Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1941, Side 7

Fálkinn - 14.11.1941, Side 7
FÁLKIN N 7 Þýskur kafbátur er kominn i landsýn viö Þýskaland eftir langa fe’•& og þykir gott að geta siglt ofansjávar og leyft skipshöfninni að koma upp á þilfarið og anda að sjer hreinu lofti. Þýskur liðsforingi hefir notað nokkurra daga fri til þess að giftast unn- ustu sinni, i svonefndri sjómannakirkju í Berlin. En hún er' gerð upp úr gömiu skipi og sjest í baksýn á myndinni. HÉItl Ílliitt ;ii:| :: lll Þessi mynd er tekin þegar skipshafnirnar af „Ajax" og „Uxeter" konm til London eftir að hafa sökt „Graf Spee“, og sýnir konunginn vera að afhenda foringjunum heiðursmerki. liwili Þetta er röð af litlum hreyfidælum, sem brunaliðið í París hafði látið smíða og nota skyldi til að slökkva i húsum, eftir íkveikjusprengjur. En atvikin höguðu því þannig, að lítil not urðu fyrir þessar dœlur.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.