Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 10.03.1944, Blaðsíða 1
Undir Amarfelli Arnarfellsmúli heitir staðuriim þar sem myndin er tekin og er hann undir Arnarfelli hinu meira. Fremst ú myndinni má sjá hvannagróður, etx hann er mikill og stórvaxinn víðsvegar á þessum slóðum, en i haksýn sjest vesturhorn Arnarfells en þái skrið- jökullinn úr Hofsjökli til vinstri. Úr Kertingarf jöllum er eigi ýkjalangt að Arjxarfelli og leiðin þaðan niður með Þjórsái mileil- fengleg og víða tignarleg. Ljósmynd: Sigrún Gisladóttir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.