Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 iw Myndin er frá smábæ, skamt frá Palermo fagna hersveitum Bandaríkjamanna, i borgina. sýnir ibú- þœr koma Þetta eru byssur frá óvinunum, sem Bretar hafa tekið herfangi. Nota þeir það sem nýtilegt er, en senda hitt „í bræðslu“. mn Þetta eru lahdgöngubátar frá bandamönnum að leggja upp frá Tunis áleiðis til Sikileyar. Liðið fór bœði með stórskipum og landgöngubátum. ' . : _ " * Samfundjr í eyðimörkinni: Franskir hermenn hitta breska skriðdrekamenn og eru samfund- irnir hinir innilegustu. mm : Hjer sjást líkbörur Sikorsky liershöfðingja, forsælisráð- herra Pólverja, sem fórst í flugslysi við Gibraltar. Pólskir liðsforingjar standa heiðursvörð við líkbörurnar. „Súkkulaði, sígarettur og myndablöð“ þrá rússnesku her- mennirnir meira en nokkuð annað. Fjelagsskapur einn i Bretlandi sjer þeim fyrir þessu, að nokkru leyti. Hjer eru tveir hermenn að skrifa þakkarbrjef fyrir gjafirnar. Þessi mynd er frá æfingu strandhöggsmanna. Þeir eru að htaupa í land úr báli sinum, en sprengjunum rignir niður í kring um þá. Þetta eru svonefndir skriðdreka. Þeir hafa „Hurricane-tank-buster“, sem einkum eru notaðir til 40 mm. fallbyssu undir vœngnum. að eyðileggja

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.