Fálkinn - 14.11.1941, Síða 6
F Á L K I N N
G
LITLA S A G A N . —
L. C. Nielsen:
INDÍÁNINN
I hvert skifti sem jeg minuisl þess-
ara daga í skipakvíunum í Liver-
pool hvarflar'hugurinn til haiis. Við
kölhiSum liann Indíánann, en liann
var svertingi af ljósu og sterkbygðu
kyni, ef til viil afsprengi einhvers
af þrekmiklu kynslóðunum á Guinea-
strönd, sem framieiddu fallegustu og
cftirsóttustu vöruna, á tímum þræla-
sölunnar. Nú var hann orðinn gam-
ali. Strítt og gisið skeggið á hon-
um var orðið hvitt eins og lirimuð
liá, og liausinn á honuin með þjett
og stutt liárið var eins og moldug
kartafla sem snjóað hafði á.
Hár og beinamikill var liann, en
magur, höfðinglegur í fasi og frain-
göngu, svo að hann var eins og kon-
ungborinn þarna í þessu umhverfi.
Höfðingi, sem ekki hafði Iátið blóð-
sjúgandi hungur kúga sig en sem
bar sultinn hnarreistur og möglun-
arlaust. Hann var ekki í öðru en
ljelegum buxnaræflum, en nakinn
að ofan að undanleknu þvi, að liann
var með hestayfirbreiðslu á herð-
unum, sem lá í fellingum niður
vinstri handlegginn. Þegar kalt var
fleygði liann jiessari skýlu á herðar
sjer með svo tígulegum tilburðum,
að eigi sjest þvílíkl nema hjá son-
um sólarlandanna.
Indíáninn dvaldi þarna í skipa-
kvíunum dag og nótt; hann var
einn af hinum hljedrægu heima-
mönnum jiar, einn jieírra, sem lielst
ekki vilja láta sjá sig á daginn, en
sem við heyrðum læðast um á nótt-
inni ósýnilegan. Og stundum heyrð-
um við hann andvarpa i þungum
svefni jiegar við fórum iiru kvia-
brýrnar.
Hver einstaklingur hefir sinn á-
kveðna stað í skipakvíunum, slað
sem liann þekkir út og inn og veit
hvaða þægindi hefir að bjóða. Hanu
þekkir skipin á þeim stað og reynir
að koma sjer vel við lögregluþjón-
ana. í okkar hverfi voru ýmsir ein-
lcennilegir menn og aðrir, sem heim-
sóttu okkur á hverjum degi. Þar var
Indíáninn og litli bæklaði öldungur-
irin, King, sem kom skríðandi um
borð að kalla mátti á liverjum degi
og settist ávalt á stóru lúkuna og fór
að tína af sjer lýsnar. Gömul og
loðin bringan var eins og brokflói
og fingurnir stirðir og rakir og
veittist erfitt að handsama síhrell-
andi smákvikindin. King var tiltölu-
lega vel stæður: Hann týndi saman
gamla vindlastubba á götunni og
tætti j)á sundur og seldi sem tóbak,
og var borgað með kaðalstubbum,
seglpjötlum eða nokkrum hlekkjum
úr akkeriskeðju, sem hann seldi svo
aftur fyrir beinliarða peninga. Og
jjað sem hann ekki aflaði með jjess-
ari verslun því stal liann; auk j)ess
var bæklun hans þarna eins og all-
staðar annarsstaðar til stórhagnað-
ar fyrir hann í baráttunni fyrir líf-
inu. Indiáninn liafði hinsvegar ekki
neina liagkvæma kosti til að bera.
Hann stal ekki, hafði engin líkams-
lýti, heldur þvert á móti hið höfð-
inglega yfirbragð, sem var beinlínis
ögr.andi, af því að það var liann
Theodor Árnason
Merkir tónsnillingar lífs og liðnir:
sjálfur sem átti hlut að máli. Hann
gekk skip úr skipi, hægt og virðu-
lega og í djúpum hugleiðingum;
Iiann nam staðar við hvert skip,
krosslagði liendurnar á nakið joð-
brúnt brjóstið og stóð svona lengi,
steinjjegjandi með áklæðið í lelling-
um yfir aðra öxlina og ekkert liöf-
uðfat á livítu liárinu. Augu hans
fylgdust igrundandi með því, sem
verið var að starfa kringum liann,
og Jjað færðist ákveðinn beiskju-
blandinn svipur yfir andlitið. Eftir
nokkra stund kom matsveinninn fram
með brauðskorpur eða afganga af
niatnum okkar og lagði þetta á liafn-
arbakkann hjá honum; en það var
aldrei fyr en eftir að matsveinninn
var farinn, að Indíáninn laut niður
eftir ölmusunni og fór, án jjess að
segja nokkurt orð eða kveðja, þögull
og cinmana, alveg eins og hann kom.
A hverjum morgni í hráslaganum
Jiegar fór að rofa fyrir degi. komu
hinir atvinnulausu íbúar skipakvi-
anna fram úr fylgsnum sínum og
röðuðu sjer í tvöfalda ömurlega röð
til þess að bjóða fram bága líkams-
orku sina — fylking eymdarinnar,
sc-m skipstjórarnir Jnirftu að liafna
mikhi úr. Indiáninn var i fylkingar-
armi. Þarna stóð hann, langur og
beinamikill með livíthært höfuðið
er var hærra en höfuð allra Iiinna,
óhreyfanlegur og starði beint frám
með föslu augnaráði eins og hann
væri viss um úrslitin fyrirfram, en
vildi J)ó rjetta örlögunuin liönd til
sátta. Hann bar sig vel, en nú voru
handleggirnir ekki krosslagðir, það
var eins og honum findist það ekki
vera i samræmi við auðmýkinguna
sem fólst í liinu liögla tilboði al-
vinnuleysingjans.
Skipstjórarnir komu og völdu úr,
einn mann eða fleiri í hóp; lögreglu-
jjjónninn skrifaði hjá sjer nöfnin
og smámsaman Jjyntust fylkingarnar
og skörðin milli hinna bíðandi
iranna urðu stæri og stærri, en þeir
hamingjusömu og útvöldu læddust
eins og Jirælar eftir vinnuveitendum
sínum og hurfu á burt. Enginn skip-
sijóranna kaus sjer Indíánann. Stinn-
ur og Jjolinmóður stóð hann kyrr
þarna, með dimma og drungalega
andlitið starandi beint áfram, án
þess að líta til hliðar á liina, sem
fóru burt, og án þess að hið þræls-
lega níð endurtekningarinnar fengi
á liann. Oft dróst það upp í tvo
klukkutíma að vinnumarkaðinum
lyki, en ekki hreyfði Indíáninn sig.
Loks liætti lögregluþjónninn og fór.
Þá var eins og Indíáninn vaknaði
af svefni, hann leit þunglyndisaug-
um út yfir höfnina, þar sem háreysli
starfsins kliðaði, fleygði snjáðri
skikkju sinni á axlirnar og fór að
ganga milli skipanna.
Jeg sá hann í fjórar vikur. Á
hverjuin morgni mætti liann, stund-
vís og tryggur, og á liverjum morgi
var gengið fram hjá honum. Þetta var
sjáifsagður þáttur i dagsæfi hans;
Jiannig hafði liann lengi boðið liina
ókúganlegu elli sína til sölu, og
liannig mundi hann halda áfram til
hinstu stundar, aldrei vonandi en
aldrei vonlaus— eins og Jjetta væri
blind skylda, liin eina og síðasta
sem hann var sjer meðvitandi um.
liann var hjásetningurinn til eilífð-
ar nóns, utanveltubesefinn, sem al-
drei íær að koma inn, hinn ein-
manalegi bíðandi, sem aldrei var
sýnd náð eða mislcunn.
Morguninn sem við vorum dregn-
ir út úr kvíunum stóð hann á balck-
anum eins og hann var vanur og
starði. Handleggirnir krosslagðir á
hringunni, áklæðið lá í fellingum
á herðunum og með djúpri fellingu
á vinstri liandleggnum og hvítt, úfið
hárið eins og kóróna á fyrirmanns-
Iiöfði. Við kölluðum „Good bye“ til
bans og veifuðum til hans, en hann
HcirnEman-ÍEðgamir.
n.
Christian Frederik Emil hét fullu
nafni sonur Hornemans gainla, sem
tók i erfðir tónlistagáfu föður síns
og „ávaxtaði sitt pund“ á þann hátt,
sem gamli maðurinn inun hafa ætl-
að að gera sjálfur, en tókst ekki
eða gaf sjer ekki tíma til þegar lil
kom.
Horneman yngri var fæddur í
Kaupmannaliöfn 1840 og naut til-
sagnar föður síns i bernsku, bæði
í píanóleik og liljómfræði. En faðir
hans mun hafa viljað gera hann
vel úr garði, og sendi hann í liljóm-
listarskólann í Leipzig 17 ára gaml-
an. Þar stundaöi liann nám i 3 á.r
og voru kennarar hans Jieir Mosclie-
les, Plaidy, Hauptmann og Richter,
en samtíða honum á skólanum voru
þeir Grieg og og breska lónskáldið
Sullivan.
Horneman yngri byrjaði snemma
að semja tónsmiðar, en var lítill
gaumur gefinn þangað til árið 180(5.
Þá var tekið til meðferðar á Gwand-
hausliljómleikum i Leipzig fjölþætt
og litskrúðug tónsmíð eftir hann,
Aladdin-forleiknrinn, sem siðan var
leikinn víða i borgum i Þýskalandi
við ágæta orðstýr og loks lieima i
Kaupmannaliöfn (1869) að tilhlutun
„Hljómlistarfjelagsins“ (Musikforen-
ingen) þar i borg, sem einnig Ijet
leika Oiwerture héroiqne eftir H.,
nokkru síðar.
Aðal-tónsmíð H. er söngleikurinn
Aladdin, enda var mikið til hans
vandað af liálfu liöfundar, ]>ví að
mælt er að Iiann hafi haft hann i
smíðum í fjórðung aldar. Var söng-
leikur þessi leikin í fyrsta sinn í
sambandi við rikisstjórnarafmæli
Ivristjáns konungs níunda, árið 1888
og þólti mikið verk og prýðilegt.
Þótti þó enn meira til þess koma,
er J)að var leikið nokkrum árum
síðar og söng Vilhelm Ilerold óperu-
s.öngvari ])á aðalhlutverkið, en leik-
urinn allur búinn á leiksvið með
öðrum hætti en í fyrra skiftið. Er
breyfðist ekki og ekki bærðist nokk-
ur vöðvi í andliti ans.
Hann stóð þarna þögull og einmana,
hann fylgdi okkur með augunum,
alvarlegur og igrundaijdi, eins og
liann væri að glíma við ráðgátu,
sem hann gæti ekki leyst.
Var það gáta hans eigin ógæfu-
sama lífs?
Bókaíregn.
Kristinn Ármannsson:
LATNESK LESTRARBÓK.
Rvik. 1941. —
ís af oldarpren tsm iðja.
Höfundur þéssarar bókar gaf út í
fyrra „Latneska málfræði“ lianda
byrjendum og er l>essi bók i beinu
íramhaldi af henni, Jiannig að hún
r.ýtist eigi að fullu, nema hin bókin
sje við hendina. Er bók liessi ætluð
lærdómsdeildum mentaskólanna fyrst
og fremst, en auk þess sjernáms-
mönnum, sem latínu þurfa að kunna,
J)ó að eigi ljúki Jjeir stúdentsprófi,
svo sem lyfjafræðingum og tann-
læknaefnum.
Bókin skiftist í tvo aðálhluta. Er
fyrri hlutinn (aftur að bls. 39)
liessi söngleikur Ho'rnemans talinn
annað merkasta dramatiska tónverk
Dana og liinu ckki síðra (Drot
og Marsk eftir Heise).
Aulc Jjessa mikla og mjög svo við-
urkenda verks, saindi Horneman
allmargar aðrar leiksviðstónsmíðar,
sem minna kveður að og ekki liefir
þótt ómaksins vert að halda á lofti.
Annars samdi Horneman fjöldann
allan af einsöngsIÖgum (Romancer),
sem mörg eru taíin með J)ví besta,
sem til er af þvi tagi i danskri tón-
list. Og loks samdi hann nokkur kór-
verk i „stóru broti“, sem lengi munu
í minnum höfð i Danmörku, svo
sem kantötu, sem sungiu var við
vígshi hljómleikasalsins í Tivóli,
og aðra kanlöfu, sem sungin var á
minningarhátið liáskólans um Krist-
ján konung níunda (1906).
Horneman tók mikinn og marg-
víslegan þátt í hljómlistalifi Kaup-
mannahafnar um langt skeið. T. d.
vann hann með þeim Grieg og
Matthison-Hansen, að merkileguin
hljómleikahöldum í Kliöfn, árið
1865, og' 1868 stóð hann fyrir
J)vi að haldnir voru alj)ýðuhljóm,-
leikar, J)ar sem symfóniur og aðrar
slíkar tónsmíðar voru fluttar í flokk-
um (á hverju laugardagskvöldi) og
loks stofnaði liann og starfrækti
tónlistarskóla (1880), sem lialdið var
uppi löngu eftir að hann fjell l'rá
sjálfur.
Horneman er talinn í röð merk-
ustu og gáfuðustu tónskálda og tón-
listafrömuða, sem Danir liafa átt.
llann var „frjáls“ í list sinni eða
óháður öllum skóluni eða ákveðnum
„formúlum“ og var fullfær um að
fara sínar eigin götur vegna gáfna
og kunnátlu, og j)ó að lionum væri
ekki skipað á fremsta bekk, þá skip-
ar Iiann þó virðulegt sæti i flokki
ágætra tónsnillinga.
Ilann var sæmdur prófessorsnafn-
bót árið 1888, — og þegar liann lá
banaleguna (1906) var liann sæmd-
ur tign „Dannebrogs-riddara,“ —-
en um J)að mun hann aldrei hal'a
neitt vitað sjálfur, því að hann var
þá þegar annars heims.
málfræðikaflar, ætlaðir til J)ess að
æfa nemendur í þvi að skilgreina
myndir latneskra orða í stuttum
setningum; j)ar eru og íslenskir
kaflar til J)ess að snúa á latínu. Við
hvern kafla eru tilvísanir til viðeig-
andi upplýsinga í málfræðinni.
í síðari og aðalliluta bókarinnar
koma svo latneskir leskaflar, valdir
meö tilliti til j)ess, að nemandinn
fái sem fjölbreyttust kynni af mál-
inu og byggingu þess. Eru ])ar fyrst
26 smákaflar ýmist seltir saman af
kennurum til málfræðijijálfunar eða
teknir úr eldri ritum. Næsl koma
50 kaflar á latinu úr griskum og
latneskum hókmentum og loks kafl-
ar úr seinni tíma lalínu og vísinda-
niáli. Þar eru t. d. kaflar úr biblí-
i’.nni og næst latneskir kaflar úr rit-
um íslenskra höfunda, svo sem úr
ritum Arngríms lærða, jjýðingu
Sveinbjarnar Egilssonar á Gylfaginn-
ingu, úr kirkjusögu Finns Jónsson-
ar biskups og úr Fornbrjefasafn-
inu. Ennfremur kaflar úr ritum um
náttúrufræði og læknisfræði o. fl.,
o. fl.
Skýringar fylgja lesköflunum og
aftan við J)á er orðasafn, Iatneskt-
íslenskt, sein á að nægja fyrir les-
kaflana og spara nemandanum að
kaupa orðabók.