Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Fyrirliggjandi Crystal sápa í /2 kg. pökkum, l/2 kg. dósum, í 10 kg. dósum og í 200 kg. tunum — stangasápa — handsápur — gólfbón — húsgagnagljái — silfurfægilögur — fægi- lögur — ræstiduft — þvottablámi — skósverta —skó- gula — leðurfeiti — bílabón — talkúm púður — hreins- unarkrem — sportkrem — brillantine. Ragnar Guðmundsson h.l. Varðarhúsinu. Umboðs- og heildverslun. Sími 5721. AMERISKIR VINNUHANSKAR, margar gerðir fyrir fullorðna og unglinga. BARNAFINGRAVETTLINGAR, fleiri litir, 2.65 parið. SAMFESTINGAR, mjög góð tegund. Verslun 0. Ellingsen h.f. Katrín mikla Æfisaga eftir Gínu Kaus. Þýðing Freysteins Gunnarssoonar. Katrín mikla rjeð rikjum á Rússlandi í 34 ár og þyk- ir verið liafa mikilhæfur sljórnandi, ráðsnjöll og hepp- in. Er sagt um Katrínu að hún hafi verið góð og mild matushka (móðir) á heimili sínu og glæsilegur sigur- vegari á keisarastóli. Ennfremur að hún hafi verið einn af draumum mannsandans, holdi klæddur og að saga hennar muni lifa um aldur og æfi. Katrín mikla fæst hjá öllum bóksölum og H.i Leiftur Winston Churchill Forsætisráðherra Englands segir um Duff Cooper í bók sinni „Merkir samtíðarmenn, sem kom út árið 1937: „Skiftaforstjórar í dánarbúi Haigs lávarðar voru hyggnir að fela Mr. Duff Cooper að ganga frá útgáfu á dagbókum marskálksins. Hann hiefur leyst verk sitt af hendi einarðlega og blátt áfram á þann hátt, að Haig sjálfur mundi sennilega hafa látið sjer vel líka. Þetta er karl- mannleg saga sögð á einfaldan hátt. Enginn, sem lesið hefur TALLEYRAND eftir Duff Cooper, þarfnast frekari vitnis- urðar um frásagnarsnilli hans og rithöfundar- hæfileika“. Finnur Einarson bókaverzlun Austurstræti 1. Sími 1336. Aðalsláturtíðin er byrjuð Hjer eftir seljum við daglega kjöt í heilum kroppum, slátur, sjerstök svið, lifur og kjöt og mör. Reynt verður að senda slátur heim til kaupenda ef tekin eru þrjú eða fleiri í senn. Slátrin seljast fyrir sama verð og síðasta ár, — en mör hefir lækkað um tvær kr. hvert kgr. Er það mikil óbein lækkun á slátur- verðinu. Kjötið er selt fyrir hið lögákveðna heildsöluverð til neytenda og hefir það lækkað um 50 aura hvert kgr. fyrir atbeina ríkisstjórnarinnar. Viðskiftavinir! Munið að því fyr sem þjer sendíð pantanir yðar, því auðveldara verður að fullnægja þeim. SLÁTURFJELAG SUÐURLANDS, HEILDSALAN. Símar 1249 og 2349.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.