Fálkinn


Fálkinn - 10.04.1942, Síða 5

Fálkinn - 10.04.1942, Síða 5
FÁLKINN o Vladivostok - „lávarðnr Austurlanda“ það deyr, blossaSi nú snild hans upp í allri sinni tign. Hann samdi „BrottnámiS úr kvennabúrinu“ og „Brúðkaup Figarós“, liann samdi sex strokhljóSfæra-kvartetta, sem hann tileinkaSi Josef Haydn og loks samdi hann stórvirki sitt „Don Juan“. Þessar óperur voru sýndar í Praha, Wien og víðar og fólk dáSist aS þeim og talaSi um Mozart sem liinn mikla meistara, en þaS gleymdist aS borga lionum. í mörg ár lifSi hann við þröngan kost af því aS kenna tónlist og gefa út ó- dýrar útgáfur af verkum sinum. Hann liafSi kvænst Constance Web- er, sem var systir æsku-unnustu lians, Aloysia Weber. Henni hefir verið' fundiS til foráttu, aS hún væri ráSdeildarlaus húsmóSir, en að jafnaði hafSi hún engu úr aS spila. Á þessum árum er Mozarl lýst sem litlum, krangalegum manni, en úr hófi höfuðstórum, eins og Beet- hoven. Oft var andlit hans alveg sviplaust, en stundum mátti lesa stjórnlausan æsing út úr því. Hend- ur hans og fætur voru á sífeldu iSi eins og á slagaveikum manni. í flestu var hann ósjálfbjarga eins og barn og konan hans varS jafn- vel aS brytja matinn ofan í liann. En lónlistin streymdi viSstöðulaust frá honum. Þegar liann dó, hafSi hann samiS 626 mismunandi tón- verk og lxann ljet eftir sig um 200 ófullgerSar tónsnxíSar. Auk tónlist- arinnar átti liann aSeins eina skenxt- un: að spila billiard eða keiluspil. Vinnulag lians var oft skrítið. Einu sinni, þegar liann var aS vinna að „Don Juan“ komu kunningjar hans og fengu hann með sjer i keiluspil í ki-árgarði einum í Pralia. Mozart tók með sjer nótnapappirinn, lxlek- flöskuna og pennann, fór með kunn- ingjunum og settist við borð í garð- inum, skrifaði nótur og stóð upp þegar röðin kom að honum að kasta kúlunni. Svo saup hann á öli og fór svo aftur að skrifa. Þannig varð „Don Juan“ til. Þegar halda átti aðatæfinguna á „Don Juan“ á tiirð- óperuhúsinu í Praha liafði Mozart ekki lokið við forleikinn. Leikstjór- inn var eyðilagður, en Mozart sagði: „Hann kemur á morgun! Jeg sem hann í nótt.“ Mozart stjórnaði aðal- æfingunni, fór heim, og samdi for- leikinn um nóttina. Morguninn eftir æfSi liann forleikinn með liljóm- sveitinni og um kvöldið stjórnáði hann hljómsveitinni á frumsýning- unni. Hún varð stórsigur — en Mozart varS jafn fátækur fyrir því. Það voru ekki miklir peningar, sem liann fjekk fyrir „Don Juan“ og þeir gengu fljótt til þurðar. Hve margar miljónir skyldu ekki lxafa græðst á þeirri óperu síðan? Þó urðu dagarnir í Pralia sælustu dag- arnir i lifi Mozarts. En nú varð hann að hverfa aftur til Wien, þar sem liann lxafði aldrei fengið nema vanþakklæti. Að vísu varð hann eftirmaður Glúcks, sem „kammer- tónskáld“, en launin voru lítil. Þeg- ar hann hafði samið „Töfraflaut- una“ vann hann hylli allra Wienar- búa og græddist dálítið fje, en samt varð liann að kenna eftir sem áður og það er sagt, að hann liafi orðið að afla sjei' fjár með því að afrita nótur fyrir hermannahljómsveit. — Svo liláleg geta örlögin verið stund- uin. , Mozart hafði verið veikur liaust- ið 1791. Hann hafði aldrei verið heilsuhraustur. Nánustu vinir hans vissu, að hann var í mestu krögg- um um þessar mundir og reyndu að finna ráð til að hjálpa lionum. Það var erfitt, þvi að hann var stærilátari en svo, að hann vildi þiggja gjafir. Loks var það tekið til bragðs aði senda mann til hans og biðja hann um að semja requiem, sorgartónsmíð, í nafni ákveðins tig- inmennis. ÞaS var alls ekki óvenju- legt, að menn pöntuðu slíkar tón- sniíðar, er notaðar skyldu við útför þeiri’a. En maðurinn, sem sendur var til Mozarts, iilýtur að lxafa verið dimmur yfirlitum, því að Mozart varð lu-æddur, þegar lxann sá liann. Maðurinn borgaði Mozart mikla fúlgu fyrirfranx fyrir verkið og fór síðan. Hálfum mánuði siðar kom hann aftur, ískyggilegur eins og fyr og í svörtum kufli og spurði eftir tónsmíðinni. Mozart sagðist vera að vinna að henni og maðurinn borg- aði honum peninga á nýjan leik. Var Mozart mjög daufur í dálkinn. Hann þóttist ekki í efa um, að þessi svarti maður væri sendur sjer af dauðanuin sjálfum og að sorgarljóð- in, senx hann hefði verið beðinn um að semja, væru hans eigin — Mozarts — útfararljóð. Samt keptist liann við aS semja, en ekki varð tónverkið eins og hann vildi. í lok nóvembermánaðar var enn barið að dyrum hjá Mozart, liann fór sjálfur til dyra, því að Constance kona lians lá veik, og nú lá nærri að liði yfir liann, því að svarti mað- urinn stóS við dyrnar. Maðurinn spurði eftir tónsmíSinni og fjekk Mozart enn peningafúlgu — þetta voru alt peningar, sem vinir hans höfðu skptið samaii — en Mozart stanxaði einhverju út úr sjer um, að bráðum skyldi hann ljúka við tónsmiðina. Hann settist við til þess að skrifa niðurlagiö, sannfærður um, að þetta væri siðasta aðvörun dauðans. Þegar liann hafði lokið tónsmíðinni, var haiin orðinn veik- ur, skalf af hitasótt og fór þegar í rúmið. Hann dó 5. desember 1791 og var þá ekki fullra 36 ára. Con- stance var enn veik og gat ekki verið viðstödd útförina. Aðeins ör- fáir vinir hans koinu í kirkjuna, og þegar kistan var borin í grafreit- inn tók að snjóa Jxjettan. Kiinn- ingjarnir hypjuðu sig lxeim og eng- inn Jxeirra stóð yfir nxoldum Mdz- arts. IJann var jaröaður í fátækra- grafreitnum, því áð ekki voru pen- ingar til að kaupa lionum legstað. í Jxennan fátækragrafreit var grafið á ný tíunda hvert ár, svo að nú sjást þess engin merki, hvar gröf Mozarts liefir verið. Þannig urðu æfilok undrabarnsins nxikla. ENSKAU KONUR SMÍÐA SKIP. Þessar bresku konur í vinnuföt- unum starfa að skipasmíðum fyrir enslca flotann. Þær vinna 54 stund- ir á viku í einni skipasmíðastöð- inni og starfa Jxar að ýnxiskonar \T IÐ annan endann á Svetiens- * kaia, hins breiða aðalstrætis í Vladivostok, stendur stór brons- standmynd af Lenin. Stofnandi sovjet- iýSveldisins bendir til sjávar, eins og hann vildi segja rauða liernum og flotanum, að þarna útifyrir, á Kyrrahafinu, muni einhverntiina háðar úrstitaorustur. Við hinn enda Svetienskaia stendur önnur stand- mynd, af Nevelskoi aðmírál keis- arans, sem um miðja síðustu öld ráðlagði stjórninni að stofna Mikla- garð austursins Jxarna, sem áin renn- ur í liafið. Á fótstall Leninsstytt- unnar er letrað á mörgunx tungum — lxar á meðal japönsku: „Verka- menn heimsins, sameinist!“ en á fótstall Nevelskoimyndarinnar hið alkunna orðtak Nikulásar I.: „Þar sem Rússar hafa einu sinni dregið upp fána sinn, nxunu þeir aldrei láta undan síga.“ Þegar hin duglegi stjórnmálamað- ur Muraiviev tók við kínversku smáhöfninni Aigun árið 1858, en þar reis Vladivostok siðar, voru Jap- anar enn liálfsofandi þjóð. Þrjátíu árum síðar, eftir að Jananar höfðu vaknað til dáða við Meiji-umbæt- urnar, mundi Rússum naumast hafa. tekist að ná þessum hernaðarlega mikilvæga stað gagnsóknarlaust, nje fengið að byggja þar borg í friði, því að staðurinn var mitt á milli hinna tveggja bugða á Japanshaii. f byrjun þessarar aldar reyndu Jap- anar af alefli að bola Rússum á burt frá þessari stöð sinni við austur- hafið. En Jxrátt fyrir sigur Japana við Tsushima og fall Port Arthur tókst Rússum að halda Vladivostok. Vera má að höfnin þar hafi ekki virst mikils virði árið 1906, enda var hún undir ís mikinn hluta árs- ins. En nú á dögunx lialda sterkir ísbrjótar lienni opinni allan ársins hring, og það sem meira er um vert: Vladivostok er orðin hættulega mikilsverð flughöfn. Frá Vladivostok Jxurfa sprengjuvjelar Rússa ekki að fljúga nema 595 enskar mílur til Jxess að lcomast yfir þjettbýlustu svæði Japans, en álíka vegalengd fljúga vjelar enska flughersins nu nótt eftir nótt í Evrópu. Og í Þýska- landi eru ágætar loftvarnir, en Jap- anir geta ekki hrósað sjer af slíku. Okada, hæstráðandi japanska flug- liersins hefir sjálfur játað, að eins og nú standi sakir mundi ein flug- vjel nægja til þess, að eyðileggja 60% af öllum húsurn í Osaka. V’lADIVOSTOK er kölluð „lávarð- * ur austurlanda“ og gaf zarinn henni það nafn. Þeir sem fyrstir settust þar að komu frá Mandsjúríu — Kínverjar, Kalmúkar, Tartarar, Kirghízar og nokkrir Rússar. Voru lxetta útlagar eða menn, sem af einhverjum orsökum liöfSu fallið í ónáð. Þeir lögðu fyrstu Jxráðbeinu göturnar og bygðu fyrstu timbur- húsin, ljót og ósmekklega máluð. Árið 1889 var bærinn lýst viggirt borg og nú liófst uppgangurinn. Voru nú bygðar lierbúðir og virki, liafnakviar og vopnabúr. Skógarmr voru liöggnir í hliðunum kringum bæinn, Síberíufuran breyttist í vöru- geymsluluis og risavaxnar korn- hlöður, þar senx liveiti, soyabaun- um og olíukökum frá Mandsjúríu var safnað saman. 1 byrjun 20. ald- smíSum, eftir þvi sem best þykir henta. Flestar eru Jxær giftar og menn þeirra í sjóhernum eða land- liernum og margar eiga þær börn. — Konan sem sjest framan á mynd- inni liefir áður unnið i landliði kvenna í tvö ár, en taldi sig verða að nxeira gagni með því að gerast skipasmiður. ar var Vladivostok orðin jafn mikil- vægur verslunarbær og Irkutsk i Síberiu. Fólksfjöldinn tvöfaldaðisl, jxrefaldaðist síðan og varð á skömm- um tíma nær 100.000. Nikulás keis- ari hafði jafnan haldið trygð við borgina síðan liann gisti þar sem krónprins og var fagnað með mikilli viðhöfn. Sýndi hann Jxetta ástfóstur sitt með jxví, að stofna austurlanda- háskóla í Vladivostok. Eftir að botsjevikar fóru að ráða í MiklagarSi austurlanda hefir borgin orðið sannkölluð heimsborg. í dag búa þar yfir 250.000 manns. Þessi mikli vöxtur stafar af ýms- um orsökum, auk þeirra að floti Rússa i Kyrraliafi liefir verið aukinn og hafnarkviar og vörugeymsluhús stækkuð. Vladivostok geymdi merk- ar byltingaminningar. Það var hjer sem hinar miklu uppreisnir gegn zarnum gusu upp 1905 og 1906. Þá varð samsæri í nokkrum liluta flot- ans, og varð að bæla það niður meS vopnavaldi. Árið 1917 varð bærinn að gefast upp fyrir tjekknesku hersveitunum, sem hörfuðu austur, eftir að viSur- eignin á austurvígstöðvunum var töpuð. Japanar fóru í skyndi til Vladivostok undir því yfirskini, að lxeir ætluðu að vernda þegna sína lxar, en vitanlega var ætlunin sú, að ná þessari liættulegu vígstöö Rússa undir sig. En þeim var tvístr- að. Kommúnistar hafa jafnan haft mikl ar mætur á Vladivostok, því að þeir telja liana liafa táknræna þýðingu og sögulega mikilsverða, Þeir hafa unnið meS eldmóði að Jxví, að bæta og styrkja jxessa austlægustu iiöfn sína, því að jxeir láta sig Asíumálin milklu meira skifta en zarinn gerði. Eftir að kommúnistahreyl'ingin laut lægra lxaldi i Kina, 1926 og 1927, virtust Rússar snúa bakinu við austurlöndum um sinn, en það reyndist brátt misskilningur. Rúss- neska stefnan hefir ekki enn breyst, i undirstöðuatriðuin. Rússar hafa ótrauðleea haldiS áfram að auka á- lxrif sín í Vestur-Mongólíu og styrkja Vladivostok, bæði hernaðarlega og sem miðstöð sína við Kyrrahaf. í gamla daga sendi zarinn óvini stjórnarinnar til Vladivostok, cn Stalin liefir sent ýmsa lxestu menn sína þaneað. Árið 1924 var ausl- ræni ríkisháskólinn stofnaður; liann stendur á liæS og gnæfir yfir borgina og liöfnina. Þessi háskóli varS fundarstaður kínverskra, jap- anskra og kóreanskra stúdenta, sem aðhyltust kommúnismann, og voru einn þáttur „hvitu hættunnar“, sem Japanir óttast svo mjög. Og þeir eru enn hræddir um, að „livíta hug- sjónin", sem þróast í Vladivostok, geti þvergirt fyrir „nýskipun“ möndulveldanna. AT"LADIVOSTOK er einnig gróður- v reitur annarar „hvítrar" hættu, sem liefir ágerst mjög við sanivinnu Rússa og Bandaríkjamanna, en Jxeir eru skæðustu óvinir Japana. Það er vafasamt hvort Rússar einir gætu staðist Japana í austurlöndum. Það væri Iiægt að veiða tundurspilla og kafbáta Rússa í gildrur í Japans- hafi. Oðru máli gegnir Jxegar am- eríkanskar sprengjuflugvjelar geta fiogið frá Seattle unx Aleutaeyjar og frá rússnesku liöfninni Petropavlosk til Vladivostok á tveinxur dögum eða eða jafnvel tíu stundum. Á eyju framundan Vladivostok hafa Rúss- ar bygt fullkonxnustu flugstöð sína — „Vængjaborg“ eða Aerograd. Þessvegna óttast Japanar Vladivo- stok og viðurnefniS „lávarður Aust- urlanda“. Og bendingu fingursins á styttu Lenins.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.