Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1943, Síða 7

Fálkinn - 20.08.1943, Síða 7
F Á L Ií I N N 7 Þetta eru nokkrir af fyrstu j'öngunum, sem Bandamenn tóku i innrásinni í Sikiley. Voru þeir sendir til Norður- Afríku og sjást hjer vera að fara upp í flutningabifreió í Afríkuhöfn, sem flytur þá í fangabúðirnar. I Reykvikingar kannast við orustuskipið „Nel 0n“ því að það hefir komið hingað, eins og systurskipið „Rodney“. Hjer sjest þetta 33.950 tonna skip vera að skjóta af 16 þumlunga fallbyssum sinum. Þessir forustumenn samherjanna hittust nýlega í Sidney í Ástralíu og er myndin tekin þar. Til hægri er hinn frægi Douglas MacArthur, hœstráðandi herjanna i Suð- vestur-Kyrrahafi, en til vinstri er John Curtin forsœtis- ráðherra Ástralíu. Þetta er svonefndur „tank buster“ af Hurritane-gerð, sem hefir gert út af við tvo Mark— 6' skriðdreka í lokaviðureigninni um Tunis. D igðu Hurricanevjelarnar ágætlega i viðureign- inni við skriðdreka Þjóðverja. Með sameiginlegum átökum sjóhers og flughers Banda- manna, tókst að neyða ítalska eyvigið Panterlaria til upp- gjafar skömmu eftir að Tunis fjell. Höfðu landhersmenn náð allri eyjunni á vald sitt 22 minútum eftir að varnar- liðið hafði dregiö upp hvíta fánann til þess að biðja um frið. — Hjer sjest setulið með friðarfána sinn. Sigurganga var haldin i Tunis 20. mai er Bandamenn tóku borgina. Þar hershöfðingjarnir Eisenhover, Alexander, Anderson og Giraud. Hjer sjást blsta Hálendingahersveitarinnar i fararbroddi. voru viðstaddir sekkjaplpumenn

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.