Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 10.09.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N Vó EMMILINA PANKHURST. Frli. af bls. 5. bænaskrá til konungs að veita kon- um atkvæðisrjett, en ráðherrarnir lögðu hana ekki fyrir konung. Frú Pankhurst lýsti yfir, að hún ætlaði sjálf að fara með bænaskrá til kon- ungs í Buckinghamhöll, en þá var boðið út meira lögregluliði, en áður voru dæmi til og lienni varnað að komast að hallarhliðinu. Innanrík- isráðherrann lýsti yfir daginn eftir, að ekki héfði komið til mála að láta koma fyrir konung bænaskrá frá kvenmanni, sem liefði verið i fangelsi með almennum glæpamönn- um. Kvenrjettindakonurnar reyndu á ýmsan hátt að skjóta málinu til kon- ungs. Einu sinni þegar konungur- inn og drolningin voru í leikhús- inu, lokuðu þrjár þeirra sig inni í leikhúsinu rjett hjá stúku konungs- ins og lijeldu gegnum hljómauka, svo gall við um alt leikhúsið, ræð- ur, um Ijvernig farið væri með kven- fólkið, sem verið væri að lielia mat ofan í, og hvernig iögreglan ljeti kylfurnar ganga á kvenrjettindakon- um við minstæ tækifæri. Gekk þetta þannig í tiu nrinútur, áður en lög- reglan gæti náð þeim. Ung stúlka, er kynt var konunginuin við hirð- ina lirópaði upp: „í guðs bænum, yðar hátign, stöðvið að konum sje gefinn matur með valdi!“ í þinginu var alt í uppnámi. óx kvenfólkinu þar stöðugt fylgi, og snerust stöðugt fleiri og fleiri þing- menn með kvenrjettindakonunum. Ólli því alvara i baráttu þeirra og þjáningar þær, er þær urðu að þola vegna málefnisins. Árið 1913 var stjórnin að komast í alger vandræði. Hún gat ekki, þó hún hefði herskara af lögreglu, ráðið því að ráðherrar nje konungsfólkið færi í friði, og ekki helduk gat hún verndað eign- ir manna fyrir kvenfólkinu, sem þó aldrei bar vopn. Flokkssjóðir kvenrjettindakvenn- anna voru nú altaf fullir. Því marg- ir vellríkir menn voru nú komnir á þeirra band. Margir áhrifamiklir menn unnu að þvi að ná þeim úr fangelsunum, og margir frægir mála- færslumenn buðust til þess að verja þær, sem mál var liöfðað gegn fyrir óspektir. Töluvert var jafnan í þess- um látum af ungum stúlkum úr breska liáaðlinum, og stúlkum, sem stunduðu liáskólanám. Margir karl- menn voru nú farnir að taka þátt' í óspektunum og var nú orðið við- lika margt karla, sem kvenna ij lióp- um þeim, er daglega háðu orustur við lögregluna. Þegar komið var fram á mitt árið 1914 virtist sigurinn vís, en þá skip- aði frú Pankhurst skyndilega svo fyrir, að kvenfólkið um alt England skyldi lála af kröfum um kosninga- rjett. Orsökin var sú, að England var komið í stríð, og hún áleit að þjóðin ætti að beina öllu afii sínu að því, að vinna það. Á næstu árum samþyktu ýms lönd kosningárjett kvenna og árið 1917 veitti breska. þingið öllum konum kosningarjett, sem voru þrítugar og þar yfir. Keptust nú allir þeir, er mest liöfðu verið á mótu kosninga- rjetti kvenna, við að vera þeirra megin, er betur mátti. Því allir vildu koma sjer við kvenfólkið, eftir að það var búið að fá atkvæðisrjett. Síðar fjekk einnig það kvenfólk at- kvæðisrjett er yngra var. Ekki var Emmilína Pankhurst gæfumanneskja síðgri hluta æfi sinnar. Hún hafði mist mann sinn og þar með liafði verið lokið einu hinu farsælasta hjónabandi. Hún misti son sinn, en dætur liennar áttu í miklum erjum út af stjórnmál- um. En sjálf var hún nú gömul og farin og fjárhagslega illa stödd. Fjell nánustu vinum hennar mjög illa, er hún gaf kost á sjer, sem frambjóð- andi ílialdsflokksins og töldu hana þar hvarfla frá fornum hugsjónum. En henni var ekki langra lifdaga auðið upp frá þessu, og dó liún i hinni mestu fátsekt. Ilefir henni ver- ið reistur minnisvarði í Lundúnum nálægt þinghúsinu og ber öllum sam- an um, að fáir hafi verið hennar líkar — karl eða kona — að mælsku áræði, þrautsegju og óeigingirni. Aðalhöfundur Donald Culross Peatti. SKRIÐDREKABÁTUR. Iíjer sjest skriðdreki vera ad' aka upp úr innrásarbáti. Þessir bátar eru jwersumeyddir fyrir stefnið, svo að hægt er að „opna“ fiá að framan og skriðdrekinn getur ekið viðstöðulaust upp i f jöruna. i forðaðist að líla upp. „Jeg sje álika mikið og blindur negri, sem leitar að svörtum lcetti í koldimmum kjallara. Svona er nú sjónin mín r Sjómaðurinn tók sjer hníf og gaffal í hönd og byrjaði að borða. Hann svaraði í bálfkæringi og án þess að líta upþ: „Yíst er það svart maður! En í hreinskilni sagt, Tom, þá hefi jeg alla tíð verið slæmur stýrimaður á minni eigin skútu, og nú er jeg orðinn dauðleiður á því að hrekjast stjórnlaust um lífsins ólgusjó. Það er alt og' sumt.“ Hann þagnaði snögglega, eins og liann hefði sagt alt of mikið. Tom gretti sig ofurlítið og brosti góðlát- lega. „Já, jeg skil, drengur minn. Þig hefir vantað kjölfestuna .... og nú leitarðu að rólegri höfn, þar sem þú getur varpað áklc- erum, o-já Sjómaðurinn ypti öxlum, og þeir hjeldu áfram að borða, án þess að fleira væri sagt. Að því loknu fór Tom niður, en fjelagi lians vakti fangann, og færði honum matar- bita. Svo fjeklc liann honum sápu og hand- klæði og vatn í fötu og tók til í kofanum á meðan Pole var að komast á fætur. Betty var tekin yið fyrri stöðu sinni lijá útidyr- unum, og öðru livoru heyrðist draugalegt hljóð neðst í hálsinum á henni, er hún horfði á manninn, sem var að þyo sjer. Pole rak upp stór augu, er hann sá stein- inn lyftast alt í einu og Tom kom skríðandi upp um gatið. Hann kallaði sjómanninn afsíðis og mælti: „Hún er ekki sem verst og heldur ekki sem best. Árans órói í lienni. Jeg sagði henní að það yrði gert út um málið í dag, og hún sætti sig við það.“ Hann lækkaði róminn og bætti við með áhyggju- svip: „Þetta fer vonandi alt saman vel . . en ef þeir skyldu nú vera eitlhvað erfiðir, Stubbur, og heimta að fá að yfirheyra hana?“ „Vertu ekki að því arna! Það skal fara vel!“ sagði sjómaðurinn og sneri sjer við. „Pole!“ kallaði hann ákveðinn. „Reyndu að herða þig. Við förum eftir tíu mínútur!“ Og tíu mínutum seinna lögðu þeir af stað. Tom stóð í gættinni, skygði hönd fyrir augu og horfði á eftir þeim. Þeir voru ólíkir þessir tveir menn, hinn hávaxni og gerfi- legi sjómaður, ljettur og vaggandi í spori og Pole, magur og renglulegur; göngulag hans var nú ekki eins hvatlegt og daginn áður, letilegur og sljór, eins og hann hefði elst um mörg.ár — þeir gengu yfir tröðina, upp. grasigróna brekkuna og liurfu inn i sltóginn, þar sem sólskin og skuggar ófu glitrandi vef úr dögg'votu laufi og grasinu við rætur trjánna. Löngu eftir að þeir voru komnir í hvarf, stóð Tom í sömu sporum og starði fram fyrir sig. Hann hafði ckki gert sjer það fyllilega ljóst fyr en nú, hversu undarlegir atburðir síðustu daga í rauninni voru — það einkennilegasta, er fyrir hann hafði borið á langri og viðburðarríkri æfi. Það var Svo ólikt öllu öðru, svo ótrúlega fjarri veruleikanum, að þegar höfuðper- sónur æfintýrsins voru borfnar sjónum hans, fanst lionum nærri því, að sig lilyti að bafa dreymt þetta alt saman. En þá mundi hann eftir ungu stúlkunni, sem á þessari .stundu var falin í jarðhúsinu undir fótum lians,«falin umsjá hans og vernd — liún var sannarlega af holdi og blóði. Hann brá við og gekk iriri, niðurlútur og kvíðafullur. Alt í einu virtist honum það hreinasta fjar- stæða, að halda að þessi risrí mannsmynd, þessi dularfulli sjómaður, sem liann vissi ekki einu sinni lryað lijet — hvernig átti hann að geta beygt hið mikla, vjelræna bákn, er nefnist Lög og Rjettur, undir vilja sinn? Þetta bákn, sem er kriúið áfram með ofstækisfullri þvermóðsku og blindaðri rjettlætistilfinning. Tom Ijet fallast niður á stól og studdi höfuðið í höndum sjer. Það var ólíkt honum að láta hugfallast, en nú var hann skyndilega kominn i þunglyndis- bam. Hann sá vandræðin steðja að þeim úr öllum áttum, sjálfum honum, sjómanninum og umfram alt litlu stúlkunni með ljósa liárið, sem bann liafði borið nærri föður- lega umhyggju fyrir árum saman, og ekki síst nú, er hún lirædd og ofsótt leitaði á náðir lians. Þannig sat liann æðistund, dapur og ráða- laus. Betty kom og lagði hausinn i kjöltu lians ýlfraði lágt og full samúðar og mændi framan í hann, tryggu augunum sínum. Hann stðauk á henni eyrun, annars hugar. Svo sem mílu vegar frá kofanum kom sjómaðurinn og fjelagi hans út á engi, er lá meðfram þjóðveginum. Þeir beygðu út á veginn og gengu enn um lirið. Brált voru þeir staddir í útjaðri Mallowborgar og nú blasti við þeim staðurinn, sem þeir voru á leið til, ráðhúsið, þar sem lögreglan liafði aðsetur sitt. Það var löng og lág bygging skamt fyrir ofan brautina, úr dökkrauð- um múrsteini, bygð í látlausum virðulegum stíl. Breiðar tröppur lágu upp að veglegu anddyri, og silt hvoru megin við það sátu tveir gammar gerðir úr steini. Meðfrain \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.