Fálkinn


Fálkinn - 29.05.1942, Page 13

Fálkinn - 29.05.1942, Page 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 417 Lárjett. Skýring. l.aðframkomin, 6. á fuglsfæti, 12. þunn föt, 13. strá, 15 verslunarmál, 16. ófullkomin, 18. numið, 19. upp- hafsstafir, 20. bæjarnafn, 22. regla, 24. fraus, 25. steintegund, 27. upp- eldin, 28. eins, 29. snör, 31. þefa bh., 32. annast, 33. dugnaður, 35. verslun, 36. krossgáta, 38. lágt hljó, 39. agnið, 42. óbein, 44. lið, 46. fyrirfólk, 48. púkum, 49. mannsn., 51. væta, 52. 3 samhljóðar, 53. mál- ug, 55. hijóð, 56. tveir fyrstu, 57. dýramál, 58. þrá, 60. tveir samhlj., 61. óyndishljóð, 63. lílcamshluti, 65. gefst upp, 66. fótabúnaður. Lóörjett. Skýring. 1. kvennheiti (gamalt), 2. tveir eins, 3. skordýr, 4. fornafn þolf., 5. of litla, 7. afskaplega, 8. dýra- mál þgf., 9. matur, 10. tónn, 11. óráðvanda, 12. slæpast, 14. veiddi, 17. not, 18. uppiskroppa, 21. liáð, 23. bæjarnafn ef., 24. sár, 26. Para- dis, 28. minkaði, 30. stafirnir, 32. svefnlæ.ti, 34. stafurinn, 35. sam- komustaður, 37. amboðið, 38. eymd- arhljóð, 40. bit, 41. nærandi, 43. illmálg, 44. gefum ldjóð, 45. mökk, 47. fara aftur, 49. höfðingja, 50. liuguð, 53. viðurkenning, 54. jarðar- gróður, 57. nöldur, 59. öðlist, 62. i enda orðs. 64. skammst. LAUSN KROSSGÁTU NR.416 Lárjett. Ráöning. 1. krans, 7. hlass, 11. lausn, 13. óklár, 15. át, 17. álas, 18. slóð, 19. hr„ 20. kát, 22. LR, 24. áð, 25. blá, 26. Aron, 28. gramm, 31. drap, 32. Ines, 34. err, 35. linoð, 36. inn, 37. vá, 39. SA, 40. tak, 41. markaskrá, 42. ösl. 45. la, 46. op, 47. kám, 49. köll, 51. mar, 53. apar, 55. arga, 56. karta, 58. Ásta, 60. lag, 61. bú, 62. ra, 64. tún, 65. lf. 66. sarp, 68. bann, 70. N. N„ 70. birta, 72. ilsig, 74. hníga, 75. Albín. Lóörjett. Ráöning. 1. kráka, 2. al 3. nag, 4. sull 5. uns, 6. dós, 7. hlóð, 8. láð, 9. ar, 10. skráp, 12. sarg, 14. klám, 16. tárin, 19. hlaða, 21. tonn, 23. barnakarl, 25. brot, 27. né, 29. re, 30. mr„ 31. DN, 33. svall, 35. harpa, 38. ára, 39. sko, 43. skraf, 44. lögg, 47. kast 48. Ártún, 50. la, 51. ma, 52. rt, 54. pá, 55. Allah, 56. kúrt, 57. aral, 61. bara, 63. ansa, 66. sig, 67. pal, 68. bik, 69. Níl, 71. bi, 73. G. B. lyftu huga fólksins, seni átti heinia árið út og árið inn, á stóru, flötu sljettunum. Gömlu kúabændurnir höfðu altaf litið á fjöllin sem athvarf fyrir sálina, og fóru þangað á frí- dögum sínum í skemtiferðir til þess að veiða í litlu fjallavötnunum, sem lágu í af- skektum dölunum. Fjöllin höfðu einhver löfraáhrif á þá og nú varð sál Sjönu fyrir samskonar áhrifum. Hjer voru trje og vilt- ir runnar, vilt blóm og alls konar vilt dýr. FjTsta vorgolan hafði sópað fjöllin og þau voru dásamleg í kvöldsólinni. Þau hjeldu upp eftir langa stund enn, steinþegjandi, «n þá komst bíllinn upp á l'jallshrygg og fyrir neðan þau lá Myllu- borg með lunda sína og' trje, litla gistijiúsið og ferðamanna-tjaldstaðinn, sem var rjett á bakkanum á litlu vatni, sem var salír- blátt á titinn í bláu kvöldskuggunum, sem fyltu litla dalinn. Þetta var staður, sem Sjana þekti vel og hafði þekt frá því hún var smákrakki. Og Mylluborg var lika hluti al' ættarsögu Lýðs-ættarinnar því malarinn, sem hafði uppgötvað staðinn og' bygt gisti- liúsið, var reyndar ömmubróðir Sjönu. Ættingjar hans og niðjar voru þarna ennþá og núverandi gestgjafi var sonarsonur stofn- andans. Ilann rak einnig tjaldstaðinn fyrir skemtiferðafólkið, og þetta tvent hafði fært borginni gull og gróða. Hún þekti bládjúpa vatnið og hvert trje í lundunum, sem uxu alveg fram á bakkann og nú komu upp alls- konar gleðilegar endurminningar í huga liennar og feyktu burt áhyggjunum, er þau óku niður eftir lilykkjótta veginum, niður brekkuna. Alt í einu var hún liætt að liata Kobba og sjálfa sig, frænku gömlu og jafn- vel fýlliraftinn liann Villa Frikk. Hún fann til sælu í kvöldsólinni, og góðvild, sem nálgaðist ást, til allra, sem hún þekti. Þess- ar tilfinningar komu snögglega, því að hún var ung og hún var hamingjusöm. Áður en rökkrið í dalnum var orðið að myrkri, fóru þau út að róa á litla vatninu, á einum bátnum hans frænda hennar. Þau töluðu varla orð, en Ijetu bátinn renna, öðru livoru, milli vatnsliljanna við bakk- ann, og horfðu á fuglana sem þutu upp, hræddir og gargandi, þegar báturinn rann inn í sefið. Og alt i einu var hún farin að horfa á Ivobba öðruvísi en hún hafði nokk- urn tíma gert áður — i laumi, og fór að hugsa um hann — hvernig hann liti út í raun og veru, hvort hann væri ekki að gera sig merkilegan til þess að hrífa kvenfólkið, hvað hann eiginlega ætlaði sjer með hana, livaða eiginleika liann hefði, sem gerði það að verkum, að liún vildi umgangast liann, þrátt fyrir alt, hversvegna henni hefði al- drei dottið í liug, að þrátt fyrir alt kynni liún að giftast honum, einhverntíma, þegar hún væri veik fyrir. Hún þekti galla hans — hann var of kátur, honum varð ekki meira fvrir því að draga sig eftir kvenkyn- inu en ketti og loks var hann ekkert sjer- lega vel mentaður. Henni leiddist að hann skyldi aldrei geta talað um leikrit eða bæk- ur, hagfræði, eða jafnvel stjórnmál, ef þau fóru úl fyrir þennan þrönga heim, sem var Flesjuborg, en þar var hann óþarflega vel að sjer í stjórnmálunum. Hann gat al- drei talað um neitt, nema það, sem lá hon- um á hjarta í því augnablikinu — það sem hafði skeð sama daginn. Henni fanst hann lifa um of í augnablikinu, án þess að vita eða hugsa neitt um það, sem háleitara var, eða alt það hugðnæma, sem hún liafði lært að dást að i skólanum i Austurríkjunum. Hún var altaf að segja sjálfri sjer, að aldrei gæti hún ált mann, sem liefði enga menn- ingarlega undirstöðu, því það var einmitl framtíðardraumur liennar í sambandi við frama og völd að hafa einskonar andlega miðstöð á heimili sínu í Flesjuborg. Þar ætlaði hún að hafa fyrirlestra, hljómsveitir, söngvara og málverkasýningar. Hún ætlaði að ........... í sama vetfangi hafði hún steingleymt, hvað hún ætlaði að gera, því nú var liún snögglega gripin nýrri innsýn, hvað Kobba snerti. Þetta stafaði af því að líta snöggv- ast á hann, þar sem liann sat á móti henni og leit snöggvast við, til þess að liafa gát á stefnu bátsins. Hann hafði farið úr jakk- anum og brett skyrtuermuniim upp fyrir olnboga, og reri nú fyrirhafnarlaust eins og sá maður, sem þekkir krafta sína, maður, sem liefir líkama og sál samstemcl og er laus við allar grillur, ótta og heimsku. Og alt í einu var hún faí’in að lmgsa með sjálfri sjer: „Hann á heima lijerna já vatninu og milli trjánna, rjett eins og viltu dýrin eiga hjer heima. Sjálf á jeg ekki nærri eins heima lijer.“ Og þetta var ástæðan til þess, að liann hreif liana. Þessvegna var hann ó- mótstæðilegur — af þvi að hann var heil- brigður eins og dýrin. Þetta varð henni alt ljóst, í einu og sama vetfangi og hún hálf- skammaðist sín fyrir þessa snögglegu með- vitund um hið rjetta eðli ástarinnar, skammaðist sin af því að hún liafði lialdið sig vera yfir slíkar tilfinningar hafna. Og hún varð lirædd um leið. Ilún gæti farið að gráta, er hún horfði á liann róa bátnum yfir vatnið. En þá var þetta snögglega augnablik op- inberunarinnar alt í einu liðið hjá, og hún mundi ekki lengur, hvað hafði opinberast henni. Hún heyrði hann segja: „Eigum við ekki að snúa við og fá okkur kokkteil?“ Og þar sem skuggi þessa ótta, sem hafði komið svo snögglega, var enn ekki liðinn frá henni, sváraði hún fljótt: „Jú, við skul- um gera það. Það er að verða dimt.“ Iiann sneri bátnum og reri lengi, þegj- andi, en glotti til þennar einu sinni eða tvisvar, eins og til þess að segja henni, að veðrið væri yndislegt og að hann nyti þess að sitja svona andspænis henni. Svo þegar þau fóru að nálgast litlu bryggjuna, sagði liann: „Jeg þarf að spyrja þig að nokkru seinna.“ Ósjálfrátt lioppaði í henni hjartað. Hún vildi ekki, að hann færi að biðja sín, af þvi að þá hefði hún orðið að segja nei. En engu að síður var tilhugsunin þægileg og lcitl- andi. Hún vildi gjarna lialda áfram afi hitta

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.