Fálkinn


Fálkinn - 10.04.1942, Síða 11

Fálkinn - 10.04.1942, Síða 11
F Á L K I N N 11 CÉSAR FRANCK. Frh af bls. 6. sjeð áður (á píanó), að hann til- færði (transpóneraði) tónsmíðina, sem fyrir hann var sett, um þríund, og ljek liana þannig viðstöðulaust, öllum til hinnar mestu undrunar. A svipaðan hátt fór hann með brgel-viðfangsefnið, sem honum var fengið, — og fjekk einnig óþökk æðstu prestanna fyrir. César F. vildi nú fara að húa sig undir að vinna til Rómafarar-styrks- ins (Prix de Rome). En þá kemur karl faðir hans til skjalanna, og vill nú ólmur láta hann „skína", sem píanósnilling, — fremur en að hann fái þess kost að þroskast betur sem tónskáld. Hann tekur César úr skól- anuni (i april 1842) og fer með hann heim til Relgiu, að piltinum nauðugum. Hann á nú að „brilliera" á ættjörð sinni sem pianó-snillingur, og faðir lians vakir yfir því, að hann leggi alla áherslu á að semja „slcrautlegar tónsmíðar fyrir það hljóðfæri, — tónsmiðar, sem hann geti fyrst og fremst sjálfur notað til að sýna hina frábæru leikni sína á hljóðfærið, og sem í öðru lagi, sjeu vel seljanlegar(!). Og í þessu horfi reynir karlinn að halda syni sín- um svo lengi, sem hann hefir nokk- ur tök á. Afleiðingin af þessum mis- tökum er sú, að svo að segja allar tónsmíðar lians frá árunum 1841— 52 eru gleymdar. Árin 1858—74 fæst hann aðallega við orgel- aða kirkju-tónsmíðar, sem lítill sómi var sýndur, og eru aðeins ein eða tvær þeirra taldar fullkomlega heilsteypt verk. („Sex orgeltónsmiðar“ og „Messa fyrir þrjár söngraddir"). En eins og áður er .sagt, — hann finnur loks sjálfan sig, j)egar hann er orðinn fimtugur, og að undan- skildum orgel-tónsmíðunum sex, sem nú voru nefndar, og tveim eða þrein tónsmíðum öðrum, þekkist nú ekki annað af tónsmíðum Francks en það, sem til verður eftir þau tímamót. Hann spreytír sig nú á öllum formum tónsmíða og var öllu tekið fálega meðan hann var lífs. Og allur fjöldinn af þeiin þykir meira og minna gallaður. Það þykir undrum sæta, hve langt er bilið á inilli þess, sem lakast er af tónsmíð- uin hans og þess besta. Og í mörg- um þeirra bregður fyrir „sinni ögn- inni af hvoru“ (þ. e. i söinu tón- smíð). Hann þykir hafa verið ærið óvandvirkur, og er J)að lítt skiljan- legur galli á manni, sem annars var með afbrigðum skyldurækinn (liann gegndi orfganleikarastörfum við kirkjur í tugi ára og kenslu, bæði heima og í tónlistarskólanum, með stakri alúð) — gáfurnar voru alveg frábærar, eins og áður er sagt og eins var um mentun og leikni. En manni finst, að orðið hafa svo sorg- lega lítið úr þessu öllu. En þrátt fyr- ir alt mun César Franck lengi verða talinn í liópi hinna merkustu tón- skálda sem uppi hafa verið, — sein píanósnillings verður hans einnig minst og ])á ekki síður sem kenn- ara, þvi að margir nemendur hans urðu síðar frægir menn. Þessir menn skildu liann betur en allir aðrir, og það eru þeir, sem hafa varpað ljósi á listarferil hins gáfaða, Ijúfa og litil- ])æga snillings, svo að vjer sem nú lifum skiljum hann betur en sam- tíðarmenn lians. Líklega kannast menn hjer helst við ýmsar orgel- og harmóníum- tónsmíðar Francks. Á þvi sviði var hann Iíka brautryðjandi í Frakk- landi. Og nú nýlega var hjer flutt ein hin merkast og heilsteyptasta tónsmið hans í sýinfónisku formi, „Varitions symphoniques", fyrir pianó og liljómsveit. Tilbrigðin ])ykja snildarlega tvinnuð og fljettuð og af mikilli hugkvæmni og smekk- visi látið haldast jafnvægi á milli sólóhljóðfæris og hljómsveitarinnar. Fórnir hernumdu þjóðanna: 6. BELGIA. Belgía er þjettbýlasta landið í Evrópu en verður nú að sitja uppi með miljón manna þýskan her, sem liún verður að fæða. Landið hefir aldrei framleitt nægileg matvæli handa þjóðinni og þvi er það ijóst, að Þjóðverjar hafa leitt margskon- ar hallæri yfir það. í janúar 1941 stóðu langar biðraðir fólks fyrir utan brauðasölurnar en kaffi fjekst livergi keypt. Hjartveikt fólk gal ekki einu sinni fengið kamfóru- dropa. Þjóðverjar voru fljótir að ræna hinum miklu matvælabirgðum er þeir fundu í Belgíu og voru þær borgaðar af Nazistum með seðlum, sem hvergi eru gjaldgengir nema í hernumdu löndunum, svo að þeir dugðu ekki til að endurnýja birgð- irnar. Pierlot forsœlisráðherra Belgíu. Fatnað, eldsneyti og matvæli vantar. Mjólk er varla hægt að fá og daglega eru auglýsingar í búð- unum, þar sem segir að hvorki fá- is mjólk nje smjör. Það smjör sem býðst kaupa Þjóðverjar jafnóðum fyrir tvöfalt nafnverð; því að Þjóð- verjar borga ýmist með stolnum peningum eða verðlausum pappírs- peningum og þessvegna skiftir verð- ið engu máli. Kartöfluuppskeran í Belgíu hafði altaf verið ágæt og nægði lang- drægt til þarfa þjóðarinnar, en nú er kartöfluskortur — alveg á sama hátt og fiskskortur er í Noregi, sem að venjulegum hætti er svo fiskauðugt land. Bróðurparturinn af kartöfluuppskeru Belga var fluttur til Þýskalands. Þjóðverjar liirtu líka 85% af súkkulaðibirgðunum og 80% af tóbaksbirgðum Belga. Vöruvagnar járnbrautanna ganga í sífellu til Þýskalands, lilaðnir alls- konar matvælum og aragrúa af bú- fjenaði. Fram í janúar 1941 tóku Þjóðverjar um 38.000 lifandi gripi á mánuði frá Belgum. Það er ilt að Yfirleitt bera tónsmíðar hans hon- um fagurt vitni um liógværð og ein- lægni, elslculega og stillilega skap- gerð, — og yfirleitt um mikla og dýra kosti, þrátt fyrir ýmsa galla. Franck ljest i París 8. nóv. 1890, af afleiðingum meiðsla sem hann varð fyrir. Þá var einmitt fyrst að byrja að rofa til fyrir honum, — framtíðin virtist þá fyrst vera farin að lofa góðu, — það kann að þykja einkennilega til orða tekið um því nær sjötugan mann. vera liungraður og horfa upp á járn- brautarlestirnar flytja á burt úr landinu vagnhlöss af kartöflum, smjöri, olíu, fiski, mjólk og súkku- laði. Fjöldi Þjóðverja utan liersins hef- ir komið sjer fyrir i Belgíu til þess að koma sjer undan árásum enska flughersins á Þýskaland og það er sagt, að þeir fái miklu meira að eta en Belgar sjálfir. Fá þeir þriðjungi meira af keti og brauði en Belgar og rúmlega tvöfalt meira af smjöri. Allur fatnaður er skamtaður, lika lin til heimilisþarfa, tvinni og prjón- les. Fólk, sem á tvennan fatnað og þrenn nærföt fær ekki fataseðla. Vefnaðarvörubúðirnar eru að lieita má tómar og kaupmenn, sem hafa seðla til þess að fá /lýjan fatnað út á, verða að biða vikur eða mánuði Nazistar i Belgíu kölluðu sig „rex- ista“. Þetta er foringi þeirra Leon Degrelle. eftir þeim. Svo að nýskipunin gerir fórnarlömb sín tötralega til fara. Viðskiftamálaráðherrann hannaði útflutning allrar vefnaðarvöru og skófatnaðar árið 1941. Hjálpar- nefndin sænska sendi Belgum tíu þúsund pappírsfóðruð vesti til að bæta úr brýnustu neyðinni. Þó að Þjóðverjar liafi talið það þýðingarlaust að reyna að brjóta á bak aftur hug Belga og tortíma mentalífi þeirra með því að brenna bækur, ræna söfnin og loka liáskól- unum, hefir lögreglan verið látin taka upp grimdarstarfsemi, og 1941 stofnaði Gestapo fjelagsskap í Belgíu til þess að relca njósnir meðal al- mennings. Þessi fjelagsskapur þyk- ist vera belgiskur, en skylda fjelags- manna er að njósna um granna sina og lepja í Gestapo. Enginn heiðarlegur Belgi getur verið örugg- ur um sig; livenær sem kallið kem- ur verður hann að gjalda þjóðrækni sinnar og líða misþyrmingar, fang- elsi eða það, sem verra er. Þjóðin er sífelt að verða fjand- samlegri og það er kunnugt, að Þjóðverjum liefir orðið mikið ó- næði af þeim hvíslandi áróðri, sem er um alt landið. í síðustu styrjöld gengu þrjár og þrjár telpur um göt- urnar, klæddar þannig, að belgiski fáninn kom fram í klæðum þeirra, þegar þær stóðu saman. Sami and- inn lifir í Belgíu í dag. Þó að kon- ungurinn sje fangi og stjórnin í út- legð, biður þjóðin þess dags, sem hún frelsist úr ánauðinni. í mörg- um bæjum krítar fólkið orðið Júdas á dyr húsa og þýskum bifreiðum er stolið svo þráfaldlega, að Nazistar hafa lagt fimtán ára þrælkunar- vinnu við þessu. Þegar skorið var á símaþræði við Ypres tóku Þjóð- verjar hefnd á þann hátt, að þeir sviftu lilutaðeigandi bæ öllu brauði og keti í háifan mánuð. í öllum hernumdum löndum leggja Þjóðverjar þunga skatta á þjóðina til þess að borga fyrir sína eigin kúgun. Belgar borga nú 1200 miljón króna skatt til Þjóðverja á ári, eða um 800 krónur á fjölskyldu. Fjárlög Belga hafa ferfaldast við hernámið; upphæð þeirra var áður 11.000 miljón frankar, en er nú yfir 40.000 miljónir. Þó að Þjóðverjar hafi tvisvar á einum mannsaldri gert liina iðjusömu Belga að þræíum og hið blómlega land þeirra að eyði- mörk, eru þeir svo hlálegir að láta Belgana borga fyrir það. Klnverjar knnna lagið'á þvl Þegar jeg var nýgift kona í Kína har einu sinni svo við, þar sem við lijónin voru stödd i tesamkvæmi, að maðurinn minn bauð gestunum, að koma heim ineð okkur og snæða miðdegisverð. Um tíu manns þáðu boðið. Mier varð ekki um sel, því að jeg vissi, að ekki var annað til i búrinu en nokkúr egg og köld kjúklingasteik. En maðurinn minn var liinn rólegasti og bað þjóninn að hringja heim og láta matsveininn vita, að liann liefði tíu gesti með sjer heim í miðdegisverð. Þegar við komum heim hvislaði ])jónninn okkar að ííijer: „Alt í lagi, frú“ Þegar við komum inn í borð- stofuna var borðið skrautlega búið, með hvitum lindúkum og kerta- stjökum, sem jeg liafði aldrei sjeð, blómum og glösum. Þjónarnir fram- reiddu nú prýðilegan mat: sveppa- súpu, krabba, steikta hana og fros- inn rommbúðing. Alt var i hæsta máta fullkomið. Það var rjett komið að mjer að þjóta fram í eldhús og faðma matsveinii.n okkar. hann Ah Kun. Og meðan við vorum að spila um kvöldið var jeg altaf að brjóta h^ilann um þetta sama: „livernig gat liann útbúið þetta?“ Þegar Ah Kun liafði fengið skila- boðin um þennan óvænta miðdegis- verð hafði hann hringt til matsvein- anna hjá 3—4 gestanna okkar og beðið þá um að „lána sjer“ mið- degisverðinn þeirra. Steikti haninn kom úr einum staðnum, frosni húð- ingurinn úr öðrum o. s. frv. Ah Ivun var ekki að setja slíkt fyrir sig. Laugardaginn næsta borðuðum við hjá einhverjum kunningja okkar. Varð jeg þá ekki litið forviða er jeg sá borðsilfrið, sem jeg liafði fengið í brúðargjöf, þarna á borð- inu. Jeg sá að húsmóðirin varð dá- lítið skrítin til augnanna, er Jiún leit á silfrið. Þjónninn hennar hafði komist að raun um, að borðsilfrið mitt væri fallegra en hennar og þá var ekki ncma sjálfsagt, að „fá það lánað.“ (Úr bókinni News is My Job). Edna Lee Boolcer. Ástralíumaður stóð við götuhorn í London og beið eftir strætisvagni. Hann beið klukkutíma þangað til vagn kom, en þá komu þeir áttta saman. „Jú, slæmt hlýtur það að vera hjerna,“ sagði Ástralíumaður- inn, „úr því að strætisvagnarnir verða líka að fara í samfloti.“ /

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.