Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1943, Page 7

Fálkinn - 03.09.1943, Page 7
F Á L K I N N fií'/i af nýjustu sprengjuvjelum Bandaríkjanna, Ventura PV—1, sjest hjer á málmflugbraut á Adak-eyju i Aleuta- eyjum. Þar er aðalárásastöðin á vígstöðvar Japana á Kiska, 224 km. vestar. ) Hjer sjest Salween-á í Yunnan, Kína, þar sem Kínverjar sigruðu japanskt lið, sem reyndi að ná á vald sitt ánni og Burma-brautinni. þessi fræga braut sjest á miðri myndinni. Hjer sjest flugvallarmaður úr 8. flugher Bandaríkjanna í Englandi að hjálpa við hoyskapinn í frístundum sínum. í baksýn sjest Flying Fortress-vjel frá flugsveit hans, at- búin til flugs. Hjer er myiul af enskum orustu-sprengjuflugvjelum þeim, sem 8. herinn hefir notað mikið, einkum ,i Norður-Afríku. Þær eru Stukavjelunum þýsku fremri að því leyti að eftir að þær hafa varpað sprengjum sínum eru þær eins liðugar í snúningum og venjulegar orustnflugvjelar. Þetta er jánibrautarlest, hlaðin möndulveldaherföngum, sem teknir voru i Tunis. Járnbraut- arlestin flytur þá til fangabúðanna, sem þeir eiga að dvelja í til stríðsloka. Kinverskir flugmenn i felubúningum yfir einkennisbún- ingunum vaða á i Yunhan í Kína, á leið til vígstöðvanna Breskar Mitchellvjelar gerðu árás á skipasmíðastöð í Rotterdam 26. júní að degi til og við Salween-fljót, þar sem þeir hröktu Japana ó flótta. kveiktu þar i vjelsmiðjum N. W. Fijenords.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.