Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1943, Blaðsíða 2

Fálkinn - 10.09.1943, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N Gullbrúðkaup áttu 7. þ. m. frú Anna og Nikolai Djarnason. Þau eru enn hin ernustu, þó að Nikolai sje mí orðinn með elstu borgurum þessa bæjar, er hann jafnan allra manna glaðastur i viðmóti og hefir oftasl gamangrði á vörum. Stefán Jóli. Guðmunctsson, verkam., Jón Guðmundsson gestgjafi í Val- Hverfisg. 68 varð 70 ára 5. þ. m. höll, Þingvöllum, vað 60 ára 7. þ. m. Tjöruslagurinn Hafið bið lesið KELA? Fæst i næstu bókabúð Gullbrúðkaup eiga 16. þ. m. hjónin Guðbjörg Sigurðardóttir og Einar Einarsson fyrv. útgerðarmaður, Strandgötu 45, Akureyri. FYRIRLIGGJANDI: Skólatöskur Pennar, Rissblokkir, Kalker- pappír, Ritvjelabönd, Blek, Sjálfblekungar (Mentmore), Pappírslím og Umslög. Heildv. Jóh. Karlsson & Co. Sími 1707. Leiðrjetting: í næstsí'ðasta blaði Fálkans var forsíðumyndin sögð vera frá Siglu- firði. En myndin er frá Akureyri, svo sem allir sjá er til þekkja. Les- endur eru beðnir velvirðingar á þessu. Stúdentinn (vaknar): Að hverju eruð þjer að leita hjer? Innbrotsþjófurinn: — Að pening- um! Stúdentinn: — Jeg óska yður til hamingju. (Snýr sjer á hina hlið- ina og sofnar aftur). Dómarinn: — Svo að þjer með- gangið þá að hafa stolið þessum yfirfrakka. Hafið þjer nokkuð yður til málsbóta? Þjófsi: — Já, yfirfrakkinn er ekki mátulegur mjer. HI9 NVJA handarkrika CREAM DEODORANT stöövar svitan örugglega 1. Skaðar eltki föt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakstur 3. Stöðvar þegar svita, næstu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunum þurrum. 4. Hreint, hvítt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vott- orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir þv: að vera skaðlaust fatnaði Arrid er svitastöðv- unarmeðalið sem selst mest . . . reynið dós í dag ARRID Fæst í öllum betri búðum t Skrifsfofur vorar eru fluttar í vesturenda Slipphússins efstu hæð. Stálsmiðjan h.f. Járnsteypan h.f. r*

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.