Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1943, Side 1

Fálkinn - 12.03.1943, Side 1
11. Reykjavík, föstudaginn 12. mars 1943. XVI. Hreindýrarækt á íslandi 1 lok 18. cildar voru gerðar tilraunir með innflutning hreindýra hingað til lands frá Noregi og voru fyrstu hreindýrin sett i Rangárvallasýslu, en sá stofn hvarf bráðlega; Síðar voru hreindýr sett á Reykjanesfjallgarð og hafa eftirkomendur þeirra lifað þar fram á síðustu ár og enda ekki víst að þau sju aldauða. En á Austf jarðarhálendinu lifa hreindýr góðu tífi enn í dag, og voru þó drepin þar unnvörpum þangað til þau voru friðuð. — í meira en heila öld hafa hreindýr ekki verið flutt iil landsins og sýnir það mikið tómlæti landsbúa. En fyrir nokkrum árum gerði Matthias Einarsson merkileýa tilraun með uppeldi hreindýra á sumarbústað sínum undir Arnarfelli við Þingvallavatn. Girti hann alla landareignina og setti í girðinguna hreinkálfa af Austurlandi. Hjer i blaðinu í dag segir Ársæll Árnason frá, hvernig þessi tilraun hefir tekist.l En hjer að ofan er rnynd af einum hreinkálfinum í Arnarfeili, tekin af Þorsteini Jósepssyni.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.