Fálkinn


Fálkinn - 29.05.1942, Page 7

Fálkinn - 29.05.1942, Page 7
F Á L K I N N 7 T. h.: í Rússlandi eru ekki ein- ungis til fallhlífahermenn. Kven- fólkið er heldur ekki hrætt við að stökkva í fallhlífum. Hjer á myndinni sjest hópur rússneskra f allhlífa-hjúkrunarkvenna, al- búnar til að stiga upp í flug- vjelina. T. v.: Hergagna- og vistasend- ingar frá Bandarikjunum og Bretlandi til Rússlands hafa frá öndverðu gengið samkvœmt á- ætlun, þrátt fyrir hina góðu að- stöðu, sem Þjóðverjar hafa til að trufla siglingar þessar, frá bœkistöðvum sínum i Noregi. En skipin sigla ekki tóm heim frá íshafshöfnum Rússlands heldur hefa þau meðferðis margskonar efnivið til Bret- lands. Myndin er af timbur- skipi, sem er að skipa upp farmi slnum í enskri höfn. T. h.: í Líbýu hefir fjöldi frjálsra Frakka barist með Bret- um, meðal annars stór flugher- deild, sem Frakkar hafa komið sjer upp. Teikningin á að sýna viðureign fransks flughermanns, sem rjeðist einn sins liðs á flug- völt fjandmannarina og eyðilagði þar eina stóra vjel og skemdi tvær. Komst hann heill á húfi til stöðvar sinnar, þó að fjand- mennirnir eltu hann á orustu- flugvjelum. En sjálfur var hann i Bristot Blenheim-flugvjel. T. v.: Þó að Þjóðverjar virðist enn hafa nóg af kafbátum, til þess að sökkva óvinaskipum — jafnvel alla leið vestur við Am- tríkustrendur — hljóta þeir að hafa mist fyrnin öll af kafbát- um. Eins og kunnugt er bjarg- ast áhafnir kafbátanna mjög sjaldan, þegar þeim er sökt, en eigi að síður höfðu Bretar nær 1300 menn af kafbátum i haldi snemma í vetur. Hjer eru fang- ar af einum þýska kafbátnum, sem nú er á mararbötni. T. h.: Myndin er frá vigstöðv- unum í Líbýu. Enskur foringi er að skoða einn af hinum stóru þýsku skriðdrekum þar, sem orðið hefir að gefast upp fyrir óvinunurn. Fremst á myndinni sjest fallinn hermaður — einn af áhöfn skriðdrekans. T. v.: Stúlkur í Suður-Afriku stofnuðu þegar árið 1938 sveit, til þess að verða flughernum til aðstoðar þegar á þyrfti að halda, og nú vinna MOO stúlkur i sveit þessari, að allskonar störfum fyrir flugherinn. Hjerna sjást t. d. tvær útlærðar i vjel- fræði, sem eru að skrúfa sam- an grind i flugvjel.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.