Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1941, Side 8

Fálkinn - 14.11.1941, Side 8
8 F Á L K I N N Dularf ullt f $ rir brigði Smásaga frá fimepíku. JACK GRISMER hafði ástæðu ** til að vera í ágætu skapi þeg- ar liann að áliðinni nóttu fór af dansleiknum lijá Moreton, hin- uni forrika kornkaupmanni. I’ví að um kvöldið liafði liann harð- trúlofast Ellinor dóttur kaup- mannsins, og hún var ekki aðeins úng og fríð og gáfuð heldur líka langríkasta stúlkan í Kensport. Á liðnu ári hafði Grismer átl margskonar mótlæti við að stríða. Því að daginn sem liann lók við stjórn vjelaverksmiðj- unnar niiklu, eftir dauða föður síns, liafði baráttan liafisl við forstjóra „Keystone Company“, sem var skæðasti keppinautur lians. Keppinauturinn liafði gert alt sem í hans valdi stóð til að gera úl af við Grismer — með því að setja niður verðið, liækka verkalaunin, svæla undan lion- um bestu verkamennina og egna ])á sem eftir voru til að gera verkfall. En Grismer var engin kveif og ljet ekki bugast — hann hafði ekki haft nein vetlingatök á málunum en rekið alla þá úr vistinni, sem sýndu nokkurn mótþróa, en ráðið til sín nýja menn. Afleiðingin af þessari rót- tælui aðferð varð þó sú, að hann hafði eignast óþarflega marga hatursmenn í hópi verkamanna, og böfðu sumir þeirra liótað hon- um hefndum, berum orðum. í seinni lið liafði þó alt geng- ið betur. Keppinauturinn bafði linað sóknina og nýju verka- mennirnir reyndu ekki að knýja fram kaupliækkun. En það var samt ekki um atvinnufyrirtæki sitt, sem Grismer var að hugsa, er liann á heimleiðinni af dans- leiknum tók af sjer krók til að flýta sjer að komast heim og fór gegnum mannlaust og skuggalegt bvei'fi, Rotts Lane, — nei, þá var hann að Iiugsa um elsku slúlkuna sína og hve auðunninn sigurinn á henni hefði vei-ið. Lögreglan bafði þrásinnis var- að vel klædda menn við því að ganga um Rotts Lane á nóttinni, en í sæluvímunni var Grismer svo sannfærður um yfirburði sína og ósigranleik, að hann nenti ekki að hugleiða, að þetta var alræmt skuggahverfi og að oft hafði verið ráðist á fólk í þröngu götunum þar og jafnvel framin morð. Þar voru krár í öðrum hverjum kjallara. Einstöku sinnum heyrðist hon- um fótatak að baki sjer, bann leit við en þegar hann gat ekki i.ppgötvað neitt grunsamlegt, kallaði hann sig Ivddu í hugan- um og fór svo á ný að dreyma sæludrauma um framtíðina. Þó varð lionum hughægra er bann var að komast inn í síðustu smá- götuna í hverfinu hún lá út að broddborgarahverfinu, þar sem hann átti heima. Hann hafði ekki gengið nema fáein skref inn í götuna þegar hann heyrði einhvern nálgast á hraðri ferð. Hann gat ekki fylli- lega greint úr livaða átl hljóðið kom, en þegar honum loksins skildist hvílíkri fásinnu liann liefði gert sig sekan í með því að ganga um Rotts Lane, vildi hann helst forðast að bitta nokk- urn mann og reyndi því að snúa við og komast inn.í þá götuna, sem honum virtist árennilegust. En hann var tæpast kominn út úr götunni þegar hann rakst á mann, sem kom lilaupandi fyrir hornið. Áreksturinn varð svo snarp- ur að Grismer kastaðist ofan í rennuna með svo miklu afli, að nærri lá að hann misti meðvit- undina. Hann mannaði sig þó og reis upp — hann var ekki augna- blik í vafa um, að maðurinn hefði felt hann viljandi. Hann fann sem sje til mikils sársauka fyrir brjóstinu, eins og hann hefði verið sleginn þar með krept- um hnefa. En bvað var orðið af mann- inum? — Var þetta flóttamað- ur, sem bafði lialdið, að Grismer ætlaði að hefta för hans? Eða var þetta árekstur af tilviljun? Grismer stóð upp með miklum erfiðismunum og sá nú svart flykki, sem lá endilangt á gang- stjettinni fyrir liandan. Hann fiýtti sjer þangað og laut niður að manninum. „Hefir eitthvað orðið að yð- ur?“ spurði hann. „Eiginlega eigið þjer ekki betra skilið, úr því að þjer þeysið svona fyrir húshornin." En maðurinn hreyfði sig ekki og gaf ekkert hljóð frá sjer. Grismer laut aftur niður að hon- um. Hann vissi ekki hvað hann ætti til bragðs að taka. Hann þorði ekki að fara niður í næstu krá og biðja um vatn — og setjum svo að kunningjar manns- ins umkringdu liann nú og krefð- ust reikningsskapar. Grismer klóraði sjer vand- ræðalega í höfðinu og bölvaði sjálfum sjer fyrir að hafa álp- ast inn í þetta glæpamanna- hverfi. Hann kveikli á eldspítu til að sjá framan í manninn, en eldspítan datt úr hendi hans og það var eins og alt blóð tæmdist úr lijarta hans — bann gat varl náð andanum. Þetta var John Ridge! — Verk- stjórinn sem „Keystone Gom- pany“ hafði mútað til þéss að róa undir verkfalli i verksmiðj- ununi hans! Maðurinn sem hann liafði rekið úr vistinni ásamt öll- um fjelögum bans og þeir voru mennirnir, sem höfðu hótað hon- um grimmilegri befnd. Grismer kveikti á annari eld- spítu - honum fanst ískyggilegt, að maðurinn skvldi ekki hreyfa sig. Hann hrökk við, skelfingu lostinn. Drottinn minn! Maður- inn var dauður — og það sem verra var — hann bafði verið myrtur. Skefti á hníf stóð út milli hnappanna á vestinu lians .... og þessi hnífur það var ekki um að efast — var linífur- inn bans. Hann hafði þekt hann undir eins. Hann liafði fengið þennan hníf að gjöl' frá við- skiftavini einu sinni á afmælis- daginn sinn. Fangamark hans: F. R. G. var grafið á hjöltin. Og þarna lá Ridge myrtur með lmífinn hans í brjóstinu. Grismer hopaði undan frá líkinu, hann var ekki með sjálfum sjer af skelfingunni eftir þessa uppgötv- uri, því hverjar myndu afleið- ingarnar af þessu ódæði verða? Auðvitað mundi falla á liann grunur fyrir að bafa framið morðið því að það var alkunn- ugt, að megnasti fjandskapur var á milli Ridge og lmns — hann átti marga óvini í Kensport, sem mundu óðir og uppvægir grípa tækifærið til að reyna að steypa honum í glötun og láta dæma hann fyrir morð af ásettu ráði. Hversu mjög sem bann hrylti við því, þá sá bann að hjer væri ekki nema um eitl að gera: að reyna að ná hnifnum, sem hafði orðið banavopn Ridge. Hann var í þann veginn að gera ])etta þegar kjallaradyr skamt frá opnuðust og nokkrir menn komu upp úr göngunum. Grismer þrýsti sjer upp að húsveggnum, hjelt niðri í sjer andanum og borfði á fimm liálfdrukna menn, sem komu slagandi eftir göt- unni. Þegar þeir komu nær ljós- kerinu sá Grismer að þrir þessl ara manna voru honum ekki ó- kunnir, það voru Parks, Ryan og Sláttery — allir fjelagar Ridge og höfðu verið reknir úr verk- smiðjunni eins og hann. Alt í einu nam Ryan staðar við líkið af Ridge og benti á það: „Hver f jandinn,“ öskraði hann, „Þarna er þá Ridge, og það cr víst eitthvað meira að lionum en að liann sje fullur ....“, liann laut niður að líkinu — „sem jeg er lifandi maður — liann befir verið nlyrtur, fjelagar!" Hinir komu hlaupandi að og Ryan hjelt áfram: „Og viljið þið líta á þennan hníf. Það er bníf- urinn bans Grismers, þræíasal- ans.. Ojú, bann er meiri fyrir- myndarmaðurinn .... það er hann sem hefir myrt hann. — Nei, lireyfið þið ekki hnífinn fyr en lögreglan kemur. Fátt er svo með öllu ilt að ekki boði nokk- uð gott: Jeg hlakka til að sjá þénnan auðvaldspúka dingla i gálganum!“ Grismer vissi ekki sjálfur hvernig liann komst heim. Hann svaf ekkert það sem eftir var næturinnar, en daginn eftir fór hann á skrifstofuna eins og ekk- ert befði i slcorist. Þessi bövaðurl hnifur! Hvers- vegna hafði hann ekki Iiaft betri gát á honum? Hann mundi alls ekkert hvenær hann hefði mi'st liann, hann mundi aðeins hve breykinn liann var af því hve bnifurinn var beittur og bann hafði ávalt nolað hann og sýnt hann kunningjum sínum. Og nú h.afði einhyer fundið harin eða stolið honum og notað hann til að myrða versta óvin bans með. Hvað átti liann að segja þegar ákæran um morðið væri borin fram gegn honum? Það stoðaði ekkert að segja allan sannleik- ann eins og hann var því að eng- inn mundi trúa honum. Hann varð að bíða þess með þögn og þolinmæði að lögreglan kæmi hann undraði það mest að hún skyldi ekki þegar vera komin. Undir klukkan tíu tilkynti einn skrifarinn, að einn af reknu verkamönnunum óskaði að tala við Grismer. Maðurinn óskaði eftir að fá atvinnuna aftur. Til þess að dreifa hugsunum sínum ofurlítið f jelst Grismer mót venju á að tala við hann og Ijet vísa manninum inn til sín. Þegar liann sá að þetta var Parks varð liarin fölur sem nár, en harkaði þó af sjer eins og hann gat. Parks rendi nú fyrirlitlegum augum til fyrverandi húsbónda síns og hlammaði sjer óbeðinn niður á stól. „Jeg ljet skrifarann lialda að jeg væri kominn lil að biðja um atvinnu,“ sagði liann, „jeg vona að yður þyki vænt um, að jeg var svo nærgætinn.“ „Hvað áttu slílc heimskupör að þýða?“ Parlcer glotti fúlmannlega.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.