Fálkinn - 14.11.1941, Page 3
F Á L K 1 N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
fíitsljóri: Skúli Skúlason.
Frctmkv.stjóri: Svavar Hjaltested
Skrifstofa:
Bankaslr. 3, Reykjavík. Sími 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6.
Blaðið kemur út hvern föstudag.
Allar áskriftir greiðist fyrirfram.
AuglýsingaverÖ: 30 aura millim.
HERBERTSprent.
Jóhann V. Daníelsson, kaup-
maðtir, verður 75 ára Í7. /jessa
mánaðar.
Kristbjörn Einarsson, gaslagn-
ingam., Laugaveg 58 B, verður
60 ára 19. þ. m.
Ólaf.ur Þorsteinsson læknir
verður 60 ára 20. þessa mán-
aðar.
Bráðabirgðahús Reykjavíkurbæjar.
Skraddaraþankar.
Einu sinni var maður, sem sagt
var um, að talaði svo mikið, að hann
liefði aldrei tíma til að hugsa. I’að
ei rangt að segja „einu sinni varf'
því að þessir menn eru enn og það
hefir jafnvei aldrei borið eins mikið
á þeim ög á síðari árum. Hjer er
ekki átt við blessaðar kaffikerling-
arnar, sem mala kjálkunum í mein-
leysi og gagnsleysi heldur skvaldr-
arana, sem er svo liðugt um mál að
eðlisfari, að hraðgáfustu menn geta
ekki fylgt þeim á fluginu fremur en
ánamaðkur hundi.
En getur það hugsast, að til sje
fólk, sem les svo mikið, að það
megi aldrei vera að hugsa, eða læri
svo mikið, að það hafi aldrei tíma
til að atliúga lil hvers nota skuli alt
það, sem jjað er að læra. Það er
staðreynd, að börn voru látin læra
kverið þannig, að þau þuldu heilar
bJaðsíður reiprennandi upp úr sjer
en höfðu svo sem enga hugmynd um
hvað efnið var í allri romsunni,
l'rekar en hún hefði verið á sanskrít.
Þessi kensluaðferð hefir að makleg-
leikum hlotið áfellisdóma og nú
segir fólk, að hún sje úr sögunni.
Betur að satt væri. En eimir ekki
ennþá cftir af þululærdómnum í
skólum vorum, þó að vísu sje í öðru
formi. Það má oft sjá og heyra
skólagengið fólk, sein eigi er talið
lakar gefið en fólk flest, koma eins
og álfa úr hól þegar talað er um
cfni, sem dagléga verða á vegi fjöld-
ans i lifinu, og það má heyra það
tala svo bjánalega og af svo litlum
jn-oska um efni, sem ])að hefir feng-
ið skólafræðslu í, að undrun sætir
live meistaralega það hefir komist
Iijá að hafa gagn af kenslunni.
Með þeim breytingum, sem orðið
hafa á lifi þjóðarinnar verður óhjá-
kvæmilegt að leggja þyngri byrði á
skólana, en þeir hafa borið áður.
Helmingur þjóðarinnar elst nú upp
i þurrabúð og fjölmenni. Börnunum,
sem alast upp á sveitaheimilunum
fækkar. En sveitaheimilið var heim-
ur út af fyrir sig, með verkefna-
fjölda sem aldrei gefst barninu í
þurrabúðinni. Skólinn verður að
bæta þetta upp. En til þess verður
hann að vera lífrænni en skóli nú-
tímans og bæta á kensluskrána
verkefnum, sem snerta daglega lifið
i frekara niæli en nú er siður.
Og bækurnar, sem fólkið fær að
lesa, þurfa að verða fjölbreyttari.
Útgefendurnir hafa uppgötvað, að
að reyfarinn — i mismunandi grímu-
klæddum myndum — er útgengileg-
asta varan. Já, áhrifamesta varan
til þess að spara fólki að hugsa.
Til þess að bæta úr hinu tilfinn-
anlega húsnæðisleysi í Reykjavík
hefir bæjarstjórnin ráðist í að koma
upp átta húsum inn við Höfða og eru
þau nú öll komin undir þak. Hús
þessi eru öll eins og í hverju þeirra
.4 sfðustu árum hafa skoðanir
manna á heilbrigðismálum breyst
æði ntikið. í stað þess að starf lækn-
anna áður var eingöngu lækningar
sjúkra, er nú starfið óðum að fær-
ast í það horf, að fyrirbyggja sjúk-
dóma með ýntis. konar heilsuvernd-
arstarfsemi, t. d„ berklavörnum,
barnavernd, sóttvarnastarfsemi, ráð-
leggingum um mataræði o. fl.
Hjer á landi hefir þegar verið
unnið töluvert að þessum málum,
t. d. eru berklavarnir komnar í gott
horf, en i öðrum greinum vantar
töluvert á að svo sje, og það sem
sjerstaklega krefst skjótrar úrlausn-
ar nú, er ungbarnaverndin. Iljer á
landi hefir því máli verið alt of
lítill sómi sýndur hingað til. Hjúkr-
unarfjelagið Likn hefir þó um langt
skeið starfrækt bnrnaverndanstöð
í Reykjavík og gert með þvi ómet-
anlegt gagn, en því miður hefir
stöðin aðeins náð lil ca. helmings af
ungbörnum í Reykjavík og úti á
landi eru öll börn að mestu eða
alveg eftirlitslaus.
Hvað viðvikur Ungbarnavernd
munu liinar Norðurl.þjóðirnar vera
langt á undan okkur, og þá sjer-
staklega Danmörk. Þangað til árið
1935 var fyrirkomulag þessara mála
þar í landi með líku sniði og hjá
okkur. í Kaupmannahöfn og flestum
slærri bæjum voru stöðvar, sem
veittu ókeypis ráðleggingar og fylgd-
ust með börnunum fyrsta árið. Þessi
og eldhús ;— svo að alls fást þarna
48 ibúðir. Sjer að vísu skamt, en
þó er nokkur bót að þvi. Ilúsin eru
öll einlyft.
Inn við Lauganesveg er verið að
setja upp ýms af lmsum þeim, sem
flytja varð burt úr Skerjaíirði vegna
starfsemi var öll á vegum líknarfje-
laga og safnaða og algerlega óskipu-
lögð. En árið 1935 tókst að vekja
áhuga Rockefellerstofnunarinnar fyr-
ir starfsemi þessari og veitti lnin
styrk til að skipuleggja málið og
koma þvi í það horf, sem nú er.
Vjer viljum nú leyfa oss að lýsa
starfsemi þessari í aðalatriðum
(Kaupmannahafnarstöðinni).
Takmark stöðvanna er að fylgjasl
með heilsu, þroska og aðbúnaði
barna á fyrsta ári, og leggja ráð um
fæði og meðferð barnrfnna og sjá
um, að þau komist undir læknis-
hendi, ef eitthvað er að.
Starfseminni stjórnar yfirlæknir,
sem ekki fæst við annað, enda er
þetta ærið starf. Borginni er nú
skift niður í umdæmi með einni
barnaverndarstöð og hefir hver stöð
á að skipa tveimur til fjórum hjúkr-
unarkonum, sem sjerstaklega hafa
búið sig undir þetta starf, og lækni,
sjerfróðum í barnasjúkdómum. AI-
gengast mun það vera, að hver lækn-
ir hafi 2—- 3 stöðvar og er hann þá
til viðtals einu sinni á viku á hverj-
um stað.
Þegar barn fæðist, er stöðinni
straks tilkynt það, og kemur þá
hjúkrunarkona á heimilið, þegar
barnið er 10 daga gamalt og býður
aðstoð sína, sem í ca. 99% er þegin
með þökkum. Hjúkrunarkonan vigt-
ar barnið, gefur ráð um almenna
meðferð og reynir að kippa því í
flugvallarins. Gengur það hægt og
fjöldi fólks úr Skerjafirði hefir
fengið húsnæði til bráðabirgða í
hermannaskálum, þangað til hægt
verður að flytja i liúsin.
Myndirnar eru af liúsum Reykja-
vikurbæjar við Höfða.
lag, sem ábólavant þykir, segir til
um mataræði barns og móður og
meðliöndlar ef til vill naflakviðslit
og annað smávegis.
Fyrstu 3 mánuðina kemur lijúkr-
unarkonan á heimilið á 10 daga
fresti, næstu 3 mánuðina á 14 daga
fresti og úr því einu sinni á þriggja
viluia fresti til eins árs aldurs.
Þegar barnið er þriggja mánaða,
kemur það i fyrsta sinn á stöðina
og er þá skoðað af lækni. Sje nú eitt-
hvað að barninu, fær það tilvísun
til sjúkrasamlagslæknis síns eða á
barnapoliklinik. Stöðin ráðleggur
aldrei meðöl eða aðgerðir, heldur
fæst eingöngu við eftirilit og al-
menna meðferð. Ástæðan til þess,
að stöðin vill ekki fara út á þá
braut, að verða poliklinikstarfsemi,
er sú, að hún vill vinna í góðu
samkomulagi við lækna borgarinnar,
en ekki vera keppinautur þeirra,
enda hefir það tekist prýðilega. Sje
ekkert að athuga við barnið, er það
látið koma á ])riggja mánaða fresti,
alls 4 sinnum.
Stöðvarnar eru nú búnar að starfa
nægilega lengi, til þess að hægt sje
að dæma um gagnsemi þeirra, og
ekki er hægt að segja annað en að
árangur af starfsemi þeirra liafi orð-
ið stórfenglegur. Sjúkdómar, eins og
beinkröm, krampar, niðurgangur o.
f 1., sem fyrir 10 árum voru mjög
algengir og urðu fjölda barna að
Frh. á bls. 14.
verða 6 íbúðir litlar — tvö herbergi
UNGBARNAVERND LÍKNRAR. Greinargerð Kristbj. Tryggvasonar læknis