Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1943, Page 3

Fálkinn - 17.09.1943, Page 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Simi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 BlaðiÖ kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSpre/it. Skrad daraþankar. Fyrsta skáldsaga Guðmundar Kamban hefst með orðunum: „í dag vildi liann vera öllum góður“. Það var drengurinn Ragnar Finns- son, sem langaði til að vera öllum góður, en svo lýsir sagan því, livern- ig hann verður að harðvítugu ill- merini, sem að lokum fyrirfer sjer út af vonsvikum sinna eigin gerða. „í dag vildi liann vera öllum góð- ur!“ Er þetta ekki vilji svo margra ungra manna, að vilja vtera öllum góður? En fer ekki stundum um þetta iíkt og hjá persónu Kambans, Ragnari Finnssyni? Og hverjir eiga svo sökina? Unglingunum er kent það, undir fermingu, að „óttast guð sinn herra“, eins og Hallgrimur segir. Og i krist- indóminum hafa þeir lært það frum- boðorð, að „það sem þjer viljið, að mennirnir geri yður, það skuluð þjer og þeim gjöra.“ En kenning og framkvæmd vill stundum verða sitt hvað. Fólk gleymir svo fljótt kærleiksboðorð- inu, en man hitt: „Láttu þig aldrei muna að þú launir gott með góðu. — Láttu þig lieldur muna, að þú taunir gott með illu. Þá ertu góður í stjórnmálum!“ Jeg segi ekki meira, vegna þess að jeg þarf ekki að segja meira. En í þessu máli „liggur syndin við dyrn- ar“. Og hún er sú, að það er auð- velt, að umsnúa liverjum meðal- manni, sem í rauninni er saklaus eins og dádýr, í argasta tígrisdýr. Það er þetta, sem stjórnmálaáróður- inn gerir í okkar landi, íslandi. Það er þessi aðferð, sem stjórnmálaflokk- arnir okkar beita. Þegar sú aðferð var . tekin upp, að ]eigja ökutæki hæjarins til þess að flytja á fólk á kjörstað, misti kjósandinn mikinn hluta af þvi frelsi og sjálfstæði, sem hann átti áður. Nú varð han að gera það, sem hann gerði annars ]/ví aðeins, að liann vildi gera það. „í dag vitdi liann vera öllum góð- ur. Flokksbundni maðurinn gat það ekki. Flokkslausi maðurinn getur það. Hann er sá eini, sem i framtíð landsins getur sagt: 1 dag vil jeg vera öllum góðurl 1 þessari setningu felst það, sem mest er vert, í fram- tíð okkar íslendinga. Það er alt og sumt. Gunnar Einarsson kaupmaður Saga Gunnars Ein- arssonar er i marga staði óvenjuleg. —- Bændahöfðinginn Einar Ásmundsson í Nesi, faðir hans, sendir hann ungan nema kaþólsk fræði og gterast prestur. Óviðráðanleg atvik valda því, að Gunn- ar lýkur ekki prest- náminu, en fer að stunda verslunar- fræði. En hann hef- ir tekið kaþólska trú og hvarflar aldrei frá henni síðan. — Hann er elsti ka- þólski maðurinn á íslandi, og um laugt skeið eini maður- inn, sem játaði þá trú. Hinn 11. þ. m. varð Gunnar Einars son níræður. Hann gerir nú lítið að því að ganga um götur bæjarins, einkum vegna þess, að sjón- in er tekin að bila. En hann fylgist þess betur með öllu því, sem gerist í bæn- um og landinu, því að maðurinn er vel ern. Það munu ekki Gunnar Einar verri nema fáein ár síðan að hann hætti að vinna á skrifstofu Friðirks sonar síns. Um langt skeið rak Gunnar stóra og umfangsmikla verslun í Reykja- vík, þar sem nú er Steindórsprent. Bygði hann það hús, og var það kallað, með rjettu, stórhýsi í þá daga. Þvi er viðbrugðið, hve Gunn- ar Einarsson var göfugur maður og hreinlyndur i viðskiftastarfsemi sinni. Til dæmis um það má nefna, að þeir viðskiftamenn lians, sem tóku trygð við hann, nutu ráða hans um hvar þeir skýldu kaupa þær vörur, sem hann ekki seldi sjálfur. Þóttu ráð Gunnars Einarssonar á því sviði holl,' og marga bændur mætti nefna, sem söknuðu þess mjög ssoii o;j Jóhannes biskup sonur hans. er Gunnar lagði niður verslun sina. Gunnar Einarsson var tvígiftur. Einar Gunnarsson ritstjóri var son- ur hans úr fyrri hjónabandi, rit- stjóri og stofnandi „Vísis“, fyrsta dagblaðsins, sem lifað hefir af á íslandi. En i síðara hjónabandinu eignaðist hann einnig tvo þjóðkunna syni: Friðrik forstjóra og Jóhann- es, sem nú er vígður biskup ka- þólskra manna á íslandi, en lengi var prestur safnaðarins hjer i Reykja vík. Tók hann vígslu vestur í Banda- ríkjunj, og er hans von þá og þegar til þess að taka við starfi sínu. — Hann er fyrsti islenski kaþólski biskupinn á íslandi síðan Jón Ara- son, sem tekinn var af lífi fyrir Irú sina, árið 1550 . Sigurður Guðmundsson, fyrv. ráðs- Sjera Ásgeir Ásgeirsson, prófastur maður Dagsbrúnar, varð 50 ára 13. að Hvammi í Dölum, verður 65 ára þ. m. 22. þ. m. Halldór Jónsson, fyrrum bóndi að Hrauntúni i Þingvallasveit, verður 65 ára 23. þ. m. í London voru keypt og seld notuð frímerki fyrir upphæð, sem nam um 20 milj- ón krónum á ári að meðaltali, á árunum fyrir stríð. Var Georg V. konungur einn mesti frímerkjakaup- andinn i þá daga, en ekki er vitað, hvort nafni hans og eftirmaður er jafn sólginn í frímerki og gamli maðurinn var. — Frimerkjasöfnun er dægradvöl, sem virðist vera mjög vinsæl meðal þjóðhöfðingja. ftalíu- drotning og Fuad Egyptalandskon- ungur voru t. d. miklir frímerkja- safnarar og á Egyptakonungur eitt besta frímerkjasafn heimsins. Gustaf Adolf Svíakrónprins á líka ágætt frímerkjasafn. Þó að Danir væru ein mesta smjörframleiðsluþjóð heimsins fyr- ir stríðið, notuðu þeir þó meira smjörlíki, en flestar aðrar þjóðir, en seldu Englendingum smjörið sitt. Enda komst smjörlíkisgerð snemma á hærra stig i Danmörku en i flest- um öðrum löndum. Samkvæmt hag- skýrslum frá árunum fyrir strið var smjörhkisneyslan 22 kg. á mann i Danmörku á ári, en í Hollandi ekki nema 9 kg., i Þýskalandi 8 kg. og í Englandi 7 kg. Háskólinn í New York var stofn- aður fyrir 111 árum og þá voru nemendur aðeins nokkur hundruð. En 'siðustu tíu árin hafa aldrei ver- ið færri en 30.000 stúdentar þar, þangað til stríðið hófst og fjöldi stúdenta varð að fara í herinn. Turnarnir á tyrknesku bænahús- unum vorum í gamla daga með ýmis- konar áletrunum úr kóraninum. En nú er farið að nota þá tit þess að koma þar fyrir ljósaauglýsingum. Þó eru þetta eingöngu opinberar auglýsingar, sem fæst að birta á turnunum, svo sem hvatningar um kaup tyrkneskrar vöru eða að spila í rikishappdrættinu.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.