Fálkinn - 12.06.1942, Side 9
F Á L K 1 N N
9
1
Kessel tók að ókyrrast. Hann
lyfti glasinu með skjálfandi
hendi, drakk og tautaði eitl-
hvað um afleitan höfuðverk.
„Hvenær — hvenær gerðist
þetta?“ spurði hann svo.
„Hvenær? Ætli það sje ekki
eitthvað nálægt ári siðan. Ann-
ars er það einhver núna, sem
hefir seilst i sjóðinn hjá Banka
í Berlín — miljón mörk! Það
er nú meiri fúlgan! Hugsa sjer,
ef maður gæti verið svo hepp-
inn, að ná í verðlaunin, sem
hafa verið sett til höfuðs hon-
um! Fimtíu þúsund mörk
það munar um minna. Það
verður gaman að sjá, hve lengi
honum tekst að leynast — það
er ekki orðinn hægðarleikur að
komast undan lögreglunni nú á
dögum. Lögreglan hefir bæði
kvikmyndir og útvarp til að
hjálpa sjer.“
Kessel tæmdi eitt vinglasið
enn og spurði svo:
„Gætuð þjer hugsað yður, að
koma upp um svona mann?
Jafnvel bankaþjófar geta ef-
laust ve'rið allra bestu menn.“
Hún hnyklaði brúnirnar og
honum fanst hún horfa fastar
á sig en áður: „Jú, það er auð-
vitað alveg satt,“ sagði hún
hægt. „En hugsið þjer yður
50.000 mörk — það er sannar-
lega ekki á hverjum degi, sem
það gefst tækifæri til að eign-
ast svoleiðis fúlgu.“
IJún hló o,g skálaði við hann.
„En nú skulum við tala um
eitthvað annað,“ sagði liúnf -
„Sjáið þjer ansi er hann
fimur, þessi þarna á leiksvið-
inu!“
Kessel langaði mest að fara
— hann var orðinn smeyknr
við stúlkuna. En liann kvaldi
sig til að vera rólegur og sitja
áfram. Honum ljetti, þegar hún
loksins stakk upp á að íara.
Hann lofaði að hitta hana dag-
inn eftir— kvaðst vona, að
höfuðverkurinn væri búinn þá.
— Þreyttur og i versta skapi
kom hann heim á gistihúsið og
settist á rúmstokkinn. Hver veil
nema liún væri nú búin að oi'-
urselja hann lögreglunni? Mik-
ill bjáni gat hann verið, að gefa
henni 100 dollara! Hann af-
læsti hurðinni og Iilóð borðum
og stólum fyrir liana að innan-
verðu. Þeir skyldu að minsta
kosti ekki koma honum að ó-
vörum. Svo lagði hann skamni-
byssuna undir koddann eins og
hann var vanur.
Hugur hans var í uppnámi.
Alt í einu sá hann ógreinilega
einhverja veru færast nær
sjer. Hún færðist nær og nær
og hann fann blýþungri liendi
stutt á öxlina á sjer. Hann
hrökk ákaflega við og fyrir
framan hann stóð Krause
bankabókhaldari.
„Þjer hafið víst sofnað, Kess-
el,“ sagði Krause hrosandi. „Já,
maður verður þreyttur og lje-
magna á vorin. Jeg kem til að
fá hjá yður síðustu sjóðskýrsl-
una.“
Georg Kessel x-jetti honum ó-
sjálfrátt yfirlitið. Hann greip
um reglustikuna, svo að hnú-
anxir hvítnuðu. Leit á klukk-
una. Hún var nákvæmlega tvö.
Ilann hafði sofið eina mínútu
— en livílíkar geðsliræriixgar
liafði hann ekki upplifað þessa
stuttu stund? Guði sje lof, að
það var laugardagur og klukk-
an var orðin tvö.
Lokunartími!
MEÐ LÖGUM SKAL LAND
BYGGJA.
Framh. af bls. 5.
sína til þess að ná öllum hugsan-
legura forrjettindum, helst þeim sem
túlkast gátu í beinhörðum pening-
um. Jafnframt var alt stjórnmála-
frelsi bælt niður svo og málfrelsi
og ritfrelsi andstæðuflokks jxeirra,
sem höfðu völdin ])á stundina, en
flokkarnir, sem um völdin börðust,
nefndust „hattar“ og „húfur“. Þetta
tímabil í sögu Svíþjóðar liefir verið
kallað „fréísistimabilið“ — af þeim
sem voru meðhaldsmenn þessa
stjórnskipulags — en aldrei í sögu
landsins hefir hugtakið frelsi verið
freklegar afbakað og misskilið. Það
var ekki frelsið, sem sat i lxásæti,
heldur sjálfsvaldið. Og nú var Sví-
þjóð einu sinni enn á heljarþröm.
Það varð á ný ríkjandi konung-
ur landsins, sem bjargaði því í neyð-
inni. Með stjórnlagarofinu 1772 k.om
Gustaf III. aftur á hinu týnda jafn-
vægi milli konungsvalds og þjóðar-
valds og batt enda á hið liættulega
þingvald. En hið þjóðlega fjölræði
„frelsistímabilsins“ hafði haft eitt
gott í för með sjer: ríkisþingið
hafði fengið lagalegan rjett til að
koma saman á ákveðnum tima, og
var þannig ekki liáð því, hvort kon-
ungi þóknaðist að kveðja það saman
eða ekki. En Gustaf III. afnam þenn-
an rjett á ný, og með „Förenings-
och sakerhetsakten“, 1789, endur-
stofnaði liann liið konunglega ein-
veldi, e'n lxó nokkru takmarkaðra
en áður. Gustaf III. var myrtur árið
1792 og við tók ungur sonur hans,
Gustaf IV. Adolf, sem eftir að liann,
varð fullveðja notaði sjer óbeinan
rjett konungsins til þess að láta
þingið sitja heima. Hann hafði níestu
skömm á ríkisþinginu vegna þess,
hve það hafði verið baldið við hann
á fyrstu stjórnarárum hans, og af-
leiðing þessa varð sú, ‘ að þingið
kom ekki saman í nærfelt tíu ár.
En þess varð skamt að bíða, að
sorglegar afleiðingar yrðu af þessu
fyrir þjóðina.
Þegar Rússar rjeðust inn í Finn-
land árið 1808 stóð hinn einvaldi
en treggáfaði konungur ráðþrota, og
þeir ráðgjafar, sem hann hafði val-
ið sjer, voru ei heldur vandanum
nje ábyrgðinni vaxnir. Einu sinni
enn var Sviþjóð á heljarþröminni,
en hið heilbrigða jafnvægi milli
konungs og þjóðar hafði raskast.
En hjálpin kom einu sinni enn.
Árið 1809 voru völdin tekin af kon-
unginum, sem þá var orðinn geð-
veikur. Og einu sinni enn voru það
„stjettirnai-“ í ríkisþinginu, sem
gáfu landinu breytt stjórnarlög, áð-
ur en nýjum þjóðhöfðingja yrði
leyft að taka við völdum. En nú
loksins höfðu menn orðið hyggnir
af tjóni, sjerstaklega því tjóni, sem
hin margvíslegu mistök liðinnar
aldar höfðu bakað þjóðinni. í nýju
stjórnlögunum, sem dagsett voru 6.
júní 1809, hefir verið lögð áhersla
á hnitmiðaða valdaskiftingu milli
konungs og ríkisþings. Þessari skift-
ingu má lýsa þannig í fáum drátt-
um: konungurinn einn skal stjórna
ríkinu, en honum er skylt að hlýða
á ráðgjafa sina, sem gagnvart ríkis-
þinginu bera ábyrgð á lagagildi
þeirra ráða, sem þeir hafa gefið
konungi. Ríkisþingið fer með „æfa-
gamlan rjett sænsku þjóðarinnr til
þess að skattlec/gja sjálfa sig,“ og
konungur og ríkisjiing setja land-
inu lög í sameiningu. Embættis-
menn fara með dómsvaldið í um-
boði konungs og skipar hann þá
samkvæmt lögum, en getur ekki
svift þá embætti eftir eigin geð-
þótta. Eigi er hægt að svifta mann
embætti nema að undangenginni
lagarannsókn og dómi, sem er ó-
háður konungs vilja. Ríkisþingið
liefir ei heldur vald til að taka beint
fram i rjettarskipun landsins, því
að j)að hefir eigi heldur rjett til
að svifta menn embætti eftir ,eigin
geðþótta, heldur aðeins rjett til að
skipa þá: löggjafarnir frá 1809
höfðu lært af óstjórn frelsistíma-
bilsins og reyndu að sporna við því,
að sagan endurtaki sig. Ilinsvegar
hefir konungsvald og þing gagn-
kvæmt eftirlit, og er sú tilhögun
ætluð til J)ess að hindra misbeiting
valdsins af hálfu hvors aðilans sem
vera skal. — Með stjórnlögum komu
])renn önnur lög: um J)ingsköp rik-
isþingsins, um ríkiserfðir og um
prentfrelsi. Til samans eru þessi
fern lög grundvallarlög sænska rík-
isinis. Þau byggja öll á frumregl-
unni um lögverndað frelsi borgar-
anna, ábyrgð þeirra og heilbrigt
eftirlit með stjórnskipuninni. Ilin
brýna frumregla hinna fornu lands-
laga um alment borgaralegt frelsi
kemur ljósast og beinast orðuð fram
í l)eirri grein stjórnarlaganna, sem
segir svo:
„Konungi ber að efla og fram-
fylgja rjetti og sannleika, en hefta
og hanna rangsleitni og> órjett, eng-
um. inein vinna eða mein láta vinna
á lífi, æru, persónulegu frelsi og
velferð, án Jiess að liann sje sekur
fundinn og dæmdur að lögum, og
fyrir engum upp taka eða upp taka
láta nokkrar eignir, lausar eða fast-
ar, án dóms og rannsóknar, sam-
kvæmt því, sem lög Svíþjóðar og
lagareglugerðir mæla fyrir; einskis
liúsfrið trufla eða trufla láta; eng-
an útlægan gera úr einum stað i
annan; einskis sannfæringu livinga
eða livinga Játa, lieldur vernda hvern
og einn, sem rækja vill trúarsann-
færing sína, svo framarlega sem
það truflar ekki þjóðfjelagsfrið eða
veldur opinbéru hneyksli. Konung-
ur láti hvern og einn dæma af Jieiin
dómstóli, sem mál hans að rjettu
telst undir.“
Það liefir verið sagt um stjórn-
arbótina frá 1809, að hún sje „saga
Svíþjóðar endursamin i lagagrein-
um.“ Þessi ummæli hitta markið.
Atliugun þess stjórnarfyrirkomulags,
sem Jiannig hefir myndast á reynslu
sögunnar sjálfrar, sýnir einnig að
rnennirnir sem að verkinu stóðu
skildu sannindi og þýðingu þeirrar
grundvallarreglu, sem löggjafarnir
höfðu Jiegar i fornöld — bæði i
Svíþjóð og öllum Norðurlöndum:
„Með lögum skal land byggja“.
Anna Z. Osterman.
♦
EYÐILEGGINGAR í AACHEN.
Goebbels upplýsingaráðherra bannaði lengi vel að birta
mgndir af skemdum þeim, sem enskar flugvjelar hafa gert i
Þýskalandsferðum sínum i vor, og sagði að þessar skemdir
væru svo lítilfjörlegar, að það tæki því ekki að sýna þœr á
prenti. En þó kom þessi mynd iít í blaði í Þýskalandi í mars.
Hún er frá hinni miklu verksmiðjuborg og samgöngumiðstöð
Aachen og sýnir húsahverfi, sem orðið hefir fyrir sprengjnm.