Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1943, Síða 7

Fálkinn - 02.04.1943, Síða 7
F Á L K I N N 7 Hjer sjest stærsta herskip heimSÍns, „New Jerseij“ vera að hlaapa af stokkunum, 18 mánuðum á undan áætlun. Skip þetta er 880 feta langt og hefir átján 16 þumlunga fallbyssur auk fjölda af smærri byssum. Það gengur gfir 80 mílur og er nálægt .52.000 smálestir að stærð. Þessir sex hundruð Þjóðverjar og ítalir voru teknir til fanga i Halfaya-skarði, af 8. hern- nm, er hann sólti vestur. Skarðið var aðeins varið stntta stund. Mgndin er tekin á liöfninni i Bone i Alsir, er Bandamenn voru að ganga þar i tand. Höfn þessi er skamt fgrir vestan landamæri Tunis. Þijsk ,,Stuka-flugvjeV' hefir ráðist á skiputest Bandamanna, en orðið fgrir skoti og stingst nú í sjóinn. Loftvarnabyssur Bandamanna cru nú svo miklu öruggari en áður, að steypi- ftugvjelarnar koma ekki að miklu gagni. Ameríkanskt herlið á járnbrautarstöðinni í Oran, Alsír, stendur í heiðursfylkingu meðan frönsk herdeild gengur fram lijá á leið i járnbrautina, sem á að flytja^hana til vígvallanna. Þessi tvíhreyfla, japunsku flugvjel, sökk i Kyrrahafi eftir skothríð frá Bandaríkjaherskipum, en áhöfninni var bjarg- að af tundurspillinum, sem sjest tit vinstri á myndinni. *

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.