hann fann sár- an verk í síðunni. Hann horfði á Yvonne og fanst hún dansa í lausu lofti. „Hann sparkaði í líkþornið á mjer,“ og_ svo fjell hann í ómegin. Á jiriðja degi eftir að hann var flutlur á spítalann fjekk hann lieim- sókn. Það var Yvonne. „Þú ert hetja," sagði liún innilega. Svo sagði hún honum, að þjófur- inn hefði verið fyrverandi þjónn lijá Gunther og að hann hefði kjálka- hrotnað. Að Jim hlyti að vera skelf- ing sterkur og að mr. Penshaw ætl- aði að gera hann að meðeiganda sín- um. Jim kleip sig i handlegginp til að vita, hvort hann væri vakandi eða eklci. „Sástu Clark Gable í bíó?“ spurði hann. „Nei,“ andvarpaði lnin. „Þú fórst þá ekki með honum?“ „Honum?“ sagði Yvonne undrandi. „Það var enginn hann. Jeg ætlaði að fara með systur minni.“ Jim reyndi að setjast upp í rúminu. „Eigum við að fara i bíó, þegar jeg kemst hjeðan, Yvonne?" „Já, hvort við líka skulum gera Aljijóða Rauði Krossinn varð til með Genfarsamþyktinni, sem undir- rituð var af fulltrúum helstu Evrópu- þjóðanna 18G9. Með þessari samþykt var tryggt hlutleysi sjúkravagna, spítala, hjúkr- unarfólks, sálusorgara og annara, sem veittu sjúkum og særðum hjúkr- un. Öllum, sem þessu starfi gegndu var gert að skyldu að bera Genfar- krossinn — rauðan kross í hvítum feldi — sem einkenni. En líknarstarf fyrir sjúka og særða hermenn er margra alda gamalt. Cyrus Persakonungur (559—529 f. Kr.) var fyrsti jijóðhöfðingi, sem hafði læknisfróða menn með lier sínum. Og i tilskipuninni, sem hann gerði um þessa starfsemi, kemur það ótvirætt í ljós, að hann ætlaðist til, að særðir menn úr fjandmannaliðinu nytu lijúkrunar eigi síður en aðrir. Fyrír þann tíma var það venja að drepa særða fjandmenn. Og það var óheyrt tiltæki að veita fjandmönn- um hjúkrun. Saladin Egyptasoldán (1137—1193) reyndist einnig hjartagóður líknar- frömuður. Þó hann væri svarinn fjandi kristninnar og berðist hraust- lega við krossferðamennina, leyfði liann þó Jóhannesarriddurunum að líta eftir særðum, kristnum föngum. Á öldunum þremur, 1564—1864 voru gerðir um 300 samningar milli helst Evrópuþjóða um meðferð lier- fanga og fangaskifti. Höf. aljijóða- lögfræðinnar, Hollendingurinn Hugo Grotius (1583—1G45) lýsti þvi yfir í riti sinu, „De jure belli et pacis“, að skylt væri að gæta laga mannúð- arinnar bæði i stríði og friði. Hann viðurkendi stríðið sem nauðsynlegt böl, en leitaðist við að koma ofur- lítilli mannúð inn i stríðslögin. Mikil framför i jiessa átt varð með samningnum er gerður var 1743 milli Jolin Dalrymule Stair-jarls, yfirher- stjóra Englendinga, og de Noailles marskálks Frakklands. í þeim samn- ingi játuðust báðir aðilar undir að veita særðum stríðsföngum hjúkrun og forðast eftir megni að eyðilegja spítala og kirkjur. Afleiðingin af þessu varð fljótlega sú, að nunnur og munkar klaustr- anna fengu að hjúkra særðum mönn- um óáreitt og gátu oft komið á fanga- skiftum. Jean Jaques Rousseau (1712—1778), stjórnfræðingurinn og heimspeking- urinn frá Genf, skilgreindi mannúð- ina í sambandi við stríð. Stríðið, skrifaði hann, er ekki barátta milli eistaklinga heldur milli ríkja. Þess- vegna eru einstaklingarnir ekki ó- vinir frá þeirri stundu, sem þeir hafa lagt niður vopnin, er þeim voru fengin vegna styrjaldar ríkisins. Þess- vegna ættu særðir, vopnlausir ein- staklingar að sæta sömu meðferð og Ungur læknir kom inn. „Heimsóknartíminn er úti,“ sagði hann. Yvonne stóð upp, brosti til þeirra beggja og hvarf. • „Lagleg stúlka!“ sagði læknirinn. „Það er konuefnið mitt,“ sagði Jim. „Nú, já. Þjer eruð heppinn. En svo að maður viki að öðru. Jeg sá, að þjer liöfðuð stóreflis líkþorn á tánni. Jeg er enga stund að taka það.“ Jim brosti dreymanai. „Jeg er ekki viss um, að jeg kæri mig um að missa það,“ sagði hann. væru þeir samþegnar. Fimtíu árum síðar skrifaði franski herlæknirinn Jean Philippe Graffen- auer, sem hafði barist með Napoleon I.: „Þjóðirnar ættu að gera samning, sem tryggði lilutleysi sjúkrahúsa. Því miður höfum við ekki enn náð þessu þroskastigi.“ — Þetta var skrifað snemma á 19. öld, 2500 árum eftir daga Cyrusar! Nú kom fyrsta fjelagið með líkum tilgangi og Rauði Kross nútímans. Það var stofnað af 14 borgurum í Zúrich 5. nóvember 1847 og var kall- að „Fjelag til flutninga særðra lier- manna“. Seinna gaf kantónuþingið í Zúrich fjelaginu rjett til að taka flutningatæki af eigendum, þegar á þeim þyrfti að halda til sjúkraflutn- inga. Og til þess að styrkja fjelagið gaf bæjarstjórnin í Zúrich fjelaginu 40 sængur og kodda til þess að nota í flutningavagnana. Aðalstofnandi þessa fjelags var læknir i Zúrich, að nafni Johann Conrad Meyer-Hofmeister. Dufour hershöfðingi, herstjóri Svisslands var mjög hrifinn af at- höfnum fjelagsins og staðfesti álit sitt í skýrslu sem hann gaf út 1856 og var viðurkend sem grundvallar- reglugerð fyrir starfsemi líkra fje- laga annarsstaðar. Þessvegna verður að telja þetta Zúrichfjelag fyrirrenn- ara Rauða Krossins. Orustna við Solferino (Heljarslóð- arorusta) milli Frakka og Austurrík- ismanna gaf fjelagsskapnum byr und- ir báða vængi. Jean Henri Dunant, sem varð liinn raunverulegi stofnandi Rauða Kross- ins, var þá i herbúðum Fraka og reyndi að halda þar uppi lijúkrun. Hjúkraði hann yfir þúsund liermönn- um, en liarmaði að verða að liorfa upp á þúsundir annara hermanna deyja af sárum og sjúkdómum vegna vöntunar á sæmilegri læknislijálp og aðbúð. „Un Souvenir de Solferino“ (End- urminningar um Solferino) lijet rit- gerð er hann — djúpt snortinn af því er liann liafði sjeð — skrifaði um málið og segir þar meðal annars: „Væri ekki mögulegt að stofna sjálf- boðafjelög með því markmiði að lijúkra særðum hermönnum á ófrið- artímum? Ef • slíkar stofnanir kæm- ust upp núna mundu þær verða til- búnar undir starfið þegar næsta styrjöld liefst. Þær yrðu að njóta velviídar yfirvaldanna' i löndum þeim, sem þær starfa i, og fá.leyfi stjórna hernaðarþjóðanna til þess að gegna líknarstörfum óliindrað á friðartim- um.“ Þessi orð lilutu meiri og meiri viðurkenningu er frá leið. Það var hugsjón Dunants að þakka, að Genf- arsamþyktin var undirrituð 1864 af mörgum ríkisstjórnum, og grundvöll- Frh. á bls. 11. það 1 + RAUÐI KR0SSINN. Það, sem hermaðurinn á Sviss að þakka.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.