Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1944, Page 2

Fálkinn - 10.03.1944, Page 2
2 F Á L K 1 N N Jón Jónsson frá Hvoli, Skólavöröu- stíg 22A varö 85 ára 4. mars. Ástriöur Hróbjartsdóttur Spitalastig ÍA veröur 70 ára 13 þ.m. Knnnir kvikmyndaleikarar 1. JUDY GARLAND. Þessi vinsæla fílmdís telst til „yngri deildarinnar“ í Hollywood, og hálaunuð varð hún ekki fyrr en fyrir þremur árum. Það var myndin „Litla Nelly Kelly,“ er gerði hana fræga og var hún 18 ára er hún ljek í henni. Síðan liefir hún m.a. leikið í „Ziegfield Girl,“ „Life be- gins for Andy Hardy“ og „Babes on Broadway,“ en áður í mörgum myndum, sem þó fara minni sögur af. Fyrstu myndirnar hennar voru teknar af Fox-fjelaginu, en síðar hefir hún lengstum leikið hjá Metro Goldwin Mayer. Hunlð: Höfum nú fengiö aífur: O.K. þvottaefni CAMAY handsápar HEALTH CLUB gerduft Dr. ffest’s tannbursta og tannkrem Allt þektar vörur fyrir gæði. O ý G U©M U N D'U R' Ó)C AFSlSiONU C O. Austurstræti 14 — |Sími 5904 Höfum l'engið: Vatnshrnta og gðmmíslöngur Einnig Saum fyrirliggjandi í flestum venjulegum stærðum. Helfli Magnðsson & Go. Hafnarstræti 19. — Reykjavík. NINON------------------ Samkuæmis- □g kuöldkjolar. Eftirmiödagskjólar Peysur ag pils. Uatteraöir silklslDppar □g suefnjakkar Hikið lita úrual 5ent gegn póstkröfu um allt land. — _____________ Bankastræti 7. Judy heitir rjettu nafni Judy Gumm, og eru ])ær þrjár systurn- ar og allar leikkonur, þó að Judy hafi orðið þeirra kunnust. For- eldrar þeirra, Frank og Ehtel Gumm voru einnig við leiklist riðin og átti heima í Grand Rapids í Minne- soda þegar systurnar fæddust, en fluttust síðar til Californiu. Þar fóru þær að leika í smálilutverk- um á leikhúsum i Los Angeles og og komu að jafnaði fram allar sam- an og gengu undir nafninu Gumm- systurnar. Síðar ljeku þær í Chicago. Eiginlega langaði Jiuly mest til að læra lögfræði. En þá bar svo við að hún var ráðin til að syngja opin- berlega og þar heyrði einn af um- boðsmönnum Metro Goldwin hana og rjeð hana þangað. Ljek liún þar fyrst lítið lilutverk með Deanne Durhin í mynd sem hjet „Á hverj- um sunnudagskvöldi." Síðar fjekk liún hvert hlutverkið af öðru, þ. á. m. í „The Wizard of Oz“ og hlaut hún mikinn heiður fyrir leik sinn þar, þar á meðal gullstyttu frá Kvikmynda-akademíinu. Fyrir tveimur árum var Judy Garland gift Dave Rose, en ekki vit- um við hvort hjónabandið gildir enn. Þau eru svo slitrótt þarna í Hollywood.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.