Fálkinn - 03.04.1942, Blaðsíða 6
G
F Á L Ií I N N
Theodor Árnason:
Merkir tónsnillingar iífs og liðnir:
- LITLifl -
Fiórence Kilpatrick:
Hann var heppinn.
TIM HATHERSEDGE kom út úr
skartgripaverslun í Æond Street,
staðnæmdist augnablik á gangstjett-
inni og reyndi svo að hlaupa yfir
götuna en tók ekki eftir rauðu bif-
reiðinni, sem var að aka fram á
almenningsbifreiðina.
ískrandi málmhljóð heyrðist frá
hemlunum. Svo hremdi ófreskjan
hann: eitthvað merjandi og kæf-
andi-------og loks dauðajjögn.
Þögnin var furðulegri en alt hitt.
Samt gat Jim hugsað skýrt. Hvað
hafði gerst? Hafði hann sloppið
við eitt af þessum slysum, sem dag-
lega koma fyrir í London? Þá var
hann heppinn. En óvarkárni hans
hafði verið ófyrirgefanleg. Svo oft
liafði hann sjeð klaufalegt fótgang-
andi fólk frá stýrinu á bifreiðinni
sinni, að hann hefði ekki átt að
láta það sama henda sig.----------
En nú hafði hann hagað sjer
jafn flónslega. Hann liafði verið úti
á þekju — ef nokkur afsökun var
í því. Hann hafði verið að hugsa
um Myrtle og livað hún yrði glöð
þegar liún sæi eyrnarhringana, sem
hann hafði verið að kaupa handa
lienni og lágu í leðurhylkinu í vasa
hans. Hún hafði svo barnslega gam-
an af gimsteinum og af því að hún
var fátæk Jjótti lionum enn vænna
mn að veita henni lsað, sem hægt
var að fá fyrir peninga. Hvað hún
yrði forvitin þegar hann segði
henni að nú ætti hún von á nokkru
óvæntu! Þetta hafði hann verið að
hugsa um þegar hann anaði út á
götuna. — — Heimska. Það hefði
getað kostað hann lífið!
Jim skimaði kringum sig. Af ein-
bverri ástæðu hafði hópur af fólki
safnast þarna kringum hann. Margir
lögregluþjónar höfðu komið vað-
andi. Kona fjell í ómegin. Það var
einhver hörmung yfirvofandi. Hann
dró sig í hlje án þess að spyrjast
nánar fyrir um það.
Venjulega hafði hann verið hoð-
inn og búinn til að hjálpa til, und-
ir líkum kringumstæðum. En nú
fanst honum þetta ekki koma sjer
neitt við. Hávaðinn kringum hann
hækkaði og lækkaði, en samt fanst
honum liann vera í öðrum heimi,
þar sem alt væri kyrt. Hann fór aft-
ur að hugsa um Myrtle og að hann
ætti að liitta hang. Hann var ólmur
í að segja henni frjettirnar.
Um morguninn hafði liann ver-
ið hjá málaflutningsmanni sín-
um. Hann liafði samið erfðaskrá —
arfleitt Myrtle að eignum sínum.
Hún átti að fá alt. Og hann var
ríkur maður.
Hversvegna þetta óðagot? En Jjað
var eitthvað heillandi við tilliugs-
unina. Honum fanst hann geta lið-
ið áfram, óhindraður af allri mn-
ferð og mannsöfnuði. Þessvegna
komst hann án þess að liann tæki
eftir því að matsöluhúsinu i Kens-
ington, þar sem Myrtle átti heima
ásamt móður sinni — ljelegu liúsi
l>ar sem alt var gamalt og úrelt, og
ósamboðin vistarvera Myrtle. Hon-
um fanst ekkert athugavert við að
ganga beint inn í stofuna til hennar
án þess að gera boð á undan sjer.
En þegar hann sá Myrtle varð hann
forviða á svipnum á henni. Munn-
urinn var svo gerólíkur því sem
hann átti að venjast.
Hún leit upp án þess að brosa
og leit fram hjá lionum. Hann fann
að hann las hugsanir hennar en tók
minna eftir hvað hún sagði. Tunga
hennar sagði alt annað en huguririn.
Hann stóð beint fyrir framan
hana en samt sá hún liann ekki. í
sama bili opnaðist hurðin og móð-
ir liennar kom inn.
„Ætlarðir Jrú ekki út, Myrt!e?“
sagði hún.
Myrtle fleygði l'rá sjer bókinni,
sem hún var að lesa i 'og ypti öxl-
uin.
„Jeg er að bíða eftir Jim — hann
kemur svo seint.“
„Já, Jiað er einkennilegt. Jeg' held
að Jrað hljóti eitthvað að bafa kom-
ið fyrir bann.“
Hún var visin og skorpin, en
liafði auðsjáanlega einhverntíma
verið falleg stúlka. En af )>vi að
Jim gat nú lesið hugsanir sá harin
l>egar að henni var órótt. Það var
auðsjeð að Myrtle með englaandlil-
ið var mesti harðstjóri gagnvart
móður sinni.
Jim las aftur hugsanir Myrtle og
varð ekki um sel. Á skápnum bak
við hana stóð göniul Búddamynd
með gul kattaraugu. Myndin virtist
kinka kolli til hans og glotti djöful-
lega. Og smátt og smátt komu and-
litsdrættir Myrtle fram í Búdda-
myndinni. Augun ein breyttust ekki.
Það var hræðileg sjón.
„Vertu ekki hrædd, góða mín —
— hann hlýtur að koma bráðum,“
sagði móðir hennar hughreystandi.
„Hrædd — jeg? Nei, vertu viss
um l>að. En jeg ætla bara ekki.að
koma honum upp á að koma of
seint. Jeg sætti mig ekki við það.“
Hún leit á armbandsúrið með dem-
öntunum, sem Jim hafði gefið
henni. „Nú gengur fram af mjer --
hann átti að vera kominn fyrir
meira en klukkutima!"
„Þú mátt ekki vera ój>ægileg' l>eg-
ar hann kemur,“ sagði móðirin.
„Nei, þú skalt ekki óttast að jeg
skammi hann — svo vitlaus er jeg
ekki. En þegar jeg hefi náð takinu
á honurn —! Ef J>ú vissir hve J>reytt
jeg er orðin á þessari fátækt og hve
glöð jeg varð, að ná í hann og pen-
ingana hans.“
„Þykir þjer ekki vænt um liann?“
spurði móðirin hrædd. „Hann er of
lieiðarlegur og góður maður til ]>ess
að hafa liann af fjeþúfu.“
Myrtle ypti öxlum.
„Það er gott að jeg er ekki eins
viðkvæm og l>ú ert. Hann vill mig
og liann fær það sem hann vill. Og
í staðinn fæ jeg þann auð, sem jeg
þarfnast. Hvað kemur það málinu
við livort mjer þykir vænt um liann
eða ekki?“
Jim stóð lengi og grannskoðaði
þessa keitusál.
Svo hringdi síminn.
„Kanske þettá sje Jim — jeg skil
ekki —“ Hann tók eftir vandræða-
svipnum á Myrtle er hún stóð upp
til að taka símann. En móðir henn-
ar hafði orðið fyrri til. Jim sá að
hún breytti um svip, luin fölnaði
og hendin sem hjelt heyrnartólinu
skalf. Myrtle hlaut að hafa tekið
eftir þessu líka, því að röddin var
gjallandi er hún spurði:
„Hvað er um að vera?“
„Æ — góða mín —- —.“ Ilún
slepti heyrnartólinu. „Þetta er
hræðilegt!“
„Er það eitthvað viðvíkjandi
Jim?“
„Já----------slys!“
Óttinn skein út úr augunum á
Myrtle — og Jim sá að það var ekki
lians vegna, heldur af hræðslu við
að missa gullfiskinn, sem hún hafði
ánetjað. Röddin yar enii iineira
skerandi er hún spurði:
„Hann — hann er þó ekki dauð-
ur?“
finÍDn Dunrak.
1841—1904.
í Þættinum um Smetana, er þess
getið, að hann sje talinn höfundur
hinnar þjóðlegu bæheimsku (eða
tjekknesku) tónlistar, eða braut-
ryðjandi, og að hans þáttur á því
sviði hafi verið mjög merkur.
En um það leyti, sem hann var
farinn að syngja „sín síðustu vers“
var farið að bera talsvert á öðrum
tjekkneskum tónsnillingi, sem tók
upp þráðinn áður en hann fjell
Smetana úr hendi, en þetta var
Dvorák. Það kom brátt í ljós, að
það var enginn veifiskati, sem
tekið bafði upp hið merka starf
Smetana, svo að jafnvel er um það
deilt, hvorn þeirra Smetana eða
Dvoráks skuli fremri telja. Moru
þeir þó af mjög ólíkum málmum
gerðir: Smetana viðkvæmur liug-
sjónamaður, sem bar sig illa und-
an gagnrýni og aðfinslum og var.'ð
loks geðveikur, — en Dvorák þrótt-
mikill, beilbrigður og frjór eins og
tjekkneska moldin, enda var liann
alinn uj>p „í skauti náttúrunnar“,
og hann er einn af þeiin sárafáu
tónsnillingum, sem sagan getur um,
sem aldrei átti í verulegu basli, og
aldrei Ijet sjer- verða það á, að
kippa sjer upp við smávægilega erf-
iðleika eða Ijet það „lialda fyrir
sjer vöku“, þó í hann væri nartað,
þegar einhverjum fanst hann móðga
veröld vora með því að hleypa á
sprett utan við liinar troðnu götur,
skilja við „löglilýðna“ samferða-
menn sína og sýna þeim „aftur
undir sig“. Hann hjelt óhikað sinni
stefnu og var búinn að sanna
heiminum það löngu áður en liann
ljest, að hann rataði ágætlega, þó
bann færi einn sins liðs út af alfara-
vegi og inn í „óbygðir“, í lönduni
tónlistarinnar.
Anton Dvorák (frb. dvorsejak),
var fæddur 8. september 1841 í smá-
þorpi einu i Bæheimi, sem heitir eða
lijet á tjekknesku Nedaliozeves, en
vjer könnumst fremur við með nat'n-
inu Miihlhausen. Hann var af efna-
lithi fólki kominn að vísu, en þó
góðum og sterkum bændastofni.
Faðir hans var þó gestgjafi í Miihl-
hausen, og hafði hugsað sjer að
láta Anton verða slátrara, og mun
Jim fjekk aldrei að heyra svar-
ið við þessari spurningu.
Hann fann dimma þoku fyrir aug-
ununi á sjer. Honum fanst eins og
hann væri að koma út úr stórum
helli. Svo fann hann ísæta klóró-
formlykt---------og heyrði raddir
sem virtust kallast á í fjarska. Svo
beygði hvít vera sig yfir hann.
■ „Þar skall hurð nærri hælum,“
sagði ein röddin.
„Já“ sagði önnur rödd, „hjartað
í honum hljóp yfir mörg slög.“
Smámsaman greiddist þokuflók-
inn sundur í heila Jims. Það var
verið að tala við liann. Svo fjell
hann í dá, og læknarnir vöktu
hann til meðvitundar aftur.
„Það liggur við að þetta sje
kraftaverk," hjelt röddin áfram,
„en nú er honum líka borgið.“
Læknirinn sá að Jim hafði fengið
meðvitundina aftur og laut niður
að honum.
„Jæja, ungi maður. Þjer voruð
svei mjer heppinn.“
Jini lyfti reifuðu höfðinu frá
koddanum og brosti.
„Heppinn!“ tautaði hann. „Herra
minn trúr, læknir. Þjer hafið ekki
hugmynd um hve heppinn jeg var.“
honum hafa verið komið fyrir sem
lærlingi, í slátrarabúð. en liann
bafði yndi af tónlist, meira en í
meðallagi. Og eins Og svo ótal marg-
ir drengir og unglingar á þeim slóð-
um, átti hann fiðlu og glímdi við
hana öllum stundum. Skólakennar-
inn í þorpimii níun hafa verið eitt-
livað að sjer i tónlisl og hafa leið-
beint Anton, dg síðan höfðu þeir
skemt sjer við að „spila saman“,
bvenær sem Anton átti tómstund, og
oft fram á nætur.
Þegar hann var 10 ára, braut
hann af sjer alla fjötra, fleygði
slátrarasvuntunni og arkaði til
Prag (1857) til þess að afla sjer
þar fullkominnar tónlistarmentun-
ar. Hann komst ipn í svonefndan
„organskóla“ þar í borg (sem síðar,
eða 1890, var sameinaður tónli'star-
skóla borgarinnar), og naut þar á-
gætrar mentunuar i tónlistarfræð-
um. Aðalkennari hans þar var
Pitzcli. Meðan á náminu stóð, liafði
hann ofan af fyrir sjer með því að
leika á fiðlu i „nafnlausri" hljóm-
sveit. Ljet Dvorák sig það einu gilda.
Einlivernveginn þurfti hann að lifa
til þess að geta lært, það var aðal-
atriðið, — og hann vildi læru
mikið og alt sem vandlegast. Árið
1802 fjekk hann svo stöðu í liljóm-
sveit þjóðleikhússins sem „bratsche“-
Ieikari0). Og nú er hann farinn að
„yrkja“.Hugkvæmnina á hann í rík-
um mæli, mentunin er í besta lagi,
en nú er aðeins eftir að afla sjer
æfingar og leikni. Og árið 1878
tekst honum að koma á lramfæri
og' fá fluttan einskonar lofsöng
(Hymnus) fyrir kór og hljómsveit,
sem vakti mikla athygli og þólti
hið prýðilegasta verk. Má segja, að
þar með liefjist framsókn hans lil
frama og (’irðinga, þroska og leikni
i list sinni. Verk lians urðu kunn i
öðrum löndum, og þeim tekið mæta
vel. Áttu þeir Búblo'w og Bridmis
einkum þátt í því að kynna Dvorak
erlendis og reyndust þeir lionum
sannir vinir. Meðal annars neyttu
þessir mikilsvirtu menn áhrifa sinna
við öflugt útgáflufyrirtæki (Siin-
rock i Berlín) með þeim árangri
að það fór að kaupa útgáfurjett að
tónsmíðum Dvoráks og gefa þær út.
SkÖmmu eftir að „Lofsöngur“
hans, sá er áður getur um, kom
fram, var D. veittur ríkisstyrkur
(stipendium), sem hann naut um
langt skeið. Mun Bramhs hafa ált
drjúgan þátt í þvi, að þessi styrk-
veiting var samþykt. En það virðist
þó liafa verið auðsótt mál, svo vel
leist mönnum á liinn unga tónsnill-
ing. Hann gat þá látið af störfum
í hljómsveitinni og gefið sig allan
að tónsmíðunum. Þær urðu til hver
af annari, og hver annari frumlegri
og fegurri. Það var eins og ham-
ingjan lijeldi i liendina á honum,
og leiddi hann stig af stigi og við-
stöðulaust til frægðar, virðinga og
frama.
Hann varð kennari við tónlistar-
skólann í Prag og síðar forstjóri
hans (1901). f hljómleikaleiðangra
fór hann til annara landa og var
alstaðar tekið með kostum og kynj-
um. Meðal annars lór hann oft til
Lundúna og varð sjerstaklega vin-
sæll þar. I.oks var hanri ráðinn for-
stjóri aðaltónlistaskólans í Nexv
York, Tlie National Conservatory of
Music, og gegndi því starfi árin 1892
—4. Samdi hann þá eitt þeira verka
*) Holger Wiehe háskólakennari
vildi neliia bratsche armfiðlu á ís-
lensku, sbr. cello = knjefiðla.
Frh. á bls. U.