Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 05.03.1943, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 VINSÆLDIR OG ÁHRIF bókin, sem nú vekur mesta athygli í bókabúðunum, hefir selst í Amsríku meira en nokkur önnur samtímabók, sem ekki er skáldsaga. Á fimm árum hafa komiS út um sextíu útgáfur . af henni og selst hátt á þriðju miljón eintaka. Vinsældir og áhrif, er skrifuS af manni, sem er við- urkendur í Ameríku og hefir víðtæka reynslu og þekk- ingu á þeim málum, er bókin fjallar um. Vilhjálmur Þ. Gíslason hefir þýtt bókina. Bókin er í sex þáttum er nefnast: 1. .Frumatriði umgengninnar. 2. Sex leiðir til vinsælda. 3. Tólf aðferðir til að snúa fólki á sitt mál. 4. Níu ráð til þess að breyta fólki, án þess að móðga það eða espa. 5. Bréf, sem gerðu kraftaverk. 6. Sjö ráð til að auka hamingju -heimilislífsins. Þetta er bók, sem getur orðið yður að miklu liði í lífinu, ef þjer lesið hana og leitist við að læra af henni. Lesið þessa bók. Það borgax sig. rininiiltlllll HJALMAR SÖDERBERG: Glas læknir Þórarinn Guðnason læknir þýddi. Ef þjer þekkið ekki bókina GLAS LÆKNIR, þá spyrj- ið einhvern kunningja yðar, sem hluslaði á lestur henn- ar í útvarpið, hvort hún sje ekki óviðjafnanleg að frá- sagnarsnild og stíl. — Nú er fátt um nýjar hækur. — GLAS LÆKNIR þurfið þjer að eignast. — Kaupið liana þvi sti-ax i dag — á morgun er það ef til vill um seinan. — Bókaútgáfa Guðjóns J). Guðjónssonar Fasteignaskattar < > o <► <► <► <► <► Fasteignaskattar til Bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1943 (húsaskattur, lóðarskattur, vatnsskattur), svo og lóðarleiga fjellu í gjalddaga 2. janúar þ. á. Af óviðráðanlegum orsökum, vegna þess að skatt- arnir eru nú lagðir á samkv. nýju og breyttu fast- eignamati, hefir ekki verið unnt að senda gjald- seðla fyr en nú þessa dagana. Vegna dráttarins á útsendingu gjaldseðla hefir bæjarráð samþykt, að krefja ekki dráttarvaxta af framanskráðum fast- eignagjöldum fyr en eftir 1. apríl. Eru gjaldendur því mintir á, að greiða gjöldin fyrir þann tíma og jafnframt beðnir að gera skrif- stofunni aðvart (í síma 1200 eða 2755) hafi þeir ekki fengið gjaldseðla í hendur. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA HATTAR ný sending af BATTERSBY-höttum með breiðum börðum, nýkomnir. Fallegt úrval. »GEYSIR« H.F. FATADEILDIN. EERIST ÁSKRIFEHDUR FÁLKAMS HRINEIÐ f 2210 ♦ o Vjelaverkstæói Sig. Sveinbjörnssonar Slmi 5753 Skúlatúni 6 Reykjavík FRAMKVÆMIR: Vélaviðgerðir Vélasmíði Uppsetning á vélum og verksmiðjum. við og ojörum upp bátamótora. SMtÐUM ENNFREMUR Síldarflökunarvélar ískvarnir Rörsteypumót, Holsteinsvélar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.