Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1941, Qupperneq 8

Fálkinn - 03.10.1941, Qupperneq 8
8 F Á L K I N N EIR mörgu vegfarendur, sem þeystust um götuna á Hjera- Itergi með óleyfilegum liraða, dauðhræddir um að verða of seinir til að ná í ferjuna, sáu í svip gamalt hús, algróið flækju- viði og með spjaldi vfir dyrun- um, sem á var letrað: VERSL- UN HANNESAR ÓLAFSSON- AR, er þeir brunuðu framhjá. Hannes var mikilsmetinn á Hjerabergi; fólk talaði oft um, að hann liefði dvalið i Argen- tínu þegar hann var ungur, og þeir voru mikilsvirtir sem höfðu sjeð eitthvað af heiminum. Hann fór á fyrirlestra og hann las hækur, og þegar samkóma var lialdin þarna í þorpinu þá var hann, oft fenginn til að halda ræður eða yrkja kvæði. Han var fínn maður hann Hannes, sagði fólk, — það mátti vel dialda, að hann væri lærður maður; en annars var hann ó- sköp blátt áfram, því ef hann iiefði ekki verið það þá hefði honum verið eins gott að loka versluninni. Sumir töldu hann sjervitring. ,.IIann er hugsjónamaður,“ sagði kennarinn. „Hann er kanske full efunargjarn,“ sagði prest- urinn. Hann koinst yfir fertugt áður en hann gifti sig og þá loks liann gerði það valdi hann sjer fátæka stúlku, sem ekki var nema átján ára. — Er þetta nú vandlega í- hugað? sagði presturinn þá. Hannes svai-aði: — Það kaini að vera að hún Lena gangist i’yrir peningunum, en af minni hálfu er það aðeins ástin sem ræður .... — Maður verður að lúta hennar hoði, sagði prest- urinn. EGAR Hannes hafði verið giftur nokkur ár hafði hann orð á því við kunningja sína, að nú þættist liann mega leyfa sjer að fara að lilífa sjer ofurlítið. Óteljandi voru þau pund af sápu, sykri, kaffi og tilbera- smjöri sem. hann hafði vegið um æfina, en hann hafði heldur ekki gert það fvrir ekki neitt. Hann var efnaður og áhvggju- laus, svo að nú gat hann leyft sjer að fá hjálp i verslunina. Ilann lenti á ungum manni sem hjet Adolf. Hann var nú- tíma maður eins og Hannes og átti andleg áhugamál. Hann hafði verið á lýðháskóla og gat talað um bækur og samtíðamál- in, svo að þeir töluðu oft saman á kvöldin, þegar þeir höfðu lokað búðinni og settust að kaffi- Lena hlustaði á viðræður þeirra og saumaði eða prjónaði á meðan. Þau voru jafnaldrar, Adolf og hún, og af því að verslunarþjónninn var til liúsa og fæðis hjá kaupmanninum voru þau þrjú eins og ein fjöl- skylda. Áður en missiri var lið- ið voru þau öll .farin að þúast —- Harmes átti frumkvæðið að J)VÍ. ETTA ár hafði einmitt verið stofnað lestrarf jelag á Hjera- bergi og Hannes hafði skrifað sig í Jiað. Hann vissi ekkert betra á köldum vetrarkvöldum en að fara snennna að hátta og liafa bók með sjer i bólið. Það var einmitt þetta árið, sem all- ir töluðu um nýja bók: „Hjörtu, sem lilutu að skilja.“ Bókin fjallaði um roskinn mann, sem hafði gifst ungri stúlku. Það var alveg eins og hjá Hannesi sjálfum. Látum okkur nú sjá hvernig sagan fer, hugsaði Hannes. í sögunni gerð- ist það, að ungur maður kom á heimilið og áður en varði var hann orðinn ástfanginn af ungu konunni. Annað eins hefir nú komið fyrir áður, hugsaði Hann- es. Honum fanst unga konan i bókinni vera svo lík Lenu, að liann var sannfærður um, að hún mundi ekki bregðast. Lena var einstaklega róleg og rásföst kona. Hann hafði al- drei heyrt hana hlæja áður en Adolf kom á heimilið. Hún var alls engin tískudrós, eins og ungt kvenfólk er flest. Hún var ráðsett og kærði sig ekkert um glys nje tilhald. Einmitt svo- leiðis hafði Hannes altaf Iiugs- að sjer að góð kona ætti að vera. En Adolf líktist heldur ekki vitund freistaranum í bók- iuni, því að hann var óbreyttur ungur maður nieð afturgreitt hár og stórar rauðar hendur. En söguhetjan var barón og veð- reiðamaður. Það var annar heimur. Fínni heimur að visu en þá einnig sjiiltari lieinnir! Og samt .... Allir erum við breyskir, þegar svo ber undir? Því niiður varð Hannes fyrir vonbrigðum af ungu frúnni i bókinni. Hún var ekki eins stað- föst og liann hafði lialdið. Bók- in var að vísu eftir tískusmekk og höfundurinn varð að nota efni, sem kitlaði taugarnar, svo að hann flæmdi söguhetjurnar miskunnarlaúst út í hættuleg- asta ástand í tíma og ótíma. Að lokum setti hann fullorðna eiginmanninn í öskustóna og annað veifið var ekki annað sjáanlegt en að hann mundi sópa honum á burt úr tilver- unni. Það liefði líka ef lil vill farið best á Jiví, en höfundinum mun liafa þótt Jiað of gamal- dags. Gamli maðurinn afrjeð að lúta forlögunum og loka augunum. Og þar endaði bókin — eins og klipt væri á lodda- band. Þetta var ljóta bókin hugsaði Hannes með sjer. Hann liafði lialdið að eitthvað óvænt mundi gerast, svo að dygðin bæri sig- ur úr býtum, en svo urðu úrslit- in þau, að sá gamli horfði upp á sina eig'in hneisu og gerði sig að fífli og kokkál .... Ömur- legt! hugsaði Hannes. Lubba- legur hugsunarliáttur. Bókin hjelt áfram í lestrar- fjelaginu. En jafnvel löngu eftir að hún var farin frá Hannési var hún eins og þyrnir í sál lians. Þegar liann sat yfir kaff- inu á kvöldin leit liann á víxl n Adolf og Lenu og' hugsaði: Mikil blessun er Jiað, að við hjerna á Hjerabergi skulum ekki vera orðin svo spilt, að slíkt gæti komið fyrir lijerna! Góða samviskan Ijómaði Saf honum Adolf og Lenu var hon- um óliætt að treysta. Það er að segja .... það hafði nú verið siðalögmálið í bókinni, ef svo mætti að orði kveða, að maður ætti aldrei að treysta, neinum, sem ástin nær tangar- lialdi á. Því að Jiá verður nátt- úran nániinu ríkari. Og hvers- vegna? spurði höfundurinn. Þegar þrír rekast á í ástabralli Jiá öðlast altaf Jiað tvent, sem heldur saman, rjettinn.gagnvart þeim, sem stendur eiiin! Hann- es braut heilann mikið umþéssa fræðikenning. Þýddi þetta það, að ef Adolf og Lena yrði skot- in hvorl í öðru ætti Hannes að beygja sig og ganga úr leik? Það gat ekki verið Iiugsanlegt? .... Hjónahandið er samningur, sagði liann við sjálfan sig. Hann hafði sín plögg í lagi. En samt hafði Jiessi viðbjóðs- lega skáklsaga svifl liann allri ró. Hann hafði ekkert gaman af að fara sneinma að hátla og lesa í bók, allan þénnari vetur. Hann gat hevrt það alla leið upp í svefnherbergið, sem var uppi á lofti í vesturendanum, Jiegar unga fólkið var að masa og hlæja niðri i stofunni. Og Jietta særði liann því að hann fann, að lionum var í rauninni alveg ofaukið. Svo sat hann fram á kvöld. Hingað til hafði hann verið von- góður og aðeins trúað öllu góðu um fólk, nú fór liann að gerast tortrygginn. Á kvöldin ljet hann stundum eins og liann hlundaði i sófahorriinu, en liann hafði gát á þeim, og þegar þau hlóu dátt Jiá fanst honuni eins og Jiau væru að skemta sjer á lians kostnað. Honum fanst liann sjá óbrigðul merki þess, að Jiau gætu ekki hvort án annars ver- ið. Adolf hafði það að vísu til að sitja og rabba við Hannes um landsins gagn og nauðsvnj- ar þó Jieir væru einir, en Jiað var ekki fyr en Lena kom inn sem fjör færðist í liann og gljái á augun á lionum. Og eins var um Lenu. Það var eittlivað í fasi Iiennar gagnvart Hannesi, sem hún sýndi Adolf aldrei. Hún sýndi Hannesi einskonar virðing, sem átti ekkert skylt við ásl. Það var öllu heldur eins og hún væri altaf að hugsa um, að hún stæði í Jiakklætisskuld sem hún ætti að afborga. Auð- vitað brosti hún vingjarnlega .... jú, Jiað gerði hún .... en Jiegar hún var með Adolf Jiá skellililó lnin. Það var eitthvað annað. U ÓLIv gat ekki skili'ð livað 1 gekk að honum Ilannesi. Hann hafði altaf gefið vingjarn- legt orð í kaupbæti með hvaða vöru sem hann afgreiddi yfir diskinn. Nú liafði hann slept Jiví. Ekki svo að skilja að hann væri ósanngjarn eða önugur, liann var aðeins daufur og fá- látur eins og menn sem brjóta heilann um vandamál. Hann gal orðið liugsi meðan hann var að snúa kaffikvörninni. Lengstum sat liann í litlu kompunni hak við búðina, sem Jieir kölluð kontórinn. Hann var með höf- uðbókina fyrir framan sig svo að það skvldi sýnast svo að liann væri eitthvað að gera, en í rauninni sal liann þarna inni til Jiess að þurfa ekki að tala við fólk. Hann var meira að segja farinn að láta Adolf tala við farandsalana. En þau ungu virtust ekki taka eftir neinu. Þau mösuðu og hlóu enn liærra en áður, eins og Jiau ættu alll húsið. Lena var farin að halda sjer til á sunnudögum og Hannes rak upp stór augu þegar liann sá að hún kom fram i búðina og lielti í sig lir stóru ilmvatnsflöskúnni. Þess hafði liann ekki vænst af henni! Hún söng þegar hún var frammi í eldhúsinu og var að afhýða kartöflurnar. Og Adolf var orð- inn gleiðgosalegri líka. Hann sagði fyndni við skiftavinina, svo að enginn saknaði Ilannes- ar, sem sat stúrinri inni i bak- herberginu. Ef liann liel'ði nú átt vin, seni liann gat trúað fvrir áhvggj- um sinuin! En liann var ein- mana eins og maður, sem liéfir slrandað við evðiey. Unga fólk- ið hafði allan hugann við sitt eigið glens, og Jiað tók alls ekki eftir að Hannes var orðinn fár. Hann varð sífelt sannfærðari um að eitthvert'leynimakk væri milli Adolfs og Lenu. Áður hafði liarin aldrei gert sjer ljóst hve ástin er Jiýðingarmikill þáttur í mannlifinu, en nú fyrst tók liann eftir, að allar bækur, ÁSTIN MIKLA EFTIR HARALD TANDRUP. »

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.