Fálkinn - 12.06.1942, Page 5
FÁLKINN
enn í tungunni, me'ð heiti þvi, sem
notað var um þá stjett, er spratt
upp af verslegu frelsi mi'ðalda, nfl.:
„riddararnir og aðallinn“.
Þri'ðja nýja stjettin átti rót sína
að rekja til annara breytinga á at-
vinnuháttum á jiessu sama tíma-
skei'ði, nfl. borgararnir i kaupstöð-
unum, en það voru kaupmenn og
handverksmenn í ýmsum greinum.
Rjettaraðstáða ])essara nýju stjetla
og starfsgreina var ákveðin til hlítar
i ýmsum lögum og reglugerðum,
sem höfðu lagagildi. Þar má til
nefna áðurnefnd kaupstaðalög og
sæg af tilskipunum viðvíkjandi fje-
lagsskap kaupmanna og liandiðna-
manna: kaupmannagildin og lia id-
verkamannaskrárnar. Af þeim hefir
talsvert geymst til vorra daga, svo
að liægt er að kynnast út i æsar
skipulagi þjóðfjelagsins eins og þa'ð
var síðast á miðöldum. Það var,
eins og gefur að skilja, gerólíkl
þjóðfjelagi fornaldarinnar og hinu
eldra miðaldaskipulagi bændaþjóð-
fjelagsins. Hið gamla samfjelagslega
ættar- og ættkvíslarþjóðfjelag, þar
sem öll málefni voru sameiginleg
og voru ráðin i sameiningu, hafði
orðið að víkja fyrir þjóðfjelagi, sem
var skipa'ð ýmsum sjerstökum stjell-
um, er höfðu aðstöðu, rjettindi og
skyldur, er voru innbyrðis ólík, og
nákvæmlega ákveðin með fjölda
sjerstakra stjettalaga, er stóðu sam-
hliða hinum almennu landslögum
og voru þeim til uppbótar. í þessu
miðaldaþjóðfjelagi Svía má greina
a'ð fjóra aðalflokka, sem allir aðrir
flokkar heyrðu undir, sern sje liöfð-
ingjastjettina eða „verslega frelsið",
kirkjunnar menn eða „andlega frels-
ið“, borgarastjettina í kaupstöðun-
um og loks liinn upprunalega flokk.
bændastjettina. Þannig var Svíþjóð
orðin þjóðfjelag fjögra stjetta: aðall,
prestar, borgarar og bændur og
iniðalda-stjettarikið eða hið „korp-
orativa miðaldariki“ var fullmynd-
að. Og það átti langt lif fyrir hönd-
um.
Það er ekki fyr en á síðustu öld,
sem þetta stjettarriki, með liinum
ítarlegu takmörkum milli stjettanna,
hefir orðið að lúta fyrir sögulegri
þróun og vikið fyrir nýju lýðræðis-
skipulagi. Þetta gerðist formlega,
Jiegar skifting rikisþingsins í fjórar
„stánder“ var afnumin árið 1865
og í staðinn lcom ríkisþing, grund-
vallað á almennum pólitiskum kosn-
ingurn. En, eins og oftast i sögu Svi-
Jijóðar, er þessi endurskipun rikis-
þingsins og sú nýja þjóðfjelagsskipun,
sem endurspeglast í henni, árangur
breytinga, sem voru lengi að Jiróast,
sumpart breytinga á almennum
hugsunarhætti og sumpart vegna
lífskjarabreytinga þjóðarinnar yfir-
leitt. Sjerstaklega liefir liin borgara-
lega frjálslyndisstefna annarsvegar og
stóriðjuþróunin með verkmanna-
lireyfingunni, sem varð afleiðing
liennar, liinsvegar liaft mikil áhrif
á þróunina i Sviþióð síðustu hundr-
að árin.
En með öllum þessum breytingum
hefir Svíjijóð samt viðhaldist sem
konungsriki af germanskri ger'ð,
samkvæmt Jíví sem slíku konung-
dæmi hefir áður verið lýst. Þó hef-
ir framkvæmd konungsvaldsins ver-
ið með niiög mismunandi hætti á
ýmsum tímum og með breytilegu
valdsviði lieirra, sem fóru með kon-
ungsvaldið.
„Yfir öllu Svia ríki skal ei kon-
ungskóróna nje konungur að vera
nema einn,“ segir í konungabálki
landslaga Magnúsar Eiríkssonar. —
Fimm hundruð ára togstreitu lil
Gauta- og Sveaveldis lauk, eins og
áður er nefnt, með því, að Gautar
neyddust til að viðurkenna yfirráð
Sveakonungs. Viðurkenning þessar-
ar staðreyndar felst i þessum kunnu
orðum Vestur-Gautalaga- „Svear
skulu konung velja og konungi
hafna“. Það voru Svear, eklci Gaut-
ar, sem áttu rjettinn lil Jiess að
lcjósa hinn sameiginlega konung
beggja þjóða og hafna lionum, eða
setja liann af. En að þessi Svea-
kjörni konungur liafi löngum haft
mjög takmörlcuð völd með Vestur-
Gaulum, verður berlega Ijóst bæði
af Vestur-Gautalögum hinum eldri
og af sögunni um dráp Ragnvalds
konungs.
En samkvæmt landslögum skyldi
konungur kjörinn af Jiar til völd-
um 12-manna nefnduin, einum í
hverju lögsöguumdæmi rikisins,
undir l'orustu lögmannanna. Fremst-
ur þeirra var Upplendingalögmað-
urinn og skyldi hann greiða atkvæði
fyrstur — arfleifð frá þeim líma,
er Svear einir liöfðu rjett til að
velja konung. Kosningin fór fram
við Mora-steina, á hinum æfagamla
Jiingstað Upplands, nálægt Uppsöl-
um, en Jiar var Jiá konungssetur
Svea. Við Mora-steina var kjör-
mönnunum tilkynt hverjir í boði
væru, og sá sem flest fjekk atkvæð-
in skyldi talinn kjörinn til konungs,
svo sem segir i landslögunum: „Þeir
skulu liann til krúnu og konungs
dæma, löndum að ráða og ríki stýra,
lög styrkja og frið halda.“
Samdægurs og á sama stað, sem
konungskjör fór fram, skyldi hinn
nýkjörni konungur sverja öllum
þegnum sínum „tryggjaed“ •— en
svo nefna landslögin trúnaðareið
konungs til þjóðarinnar. Þar varð
hann að heita Jiví að halda og efla
öll gömul lög Svíþjóðar, en einnig
varð hann að heita því að „vera
tryggur og trúr öllum almúga sín-
úm, svo að hann engan, fátækan
eða ríkan, skuli meiða á lífi eða
limum, nema liann sje sekur að
lögum (Ji. e.: ber að afbroti), svo
sem áður segir“. Þannig hafa elstu
Ei skal hann heldur á nokkurn hátt
fje upp taka fyrir þegninum, nema
að undangengnum lögum og dómi,
sem maður segir“. Þannig hafa elstu
landslög reynt að liindra það með
konungseiðnum, a'ð geneið væri á
lög og rjett með samþykki konungs.
Þetta er liið samborgaralega frels-
isbrjef Svía, sem kemur fram aftur
í víðtækari mynd i stjórnarlögun-
um frá 1809. Hinu nýkjörni konung-
ur varð að heita því við guðs nafn
og hans heilaga orð, og með upp-
rjettri hendi, að halda konungsei'ð
sinn. Eftir liið hátíðlega kjör á
Mora-velli, skyldi konungur rí'ða.
„Eiríksgötu“ sína, þ. e. ríða um alt
ríki sitt og á þing allra „landskap-
anna“ og lofa þar á nýjan leik að
halda og efla öll gömul lög og
friða og frelsa almúga sinn.
Þegar hin danska drotning Mar-
grjet var köllu'ð til rikis af sænskum
höfðingjum árið 1388, varð lnin að
heita því að stjórna rikinu svo sem
„sænska lögbókin útvísar", og í
liinu fræga brjefi, sem inni heldur
staðfestinguna á Kalmarsamband-
inu árið 1397, varð sambandskon-
ungurinn, að lieita því — með orða-
lagi, sem minnir glögt á orðalág
sænsku landslaganna — að stjórna
hverju einu af rikjum sínum sam-
kvæmt lögum þess og rjetti, og að
„cngin lög og rjettur skyldi flutt
úr einu landinu í annað.“
Hinn ])ýskborni frændi og eftir-
maður Margrjetar á veldistóli, Ei-
rikur af Pommern, braut þetta liá-
tíðlega loforð, og fyrir Jiað heitrof
misti liann sænsku krúnuna. í brjefi
sænskra höfðingja til Eiríks kon-
ungs, 1434, þar sem þeir segja lion-
um upp hlýðni og hollustu, er nfl.
svo að orði komist, að Engilbrekt
og bændalier hans hafi neytt höfð-
ingjana til að „vera nærri þeim og
almúganum og verja land og rjett
ríkis vors.“
Af tjóninu höfðu samt höfðingj-
arnir sænsku lært sitt hvað, og
þegar Kristófer af Bayern var kjör-
inn konungur, eftir viðskilin við
Eirík af Pommern, var lionuni
þröngvað til að staðfesta nýja út-
gáfu landslaganna, eins og áður hef-
ir verið getið. Sænska Jjjóðin hef-
ir nýlega lifað 500 ára minningu
liessa viðburðar í sögu sinni. Breyt-
ingarnar á landslögunum voru eink-
um fólgnar i því, að ákvæðin voru
gerð greinilegri og skerpt, viðvikj-
andi skyldu konungsins til Jiess að
halda og efla sænsk lög og beita
ekki frainandi rjettarfari í Sví-
þjóð. Af því, sem áður hefir veri'ð
sagt, má sjá að þetta var ekki að
ástæðulausu gert.
í yfirlýsingu sinni varð Kristofer
að auki að heita því, að láta alla
ibúa Svíjijóðar njóta „allra Svíjijóðar
laga, forrjettinda, frelsis og allra
gróða og gamallrar siðvenju.“ Það
er auðskilið hvað átt er við um
með sjerstökum forrjettindum, er
allir landsbúar njóti, ef nýnefnt
„frelsisbrjef“ í landslö«nnum er bor-
ið saman við aðfarir útlendra fógeta
Eiriks konungs gegn sænskum bænd-
um: Jösse Eriksson fógeti í Dölum
hafði t. d. reynt a'ð kúga bændur
með því að taka ökudýr Jieirra upp
i skatt, beita konum bændanna fyr-
ir plóginn og hengja þá sjáll'a upp
til reykingar! Sem miður fór —
fyrir hann og konung lians —
kunnu bændur ekki að meta þessa
alúð, en fleygðu útlenda fógeta-
skrilnum út úr sænska ríkinu.
Eftir þetta fjekk konungur ekki að
taka í ríkisráð sitt aðra en inn-
borna sænska menn og eigi afhenda
öðrum liallir eða ljen. Hann varð
einnig að gæta þess a'ð fara eftir
óskum ríkisráðsins við val á ljens-
herrum, eða að minsta kosti fara
eftir ráðum áhrifamanna i rikis-
ráðinu. Smámsaman hafði ríkisráð
myndast úr hópi Jieirrar liöfðingja-
sveitar, sem hinir fyrverandi kon-
ungar af Fólkungaætt liöfðu liaft
samvinnu um ríkisstjórnina. Þetta
ráð liafði fengið mjö" sjálfstæða
aðstöðu ineðan það stjórnaði rík-
inu l^angað til Magnús Eiriksson
varð myndugur, og stjórnarfarsleg
áhrif þess jukust brátt. Þegar minst
var á tilorðning landslaganna hjer
að framan var á það bent, að á
þessu tímabili liafi stjórnmálaþroski
og meðvitund um stjórnarfarslega
ábyrgð aukist mjög hjá þessum
höfðingjum. En þvi miður þvarr
þessi þroski og ábyrgðartilfinning
mjög lijá þessum höfðingjum á síð-
ari hluta aldarinnar, cn i stað
sýna þeir af sjer hlifðarlaúsa eig-
ingirni og valdafíkn, þ. e. a. s. mik-
ill hluti stjettarinnar. Einnig meðal
annara stjetta fór singirnin vaxandi,
allir ástunduðu eigin liag en ekki
þjóðarinnar, og til þess að fá sínu
framgengt vilu'ðu menn ekki fyrir
sjer að leita stoðar hjá hinum er-
lendu sambandskonungum. Þessi
innri upplausn varð að lokum ógn-
un í þá átt, að Jjjóðlegt sjálfstæði
Svía mundi fara forgörðum. Hjálp-
in í neyðinni kom í mynd bænda-
foringjans og aðalmannsins Gust-
avs Eirikssonar Vasa, sem i fylking-
arbroddi liins sænska almúga bjarg-
aði landinu undan því oki, sem
innri flokkadeilur og erlcnd rán-
S/ræðgi hafði skapað. Þegar frelsis-
starfinu var lokið var Gustaf Vasa
kjörinn konungur Svíþjóðar, hinn
6. júni 1523.
Gustaf Vasa var innborinn Svii
og með honum endurskapaðist
þannig lireint, þjóðlegt konungdæmi
í Svíþjóð.
Gustaf Vasa var ljóst, að vinna
var'ð bug að innri óreiðu i rikis-
málefnum og styrkja aðstöðu rikis-
ins út á við. Hann reyndi að koma
þessu fram m. a. með þvi, að styrkja
konungsvaldið. Fyrsta skrefið til
þess var, að lionum tækist að gera
konungdóminn arfgengan til niðja
sinna. Samkvæmt landslögum hafði
Svilijóð verið kjörriki, og þvi liafði
Jijóðin fengið að kynnast allri hinni
lamandi valdastreitu, sem a'ð sjáll'-
sögðu leiddi af konungskjöri. En
fyrir áeggjan Gústafs Vasa breyttist
Svíþjóð nú i erfðaríki, með erfða-
lögum, sem fengu nafnið „Vasterás’
arvförening“. Þau lög gengu i gildi
árið 1544. Og síðan hefir Svíþjóð
verið erfðaríki.
í samvinnu þeirri milli konungs
og þjóðar sem einkennir svo mjög
sænska konungdæmið, liafði sam-
starf þjóðarinnar fyrst og l'remst
verið á löggjafarsviðinu, fyrst af
hálfu þingheims og síðar af hálfu
umboðsmanna þjóðarinnar, lögmann-
anna. Smámsaman myndaði höfð-
ingjastjettin vegg milli konungs og
þjóðar, og því urðu J)að, seint á
miðöldum, höfðingjarnir, bæði and-
legir og veraldlegir, sem koma sam-
an á hina svonefndu „lierradaga”
til J)ess að ráðgast um landstjórn-
ina, bæði innbyrðis og við konung-
inn. En Gustaf Vasa tólc upp nýjan
sið: l)egar liann óskaði samstarfs
þjóðarinnar kvaddi liann saman
rikisfundi, og þar tóku allar stjett-
irnar fjórar, aðall, prestar, borgar-
ar og bændur, J)átt i ráðagerðum og
ákvörðunum. Konungurinn hafði
ekki gleymt, a'ð það var alþýðan,
sem liafði hjálpað honum til að
frelsa landið.
Þannig varð upphafið að hinu
sænska þjóðþingi, sem nú er kalla'ð
„Riksdagen“. En rikisþingið fjekk
ekki lagalega staðfestingu fyr en
með sjerstakri ríkisþingsskipun,
sem var samj)ykt árið 1617, J). e.
á ríkisstjórnarárum Gustafs II. Ad-
olfs.
Eftir það skiftust öll völd í rík-
isstjórninni milli þesasra tveggja að-
ila: konungsins og ríkisþingsins.
Hjer verður ekki liægt að greina
itarlega frá hvernig ýmsum þessara
aðila veitti betur í reipdrættinum
um völdin á komandi öldum. En
liægt er að benda á aðaldrættina í
þeim leik. í tíð yngsta sonar Gustafs
Vasa, Karls IX., og eftirmanna lians
alla 17. öldina fór vald lconungs-
ins i aðaldráttum sívaxandi og lauk
loks með því, að stjórn Karls XI.
stakk bæði rikisráði og rikisþingi
undir stól: konungurinn varð ein-
valdur. Þó varð þetta einveldi al-
drei það sem kalla mætti „fullkom-
ið“. En konungur liafði náð mikl-
um ráðum yfir fjárhag ríkisins, enda
var það nau'ðsynlegt á tímum Karls
XI. til þess að bjarga landinu við
ríkisgjaldþroti. En i tíð sonar hans,
Karls XII., kom ])að á daginn að
þessi fjármálavöld konungsins urðu
rikinu til mikillar ógæfu, því að
fyrir bragðið gafst honum færi á,
að steypa landiriu úl í hvert stríðið
eftir annað, þjóðinni til eyðilegg-
ingar, svo að Sviþjóð var komin á
glötunarbarm. Eftir fráfall konungs-
ins, árið 1718, vildi ríkisþingið
freista að búa svo um linútana, að
slíkri ógæfu yr'ði afstýrt i annað
sinn, áður en nýr þjóðhöfðingi
yrði ’ kjörinn — og nú var gripið
til gagnstæðu öfganna og stjetta-
þinginu fengið einveldi. Þetta var
gert með stjórnarlögunum frá 1719
frá 1723, en þessi stjórnarskipunar-
lög urðu til samans „grundvallarlög
Svíþjóðar", eins og þau lög eru nú
kölluð, sem kveða á um stjórnarfyrir-
komulag og stjórnarliætti landsins.
Öll völd voru nú í liöndum stjetta-
ríkisþingsins, en það kom á daginn,
að landi og þjóð varð þetta enn
meira böl en konungseinveldið hafði
veri'ð. Stjettirnar höfðu sem sje alls
ekki þroska til að taka á herðar
sinar þá ábyrgð, sem hin nýja
stjórnskipan krafðist af þeim, og
það varð brátt ljóst, að nauðsynlega
meðvitund um það, sem alþjóð væri
fyrir bestu, vantaði. Hver og einn
hugsaði um eigin hag — og vildar-
vina sinna — og notaði aðstöðu
Frh. ó bls. !).