Fálkinn - 14.11.1941, Síða 14
14
F Á L K I N N
UNGBARNAVERND. .. .
Frli. uf bls. 3.
fjörtjóni, eru íiú or'Önir svo sjald-
gæfir, að yngri læknar þekkja jni
varla. Sílspikuðu börnin, sem áður
voru móðins og voru stolt móður-
innar, eru nú gersamlega horfin
og með þeim hin síkvefaða kynslóð,
sem lifði á hóstasaft og öðru álíka
kjarngóðu meðalagutli. Klæðnaður
barna hefir og batnað stórlega,
blúndur og þesskonar glingur er að
mestu liorfið, en einföld og þægileg
föt komin i staðinn. Einnig er sjald-
gæft að sjá börn í EO—12 skyrtum
og peysum, eins og áður var tiltölu-
lega algengt.
Síðast en ekki síst iná þakka hinn
góða árangur og bætl heilsufar úti-
veru barnanna, en eimnitt útiveru
og almenna herðingu barnanna liefir
stöðin lagt sjerstaka áherslu á frá
byrjun.
Ef athugað er ástandið lijer í
Heykjavík, hvað þessum málum við-
víkur, sjest fljótlega, að líkt mun á-
statt og í Kaupmannahöfn fyrir 1935.
Ungbarnavernd Líknar gerir tví-
mælalaust ómetanlegt gagn, en nær
bara lil alt of fárra barna og hjúkr-
unárkona stöðvarinnar getur auð-
vitað ekki komist yfir að sinna
öllum þeim vitjúnum, sem nauðsyn-
legar eru.
Af lieilbrigðisskýrslum má sjá, að
hjer í Reykjavík fæðast um 800 börn
árlega, svo að ef eftirlitið væri svip-
að lijer og i Kaupmannahöfn, ýrðu
vitjanir lijúkrunarkonu ca. 20,000
og heimsóknir að stöðinni ca. 3,000.
Af skýrslu heilsuvcrndarstöðvar
Reykjavíkur 1938 sjest hinsvegar, að
hjúkrunarkonan fór i 3,191 vitjun,
en stöðin fjekk 2,492 heimsóknir.
Þar af voru 400 nýjar heimsóknir.
Mun j)ví iáta nærri að annaðhvort
barn komi á stöðina, og er það
strax spor í rjetta átt. Hinsvegar
vantar mikið á, að eftirlit það, sem
hjúkrunarkonur þurfa að fram-
kvæma og er tvmælalaust þýðingar-
mesta atriðið allrar starfseminnar,
sje viðunandi.
Við íslendingar höfum síðari ár-
in getað hælt okkur af því að liafa
lægri dánartölu barna á fyrsta ári
en nokkur önnur þjóð í heimi. Þess-
um öndvegissessi megum við ekki
lapa, heldur koma dánartölunni enn
lengra niður, og það er vel hægt.
Það er samt ekki nóg að liafa lága
dánartölu. Börnin verða líka að
vera hraust. Það er altof algengt að
sjá eftirstöðvar beinkramar og ann-
ara barnasjúkdóma lijá stálpuðum
bþrnum og fultorðnu fólki — sjúk-
dóma, sem aðeins stafa af vanþekk-
ingu og skorti.
Til jiess að tryggjá hinni uppvax-
andi íslensku kynslóð svipaða að-
stöðu og þroskamöguleika og aðrar
Jijóðir hafa, teljum vjer nauðsyn-
legt að koma á svipaðri starfsemi
og í Kaupmannahöfn lijer á landi.
Sjálfsagt væri að byrja hjer í Reykja-
vík, en skipuleggja síðan starfsemina
út um land í samræmi við þá
reynslu, sem fengist af Reykjavík-
urstöðinni, en auðvitað yrði að taka
tillit til hinna mismunandi staðhátta.
Sú leið, sem sjálfsögð er og í
alla sfaði eðlilegust, er að efla Ung-
barnavernd Líknar. Fyrst og fremst
þarf bætt húsakynni og fleiri hjúkr-
unarkonur. Hvað húsnæði viðvikur
yrði ákjósanlegast að hafa tvær
stöðvar, aðra fyrir mið- og vestur-
bæinn, en hina fyrir austurbæinn.
Annars verður erfitt að fá mæður
til að mæta á stöðvunum. Viðun-
andi eða jafnvel ágætt lnisnæði ætti
að vera auðvelt að fá í skólum eða
samkomuliúsum, sem ekki eru notuð
á þeim tíma, sem stöðin yrði opin.
Nauðsynlegt yrði, að stöðin fengi
tvær hjúkrunarkonur í viðbót við
þá starfskrafta, sem hún hefir nú
á að skipa, ef stöðin yröi með liku
fyrirkomulagi og Kaupmannahafnar-
stöðin.
Kostnaður við þessar breytingar
yrði tiltölulega lítill og hverfandi í
samánburði við það gagn, sem stoð-
in mundi gera. Stærstu liðirnir yrðu
kaup hjúkrunarkvenna og kaup-
hækkun stöðvarlæknisins, Jiví hans
starf mundi auðvitað aukast að
miklum mun.
Bókafregn.
Oatjne
PREPARATIONS
5 W®'
Crem í kr. og Ip.
Púður,
Talkum,
Brilliantine,
Baðsápa,
Handsápa.
Fyrirliggjandi.
Magnús Kjaran
Heildverslun.
til Hamborgar, kynnist Jiar frænda
sínum, sem er svo ungur að hún
getur ekki orðið skotin í honum,
fer heim aftur og kynnist upp úr
J)ví manni, sem hún heldur að ekki
sje skotin í sjer, en sem hana langar
til að eiga. Þetta er ósköp blátt á-
fram efni, en Annik Saxegaard fer
J)annig með það, að manni J)ykir
ganian að lesa það og hlær og finn-
ur til með stelpugreyinu, sem eftir
að hafa dreymt stóra drauma um
gull og græna skóga, lendir i þvi,
að giftast upp á „tvö herbergi og
eldhús“ — samskonar luisakynni og
hún hafði haft með móður sinni,
eftir að hún háfði mist gjaldþrota
föður sinn.
Lýsingin á lífi stúlkunnar er alveg
öfgalaus. Æfi liennar er svipuð æfi
ættingjalausrar stúlku í Osló, þeirra
er komast áfram, en þarna segir
einnig frá stúlkum, sem ver eru
farnar.
Annik Saxegaard:
Tvö herbergi og eldhús.
Bókaútg. Hringiirinn 1941.
Annik Saxegaard hefir hlotið vin-
sældir i Noregi, þó eigi geri hún
neinar kröfur til, að teljast til stóru
spámannanna, eða leitast við að
kafa djúpt og vera andrik. En lnin
hefir þann eiginleika til að bera,
sem öllum er nauðsynlegastur til
liess að þóknast fólki, sem eingöngu
les bækur sjer til dægrastyttingar:
luin er skemtileg og hún er „kvikk“
og hún segir hispurslaust frá.
í bókinni, sem nú er nýkomin út
og hjer verður vikið að, segir hún
frá ungri stúlku — stuttan þátt úr
lífi hennar. „Fyrir tveim árum síð-
an voru fimm krónur þrjátíu og
fimm aurar aléiga mín. — í dag á
jeg loðkápu og grammófón, er líf-
tryggð, á 850 krónur í bankanum,
hef fasta vinnu og lánstraust hjá
bakaranum og slátraranum.“ Þetta
eru fyrstu orðin í sögunni. og svo
lieldur liún áfrain og segir frá j)vi
er hún misti föður sinn, 22 ára
gömul, fór að reyna að vinna fyrir
sjer með því að skrifa greinar í
blöðin, sem liún fjekk endursendar
jafnóðum og tók sig loks upp og
fór til Osló, undir eins og móðir
hennar var dáin, gerðist blaðamað-
ur og varð vel ágengt. Hún fær
tækifæri til að sjá veröldina og fer
Fjölbreylt úrval
af hverskonar skó-
fatnaði á karlmenn,
konur og börn.
Hvergi meiri gæði.
Sendum gegn póst-
kröfu, hvert á land
sem er.
SKÖVERZLUN-REyKJAVÍK-$ÍMNEFNl:LÚÐVIGSSON-SIMAR:38823082’4882
OII
DREKKIÐ" EBIL5-0L
IDIIIBI
IIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIO
NÝKOMIÐ
Gúimístjpjel I
fyrir hörn og unglinga.
Skóhlífar
karla og kvenna.
¥J/vannl)Qrgs6rœ&ur
s
s
OlfUlllllllllllEfllllllllllllllllllll 1111111111111111111111111111111111110
GERIST ÁSKRIFENDUR FALKA^S HRINGIÐ í 2210