Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1941, Side 13

Fálkinn - 03.10.1941, Side 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 392 Lárjett. Skýring. 1. lagði, 7. verkfæri, 11. frægð, 13. smáki, 15. bor, 17. höfuðbúnaður, 18. þvottaefni, 19. forsefning, 20. tón- smiði, 22. skammstöfun, 24. gau—, 25. TitilJ, 26. —legur, 28. kvenmanns- nafn, 31. óánægja, 32. spjó, 34. Gælu- nafn, 35. beitiland, þf., 36. eilurefni, 37. voði, 39. óður, 40. gangur, 41. húsdýr, 42. keyra, 45. greinir, 46. greinir, 47. trje, 49. Jjósker, 51. bindi- efni, 53. angi, 55. trippa, 56. rándvr- ið, 58. kvenmannsnafn, 60. púki, 61. eigónast, 62. sögn, 64. atviksorð, 65. frumefni, 66. snerust, 68. menn, 70. forsetning, 71. fuglar, 72 flýtur, 74. fugl, 75. á litinn. Lóðrjett. Skýring. 1. liálendi, 2. forsetning, 3. fugl, 4. magi, þf., 5. bein, 6. á korni, 7. rót- arávöxtur, 8. skel, 9. tónn, 10. liás, 12. auðkenni, 14. flækjast, 16. baða, 19. gefur frá sjer reiðihljóð, 21. gróð- ur, 23. björgunartækjá, 25. tónverk, 27. tvíhljóði, 29. ull, 30. Guð, 31. söng- fjelag, 33. lijerað, 35. prestssetur, 38. vatnsfallið, 39. tímabil, 43. aniboð, 44. kjáni, 47. vola, 48. stallur, 50. knattspyrnufjelag, 51. ull, 52. söng- fjelag, 54. einkennisstafir, 55. smáöld- ur, 56. hundsheiti, 57. tákn, 59. árás, 61. sjóða, 63. þungi, 66. forsetning, 67. fugl, 68. tröllkonulieiti, 69. sjald- gæfur, 71.' alidýr, 73. spíra. LAUSN KROSSGÁTU NR.391 Lárjett. Ráðning. 1. Baula, 7. Malta, 11. niágur, 13. Gláma, 15. lt. B., 17. naga, 18. góni, 19. án, 20. kúa, 22. tl. 24. ui, 25 asi, 26. ilma, 28. aurar, 31. murr, 32. kláf, 34. mær, 35. ragú, 36. Fía, 37. K. F., 39. lió, 41. Barnafoss, 42. bbb, 45. mó, 46. fi, 47. efi, 49. ráma, 51. val, 53. rófa, 55. gæla, 56. látur, 58. Anna, 60. úði, 61. K. Ö., 62. a 1), 64. ann, 65. ra, 66. angi, 68. ísak, 70. as, 71. grönd, 72. l.aura, 74. arkar, 75. lófar. Lóðrjett. Ráðning. 1. barki, 2. um, 3. lán, 4. agat, 5. æra, 6. agg, 7. máni, 8. ami, 9. la, 10. agnir, 12. Ugla, 14. Lóur, 16. búlki, 19. Ásrún, 21. amla, 23. Græna- vatn, 25. auga, 27. aá, 29. um, 30. ar, 31. ma, 33. frami, 35. rósir, 38. fró, 39. liaf, 43. bræða, 44. báli, 47. efna, 48. fanna, 50. M.A. 51. U. Á„ 52. lu, 54. óa, 55. Gúrlca, 56. lögn, 57. rasa, 59. ansar, (il knör, 63. baul, 66. Ari, 67. Ida, 68. ílá, 69. kró, 71 G K, 73. af. GERIST ÁSKRIFENDUR FALKASÍS HRINGID í 2210 lega ekki látið liina dáðu Edelgard Lund ósnortna, enda var lijarta hennar þannig lagað, að það var næmt fyrir fríðleik og atgerfi ungra manna. Ilún hafði sjaldan sjeð svona svipmikið andlit og svona skörp og gáfuleg augii. Sköpuð til að verða ást- fangin af. Eiginlega var hún ástfangin fyrirfram. Að minsta kosti liafði hún haldið * það þangað til í dag. Eða máske var liugur liennar til Leonhardt haróns ekki annað’ en neisti — eins og þegar eldur hlossar í liálmstrái? Ilún varð hugsandi um stund. Baróninn, sem átti miklar eignir, hafði gert ráð fyr- ir að sýna fjölskyldu sinni hina frísnesku stúlku innan skamms — kynna hana sem unnustu sína. En því lá ekkert á. Og þessa stundina var Leonhardt harón langt undan alla leið suður í Ítalíu. „Hvernig líður frúnni, móður yðar, ung- frú Lund? og livernig líður fólkinu yfir- leitl þarna heima á Strönd?“ spurði Walt- er, meðan hún var að tyggja stóra köku, sem hann hafði heðið um handa lienni. I Ja, hvernig líður manni?“ svaraði liún og nú komu þessir ljótu háðsku drættir aft- ur í andlitið. „Mamma er orðin gömul og farlama. Jeg sje um húreksturinn ásamt gamla ráðsmanninum okkar, sem þjer munið kanske eftir. Mjer finst lilveran sannast að segja, lumdleiðinleg. Mamma getur að öllum líkindum ekki lifað nema eitt ár enn, í mesta lagi. Og þá sit jeg ein uppi. Annars er altaf jielta sama upp aft- ur og aftur. Hve lengi ætlið þjer að verða á Bólstað, herra Hartwig? Líklega ekki nema fáeina daga, geri jeg ráð fyrir?“ „Jeg verð ekki nema páskadagana á Ból- stað, en sem betur fer verð jeg áfram lijer í uágreiminu fyrir því. Jeg Verð nefnilega starfsmaður við Detlefsens-verksmiðjurnar í Wilhelmstad i lieilt ár, og þar fæ jeg von- andi næði til að smíða nýjan hreyfil, sem jeg vona að verði hetri en sá fyrri.“ Edelgard ljómaði af ánægju cr hún heyrði þetla. „Það var ágæll!“ sagði hún. „Þá getur maður máske gert sjer von um, að sjá þennan fræga mann oftar. Gömlu Amrums- hjónin hljóta að vera upp með sjer yfir öðrum eins fóstursyni. Hún Ingihjörg, jietta litla laglega guðslamb sveitarinnar gengur að minsta kosti milli bæjanna og gortar af honum stóra bróður sínum. Ilún er ennþá sama blessað saklausa harnið.“ „Sama heimska flónið,“ ætlaði hún að segja, cn tók sig á og skellihló. Það fór andúðarvottur um andlit Wall- ers og hlóðið steig honum til hófuðs. Edel- gard sá þetta og heindi samtalinu i aðra ált. Þau höfðu falað svo liðugt samau, að timinu leið fljótt. Walter leit á klukkuna, stóð upp og kevpti farmiða handa ungfrú Lund. Þau sátu ein i III. flokks klefa og það þótti hinni simasandi Edelgard vænt um. En Walter var fátalaður. Haun rendi dreymandi augum um akra og eugi, sem liðu fram hjá glugganmn. Með liverri niin- útunni nálgaðist hann heimilið og varð kunnugri því, sem fyrir augun bar. Hann fór ósjálfráll að Iiugsa mn Ingi- hjörgu og gerði samanhurð á „guðslamh- inu úr sveitinni“, sem hún hafði verið köll- uð áðaii, og þessari skrauthúnu heims- dömu. Ingihjörg háfði verið 1 (> ára, þegar hann var siðasl lieima í sumarleyfinu. Eftir fulln- aðarprófið á mannvirkjaskólanum hafði hann nefnilega ekki farið heim, lieldur beint til Englands. Blessað harnið! En hvað kinnar liennar voru lieitar, þegar þau kyst- ust að skilnáði! Og hvernig liöfðu tilfinn- ingar lians verið, þegar honum varð ljóst fvrst, að Ingibjörg var honum meira en syslir. Iiann mintist hinna viðkvæmu hrjefa, sem hún hafði skrifað honum, og hann hlakkaði ósegjanlega mikið til endurfund- anna. „Þessi mikli lmgvitsmaður Iilýlur að vera lalsvert draumlyndur þrátt fyrir all- ar gáfurnar,“ lmgsaði Edelgard með sjer. Hann elskaði þetta drepleiðinlega uin- hverfi, sem hún liataði. Svo að það var vísl ekki ráðlegt, að segja fleira niðrandi um sveitina þarna eða fólkið, sem átti þar heima. Hún kunni lagið á að haga seglum eftir vindi, svo að hann fengi ekki óvild á henni. Hann var í hvívetna að hennar skapi, svo að það mætti merkilegt heita, ef henni gæti ekki tekisl að taka liann með trompinu. „Komá Amrumshjónin til Wilhelmslad á móti yður?“ spurði hún. „Nei, ekki geri jeg ráð fyrir því,“ svaraði hann úti á þekju. „Jeg' hefi ekki skrifað þeim með hvaða lest jeg komi. En jeg er duglegur að ganga, svo að . .. .“ „Það segir sig sjálft, að jeg sje yður fyr- ir fararbeina, á sama Iiátt og þjer hafið hjálpað mjer,“ tók hún fram í. „Vagninn okkar kemur að sækja mig, og jeg mundi aldrei fvrirgefa yður, ef þjer tækjuð ekki hoði mínu og sætuð i lijá mjer. Við förum sömu leið livort sem er.“ 1 Þó að honum væri illa við þetta hoð, gat hann ekki liafnað því. Hann vildi alls ekki móðga þessa ungu stúlku, sem var hæði alúðleg og skemtileg að tala við. Hann fór að hugleiða, livorl þetta, sem honmn fanst hann liafa út á liana að setja, væri ekki annað en fordómar frá hernsku- árumun. Hún liafði alist upp við alt önnur lifskjör en liann, svo að það var ekki nema eðlilegt, að hugsunarháttur liennar og lil- finningalíf væri öðruvísi en hans og lians fólks. Það er ekki rjetl að vera ómildur i dóm- um.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.