Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 01.10.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 1S * Allt með íslenskuin skipuni! t KROSSGÁTA NR. 470 Lárjett skýring: 1. Sæti, 5. Rella, 10. Silungur, 12. Bæjarnafn, 14. Kvenmenn, 15. Ljett- ir, 17. Bogin, 19. Atviksorð, 20. Ós- inn, 23. Æði, 24. Menn, 26. Holur, 27. Hýði, 28. Trjáviður, 30. Vaztir, 31. Vinna, 32. Maðkar, 34. Sagn- mynd, 35. Hreinsar, 36. Fjölin, 38. Ferskt, 40. Tilheyrir kvenbúningi, 42. Gamla, 44. Mannsnafn þf., 46. Dásömuð, 48. Gælunafn, 49. Viðbjóði 51. Bættu við, 52. Beisk, 53. Eyland, 55. Einmana, 56. Skógardýrið, 58. Forskeyti, 59. Minka, 61. Stúlkna, 63. Helgirit, 64. Bók, 65. Hagræð'r. LAUSN KROSSGÁTU NR.469 Lóðrjett ráðning: 1. Spann, 5. Krans, 10. Spaði, 12. Lukka, 14. Óarta, 15. Sin, 17. Krofi, 19. Hnje, 20. Neyðina, 23. 111, 24. Unna, 26. Narta, 27. Hlít, 28. Gagga, 30. Nít, 31. Hraði, 32. Jafn, 34. Kaal, 35. Gulnar, 36. Hannes, 38. Flog, 40. Rani, 42. Salat, 44. Ske, 46. Rykið, 48. Ælur, 49. Flana, 51. Ruða, 52. llg, 53. Grautur, 55.« Rul, 56. Sævar, 58. Ati, 59. Ofins, 61. Sefir, 63. Apinn, 64. Liðir, 65. Skinn. Lóðrjett, skýring: 1. Vindáttin. 2. Dygg, 3. Svikul, 4. Tónn, 6. Voði, 7. Eldstæði, 8. Þrir eins, 9. Opinberir starfsmenn, 10. Gorta, 11. Sælgæti, 13. Manns- nafn, 14. Dorga, 15. Fjelag, 16. Ó- venju, 18. Eftirmyndin, 21. Þyngd- areining, 22. Beygingarending, 25. Rótina, 27. 'Blandaði, 29. Hnjóða, 31. Bókarheili, 33. — vísi, 34. Vel, 37. Bjástra, 39. Hrekkur, 41. Slcel- ina, 43. Meis, ef., 44. Gælunafn, 45. Sljett, 47. Hófinu, 49. Ofn, 50. Greinir, 53. Markleysa, 54. Rúsdyr, 57. Mannsnafn, 60. Gusa, 62. Bor, 63. íþróttafjelag. Lóðrjett ráðning: 1. Sprengjuflugvjel, 2. Pat, 3. Að- an, 4. Ni, 6. Rl, 7. Auka, 8. Nkr, 9. Skollaleikurinn, 10. Sana, 11. Fiðr- ið, 13. Aflið, 14. Óhugs, 15. Síað, 16. Nýtt, 18. Iltið, 21. En, 22. Na, 25. Ágallar, 27. Hrannir, 29. Afnot, 31. Hanar, 33. Nag, 34. Kær, 37. Ósæls, 39. Skauta, 41. Aðals, 43. Al- læs, 44. Slaa, 45. Enti, 47. Iðunn, 49. Fr., 50. au., 53. Grið, 54. Ropi, 57. Afi, 60. Fin, 62. R I, 63. Ak Egils ávaxtadrykkir án þess að hann hefði fengið nokkra sk'.pun um það frá hærri stöðum. Anna Peeters hafði svo að segja leitt liann þangað, og hann gat ekki þreyst á að veita henni athygli. Áin rann með boðaföllum í norðurátt. gnauðaði með hávaða á hrúarstöplunum og har jneð sjer Jieil trje af bökkunum, sem hún liafði brotið í flóðinu. Storminn lagði suður dalinn, móti straum svo að öldurnar földuðu Itvítu. Klukkan var eleki nema þrjú, en samt var farið að skvggja. Slormgusurnar flæddu gegnum strætin. íJær fáu hræður, sem sáust á götunum, flýttu sjer á áfangastað sinn, og það voru fleiri en Anna, sem rennsli var úr nefinu á. „Lítið niður þessa götu lijerna .... Tii vinstri . .. .“ Anna nam staðar án þess að mikið bæri á, og henti með annari liendinni á húsið lil vinstri í götunni, ljótt, tvilyft hreysi. í einu herbergmu hafði verið kveikt á oliuíampa. „Það er þarna, sem hún a heima.“ „Hver?“ „Germaine Piedbæuf, vitanlega. Stúlkan, sem ... . “ „Sem átti barnið með honum bróður yð- ar?“ „Ef að hann á það þá. Við höfum ekki annara orð fyrir því, en hennar .... Lítið þjer á!“ I Jiúsdytunum stóð lcarl og kona í slcugg- anum. Stúllcan, sem var berhöfðuð, var auðsjáanlega verksmiðjustúlka. En ekki sást nema baldð á lcarlmanninum. „Er þetta liún?“ „Hvernig gæti það verið. Jeg sagði yður að hún væri liorfin .... En þetta er stúllca af líku tagi. Þjer sjáið við hvað jeg á .... Og hún taldi bróður mínum trú um, að ligjin væri barnsfaðir hennar.“ „Er barnið elvki líkt honum?“ Og Anna svaraði kuldalega: „Snáðinn er líkur lienni móður sinni. Við skulum halda áfram. Þetta hysjd er altaf að kíkja á eftir yður gegnum gluggatjöldin hjá sjer.“ „Á liún lieima lijá foreldrum sinum?“ ,Hjá föður sinum, sem er næturvörður í verksmiðjunni. Og svo á hann bróðir lienn ar, Gerard, heima þarna líka.“ Það var eins og litla húsið, og þó eink- um glugginn með olíulampanum væri meitl- að inn í meðvitund Maigrets upp frá þessu. „Þjer hafið aldrei komið til Givet fyrr?“ „Jeg hefi farið hjerna um einu sinni, án þess að staldra við.“ Bryggjubakkinn meðfram ánni virtist engan enda ætla að taka. Hann var mjög breiður, og við tuttugasta hvern metra voru trjeþollar, sem skipin voru bundin við. — Nokkur vörugeymsluhús. Og lágt hús, sem flaggað var á. „Þetta er franska tollstöðin .... Við eig- um lieima utar, skamt frá belgisku tollstöð- inni.“ Flatbytnurnar hjuggu og kiptu í kollu- höndin og njerust hver við aðra. Nokkrir ótjóðraðir hestar voru á beit þar sem gras- geirar voru á milli hafnarbakkanna. „Sjáið þjer ljósið þarna. Þar er húsið okkar.“ Tollþjónn einn starði á þau, er þau fóru fram hjá, án þess að segja eitt einasta orð. Hópur af prammakörlum horfði einnig á þau, — og fóru svo að rabba saman á flænisku. „Hvað eru þeir að tala um?“ Hún svaraði ekki strax, og í fyrsta sinn, síðan þau hittust, sneri hún sjer undan. „Að sannleikurinn ,muni aldrei lcoma i ljós í málinu.“ Hún greikkaði sporið og hallaði sjer fram á móti vindinum. Þau voru komin út úr bænum. Þetta var umráðasvæði árinnar, tollmannanna, prammanna og prammakarlanna. Á stöku stað sáust rafljós, sem komið hafði verið fyrir til bráðabirgða, en það bar lítið á þeim í fölnandi dagsbirtunni. Þvottur, sem hengdur hafði verið til þerris á einum prammanum, blalcti og skeltist í slormin- um. Noklvur börn voru að leika sjer í svað- inu við ái'bakkann. „Lögreglumaðurinn kom aftur í gær. Hann sagði, að rannsóknardómarinn hefði skipað okkur að vera jafnan til taks, ef lögreglan þyrfti að tala við okkur. Það er í fjórða skifti, sem þeir gera hjá okkur húsrann- sókn, neðan úr kjallara og upp í mæni.“ Þau voru nú komin nærri húsinu. Þetta var fallegt, stórt hús og stóð við árbakkann þar sem óvenjulega margir prammar lágu við festar. Eklcert liús var þarna nálægt. Ekkert nema bilgiska tollstöðin í svo sem hundrað metra fjarlægð, en skaml frá henni var merkjasteinn, sem átti að sýna landa- mærin. „Viljið þjer ekki koma inn?“ Á rúðunum í liurðinni voru auglýsingar á gagnsæjum pappír, auglýsingar um ein- hverja fægiduftstegund. Þegar hurðin var opnuð hringdi bjalla fyrir innan. Um leið og komið var inn fyrir þrösk- uldinn varð maður umluktur liita og lofti, sem ekki er unt að lýsa, þykku og kyrstæðu lofti, með margskonar lykt. Það var ekki auðgert að greina hverskonar lykt það var. Þar brá fyrir kanel-lykt en meira bar þó á lykt af brendu og niöluðu kaffi. Þar að auki steinoliulykt og loks stækja af eini- berjabrennivíni. Eitt rafmagnsljós var í miðju búðarloft- inu. Á gólfinu var búðardiskur, málaður

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.