Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1941, Qupperneq 11

Fálkinn - 03.10.1941, Qupperneq 11
F Á L Iv I N N 11 Fred Kettle: Góð eins og gull AÐMÍRÁLL HOLLENSKA FLOTANS. Drolning og rikisstjórn Hollendinga lifir landflótta i London, eins og norska stjórnin, og Hollendingar taka öflngan Jiátt i ófriðnum, einkum á sjó og i lofti. Eiga beir mikinn herflota, sem komst allur undan, er Þjóðverjar tóku Holland. Hjer á mgndinni sjest aðmiráll hoUenska flotans ásamt adjutant sinum. (Marina prinsessa) sjest hjer til luegri á mgndinni á tali við H) ára gamla konu á einu af eUiheimilunum i Loiulon. Er þetta ekkja eftir sjómann, o</ lofar guð fgrir, að maðurinn skuli hafa dáið áður en stríðið bgrjaði. T EG lnifði einu sinni setið andspæn- is William Morton áður, einu sinni fyrir meira en tuttugu árum. Ilann hjet öðru nafni þá og álli heima í öðrum h'æ, en jeg þekti liann samt vel aftur; ofurlitlar hærur yfir eyr- unum og smárákir í augnakrókun- um — það var allur munurinn. Þekti liann mig aftur. Mundi hann það sem gerst liafði þá? Jeg vonaði að hann gerði það ekki. Ef hann myndi eftir mjer þá mundi hún verða árangurslaus, þessi heim- sókn, sem jeg vænti mjer svo mikils af. Sem betur fór virtist ekkert benda á, að hann þekti mig aftur. •— Þetta, sem við höfðum talað sam- an um, er þá í stuttu máli það, að þjer hafið selt versíun yðar og vilj- ið táta mig ráðleggja yður tivernig- þjer eigið að ávaxta þetta fje, sem þjer hafið sparað, mr. Garvey, sagði tiann í tón, sem jeg þekti svo vel aftur, fræðandi og ráðleggjandi. — Þetta er alls ekki auðvelt og ráðl'n verða að vera sitt á livað, eftir því liver á i hlut. Sumir vilja fyrst og fremst fá örugga tryggingu fyrir fje sínu, og við þá segi jeg altaf: kaupið þjer ríkisskuldabrjef. Jeg get ekki lifað af vöxtunum, sem ríkisskuldabrjefin gefa — þeir erii svo lágir, sagði jeg. — Jeg seldi verslunina tií þcss að geta dregið mig í hlje og lifað kyrlátu og rólegu lifi. Jeg sá auglýsinguna yðar og vonaði, að l>jer munduð geta gefið mjer gott ráð. Jeg óska eftir verð- brjefum, sem gefa yerulega góða vexti. Góð eins og gull, vitantega, en þau verða að gefa liáan arð. Jeg hefi lieyrt, að þesskonar verðbrjef sjeu til, verðbrjef, sem allur almenningur veit ekki um. • — Góð eins og gull, endurtók liann hlæjandi. — Það minnir mjg á dá- litið. Hvað segið þjer um gullnámu- hlutabrjef? Jeg man nú, að jeg liefi ráð yfir svoleiðis brjéfum. — Gullnámulilutabréf? át jeg eftir og ágirndarsvipurinn skein út úr mjer. — Er -— eru þau trygg? — Ef þjer spyrðuð yður fyrir i kauphöltinni mundi enginn maður geta frætt yður neitt um Ganaconda Goald Mines. En jeg get það. Jeg tók sjálfur þátt i stofnun fjelagsins og lileypli ekki öðrum að en nánustu kunningjum mínum. Nú vill svo til, að einn þeirra er dauður og liluta- brjef lians eru til sölu. Ef þjer liefð- uð ekki nefnt orðið gull, þá liefði jeg ekki munað eftir þessu í svipinn. Jeg geri ráð fyrir, að jeg geti kom- ið því í kring, að þjer fáið hluta- brjefin keypt. — Hafið þjer nokkra álitsgerð á námunum, rekstrarreikninga eða þvi um líkt? — Já víst liefi jeg það. Þjer skul- uð fá að sjá það. En auðvitað er þetta trúnaðarmál. Hann stóð upp og opnaði peninga- skápinn. Þar tók hann stórt grænt umslag og út úr því tók liann ein- liver skjöl, tagði umslagið inn í skáp- inn aftur og kom svo til mln. — Hjerna eru nú — —. En hvað gengur að yður? Jeg stóð riðandi á miðju gólfinu. Tók báðum liöndum um barkann og ]>að korraði i mjer. Jeg skjögraði yfir gólfið og að borði þar sem stóð vatnsflaska og glas. Jeg reyndi að liella vatni í glasið, en skalf svo mikið að það mistókst. Glasið og vatnsflaskan datt á gólfið og fór i mjet. Jeg riðaði svo aftur að pen- ingaskápnum og datt kytliflálur fyr- ir framan hann. Morton hafði horfl á mig með önd- ina í hálsinum. Nú hljóp liann fram að dyrunum á fremri skrifstofunni og hrinti hurðinni upp. En i sama augnáhtiki og hann fór fram spratt jeg á fætur. Jeg þreif græna umslag- ið úr skápnum, liljóp að skrifborð- inu og stakk umslaginu ofan í skjata- möppuna, sem jeg átti þar. Hún lok- aðist um leið og Morton kom aftur með hálffult vatnsglas í hendinni. — Þjer verðið að afsaka mig, stumli jeg. — Jeg fæ þessi köst stund- um. Nei, þjer skutuð ekki hafa á- hyggjur af því — það versta er af- staðið núna. Jeg verð bara að reyna að komast heim og livíta mig og þá jafnast ])etta aftur. Verið þjer sælir, Morton, jeg kem og tala við yður seinna. '! i| :jfy| í sporvagninum á lciðinni á skrif- stofuna mína tók jeg græna umslagið upp og fór að lesa. Jeg iðaði af á- nægju yfir því sem Jeg sá. Jeg sönglaði vísustúf þegar jeg kom inn á skrifstofuna. Gamli maðurinn liljóp upp úr sæti sínu þegar jeg kom inn. — Hvernig fór þetta? — Setjist þjer nú og bíðið rótegur, herra Borden. Þessi lilutabrjef í Ganaconda Gold Mines, sem Morton prakkaði upp á yður, eru góð eins og gull. í þessu umslagi eru sannanir fyrir, að þetta sjeu alt fjeglæfrar. Námufjelagið er ekki til nema á pappírnum. I>að kann að þykja mótsögn i því að segja, að hlulabrjef- in yðar sjeu gulls ígitdi, en þau eru það samt. Við skulum fara til lians og láta hann velja um, livort hann vilji tieldur fara í tugthúsið eða borga yður hvern eyri til baka. Það síðarnefnda er verrl refsingin, en jeg liugsa að hann velji liana samt. Þjer' fáið höfuðstólinn aftur með þeim vöxtum, sem hann lofaði yður. — Jeg — jeg skal borga yður þetta vel, sagði liann titrandi. — Ekki nema venjulega þóknun mina sem njósnari, svaraði jeg. — Því að yður að segja þá er mjer per- sónuleg ánægja að því, að ná mjer niðri á þessum dela. Fyrir mörgum árum liafði hann af mjer föðurarfinn minn. Þá var það sem jeg hyrjaði sem einkanjósnari. Þegar þjer kom- uð til mín og jeg fór að snuðra kringum hann þekti jeg þorparahn aftur. Hann hvarf eftir að hann liafði prettað mig, en jeg brendi ekki verð- lausu skuldabrjefunum sem hann hafði prangað upp á mig, mjer fanst fivíslað að mjer, að þau gælu komið að gagni einhverntíma. .Teg opnaði skrifborðsskúffu og smelti þykkum lilaða af skjölum á borðið og hló af ánægju. — Þær eru góðar eins og gull — þessar líkal Er miðstöð verðbrjefaviðskiftanna. Egils ávaxtadrykkir Útbreiðið „Fálkann,, ÁSTIN MIKLA. Frh. af bls. 0. vcggfóður á stofuna! segir liún. Og ínaturinn stendur á borðinu, segir hann. — Og borið á borð banda tveimur. Áttu von á gestum? — Nei, svarar liún og hjálpar honum úr loðkápunn og strýk- ur mjúkan kragann á benni. — Það er borið á borð banda þjer. — Vissirðu þá að jeg kæmi? Jeg vonaði það. Diskurinn þiim og skeiðin og gaffallinn og bnífurinn liefir verið lagður á borðið við bverja einustu mál- tíð í þessi sex ár. Mjer liefir all- af fundist að ef þú kæmir að óvörum inn þá ættirðu að geta sjeð, að jeg befi ekki gleyml þjer! Hún bengir kápuna fram í ganginn og fer fram í eldliús. Ifannes stendur og starir á disk- inn sinn þangað til augun verða rök og alt rennur í þokuský fyrir sjónum hans. Hann segir við sjálfan sig. — Svo þetla vav þá ástin mikla. En hún var ekki hjá mjer. Hún var lijá lienni. Hann heyrir bana segja fram- an úr eldhúsi: — Finst þjer ekki merkilegt, að ])að er eins og jeg liafi fundið á mjer, að þetta mundi gerast í dag. Þvi að í morgun fanst mjer endilega að jeg yrði að sjóða stóra sultu, alveg eins og í gamla daga. Augnabliki síðar kemur hún inn með matarfatið og um leið og liún setur það á borðið segir hún: — Nú fær fólkið hjerna á Iljerabergi eitthvað til að tala um á morgunn! Þegar hann kom lieim eitt kvöldið, var konan hans ölT útgrátin. — Jeg Tiefi verið móSguS.kjökraði liún, þeg- ar hann spurSi. -— Hún móSir þín h.-fir móSgaS mig svo svivirSilega. — Móðir min? Hún sem er austur á FjörSum! —Veit jeg þaS. En það konV brjef til þín frá henni í morgun og jeg opnaSi þaS. — Nú, en hvað keniur það móðg- u n viS? — ÞaS stendur neSan á brjefinu: Gleymdu ekki að skila lionum Georg brjefinu, þegar þú hefir lesiS þaSI

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.