Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 5

Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 t •+> \ BRESKIR HERMENN MEÐ ÞÝSKA VJELBYSSU. Mynd þessi var tekin meðan stóð á viðureigninni á Sikiley. Sjást þar enskir hermenn, sem hafa náð á vald sitt þýskri byssusamstæðu og nota hana nú í viðureigninni við óvinina, þegar verið var að talta bæinn Pachino. gult. Þegar stúlkur þessar eru á flugi nota þær víðar buxur, en þegar þær starfa á landi eru þær í pilsunum og nota þá húf- ur í stað flughjálma. Yfirfraklc- ar þessaía stúlkna eru með sama sniði og flugliðsforingj- anna, og prýddir silfurlitaðri snúru. Einkennisbúningur þessara kvenna, sem og hinna sem vinna i herþjónustu, er ekki nýr viðhafnarbúningur. Hann er tákn fórnfýsi þeirra kvenna, sem leggja sjálfar sig, hæfni sína og reynslu, í sölprnar fyr- ir ættjörðina. WACS og WAVES á gangi í Fith Avenue í Neiv York, til þess að skoða tískuklædda kvenfólkið á götunni. Þær virðast ánægð- ar með bún-- ingana sína. BEAUFIGHTER HITTIR ÓVINASKIP, Hinar ensku Beaufighter-flugvjelar eru mikið notaOar tit eftirlits á Miðjarðarhafi, svo sem á Malta. Þær hafa haft gát á skipum, sem reyna að læðast með ströndum fram við Ítalía og Balkanskaga með vopn og vistir, en starf þeirra hefir liest stúrum við þá viðburði, sem nú eru orðnir í Ítalíu Hjer á myndinni er sýnd árás Beaufighter-flugvjela á skipalest óvin- anna í Miðjarðarhafi. Ein vjelin hefir hitt hergagnaskip. og hefir orðið sprenging i lestinni, sem er aö sundra skipinu. .. % ? y-ýy-f n y$Æ'. <, FRÁ UPPGJÖF SIKILEYJAR. Þetta er röð af föngum, sem Bandamenn hafa tekið á Sikil- ey, eftir að liða fór að lokunum þar. Alls er talið að um 77.- 000 fangar hafi verið teknir þar, nær eingöngu Italir, því að Þjóðverjar þeir, sem voru á Sikiley undir lokin, komust flestir undan til meginlandsins og berjast þar. WELLINGTON-VJELAR YFIR NAPOLI. Bandamenn hafa nú sett her manns á land við Napoli, en áður hefir þessi undurfagra borg þráfaldlega fengið heim- sóknir af flugvjelum Brela og Bandaríkjamanna. Hjer sýnir teiknari árás breskra Wellington-sprengjuflugvjela á borgina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.