Fálkinn


Fálkinn - 29.05.1942, Blaðsíða 15

Fálkinn - 29.05.1942, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 FI X ÓVIÐJAFNANLEGA ÞVOTTADUFT hafið þjer notað í 10 ár. Það þvær fljótt en skaðar ekki tauið. FIX þvottaduft og MÁNA-stangasápu á svörtustu blettina. Útgáfufélagið LASÍDIÁIA ' gengst fyrir útgáfu á íslenskum úrvals ritum. Fyrsta viðfangsefni útgáfufjelagsins er ýtgáfa á hinu snildarlega skáldverki Gunnars Gunnarssonar, Kirkj- unni á Fjallinu, i 3 bindum, sem fullyrða má, að stend- ur í fremstu röð íslenskra bókmenta sem heilsteypt og töfrandi skáldverk. Fyrsta bindið, Skip heiðríkjunnar, er komið út. — Bókin, sem gerði Gunnar Gunnarsson frægan í hinum ensku- mælandi heimi, svo að honum er líkt við stærstu skáld veraldarsögunnar. Dragið ekki til morguns að tryggja yður þessa vönduðu útgáfu. Því fleiri sem meðlimir fjelagsins verða, því ódýrari verða bækurnar. Styðjið að því, að bókaútgáfa Landnámu verði ódýrasta og vandaðasta útgáfa hjer á landi. Kjörskrá til alþingiskosninga í Reykjavík er gildir fyrir tímabilið 23. júní 1942 til 22. júní 1943, liggur frammi almenn- ingi til sýnis á skrifstofu bæjarins, Austurstræti 16, frá 27. maí til 13. júní næstk. að báðum dögum meðtöldum, frá kl. 9. f.h. til kl. 6 e. h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 13. júní næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. maí 1942. Bjarni Benediktsson Góðar og gagnlegar bækur MARlA jSTUART. --- Ef þjer hafið ekki eignast þessa bók, þá fréstið því ekki mikið lengur. - ANNA IWANOWNA. ------- Bókin er bæði fróðleg og skemmtilega rituð og lýsir lífi og hörmungum þeirra, sem búa á ófriðarsvæði. HEIMILIS ALMANAKIÐ er nauðsynleg handbók á öllum tímum árs, og ekki hvað síst á vorin, því þar eru nauðsynlegar leiðbein- ingar fyrir alla þá, sem hafa ánægju af að hafa hreinlegt og skemmtilegt í kringum hús sín og heimili. — PÁLA er nýjasta skáldrit Sigurðar Eggerz. - Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju Rálningarstofa Reykjavlkurbæjtr Bankastræti 7. — Sími 4966. Laus störf í KARLMANNADEILDINNI: a. Vorvinna og kaupavinna. b. Byggingavinna innan- og utanbæjar. c. Ráðsmannsstörf við landbúnað. d. Hjúkrunarstörf. e. Afgreiðslustörf. f. Sendisveinastöður. Laus störf í KVENNADEILDINNI: a. Vistir innanbæjar, allan og liálfan daginn. b. Vistir utanbæjar, vorvinna og kaupavinna. c. Aðstoðar- og afgreiðslustörf á veitingahúsum. d. Aðstoðarstörf á sjúkrahúsum og þvottahúsum. e. Ráðskonustöður. f. Þvottar og hreingerningar daglega. Konur með 1 og 2 börn geta komist i atvinnu á sveita- lieimilum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.