Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1943, Blaðsíða 16

Fálkinn - 12.03.1943, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦«>♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« < i i i i i i i i Tilkynning. ► ^ M ► ■ ; Heiðruðum viðskiptamönnum okkar tilkynnist hjer < : með að við höfum selt H.f. „Ræsir“ bifreiða og loftá- Látið ekki hjá líða að tryggja verzlunarvörur yðar < : ; halda varahlutabirgðir okkar er við undanfarið höfum gegn eldi hjá j 1 • selt á Lóugötu 2. ► i < : ! ► ; Reykjavík, 5. mars 1943. Eagle Star Insurance Go. Ltd. London ! ► ► i i Umboðsmenn í flestum kaupstöðum á landinu. J < i : H. Benediktsson & Co. ► ► ► i i Aðalumboðsmaður á íslandi ; 1 ► ► ► ► ' ► < i ! Samkvæmt ofanskráðu höfum við keypt bifreiða og : ! í loftáhalda varahlutabirgðir af H. Benediktsson & Co. og i : höfum opnað verslun með greindar vörur í kjallara ný- Garðar Gíslason 1 H I byggingar okkar Á SKÚLAGÖTU 59. ► ► Reykjavík H [ Reykjavík, 6. mars 1943. ► ► ► Sími 1500 ■ * ◄ ► H.f. Ræsir ► ► ► ► ► ► D MYNDUM NÝKOMIN er út ný útgáí'a af hinni vinsælu myndabók ÍS- LAND í MYNDUM. Þetta er þriðja útgáfa bókarinnar, og mætti þó fremur telja nýja bók, því að fyrirkomulag er all-mjög' frábrugðið fyrri útgáfum. — I bókinni eru 206 heilsíðumynd- ir auk updrátta af íslandi og af- stöðumyndar, sem sýnir legu landsins á hnettinum. öll mynda- mótin eru ný og mikill fjöldi mynda, sem aldrei hafa verið birtar áður. Formála bókarinnar skrifaði Einar Magnússon mentaskólakennari, Pálmi Hannesson rektor og Gísli Gestsson bankaritari, röðuðu myndunum og sömdu texta við þær. Frú Aðalbjörg Johnson og Mr. Mc Kenzie, blaðafulltrúi önnuðust þýðingar, en þeir Halldór E. Árnason ljósmyndari og Páll Jónsson auglýsingastjóri völdu myndirnar. Bókin er í skinnbandi og kostar aðeins 50 krónur. Bókaverslun ísafoldar og útbúið Laugavegi 12 tr I ÍSLAN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.