Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1944, Qupperneq 3

Fálkinn - 10.03.1944, Qupperneq 3
FÁLKIN N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Kitstjóri: Skúli Skúiason. l'ramkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út livern föstudag Allar áskriftir greiðis fyrirfram HERBERTSprení. SKRADDARAÞANKAR í nýju hefti „Heilbrigðs iífs“ birt- ist í Ritstjóraspjallinu einkar eftir- tektarverð grein — meðal margra annara —■ um lúsina, sem enn á marga velunnara í landinu. Segir rit- stjórinn þar frá skoðun skólabarna er fór fram árið 1940 og leiddi í Jjós að sjöunda hvert barn, (nánar til- lekið 13,6) þeirra sem skoðuð voru höfðu Jús á höfði eða kroppi. Að vísu mun lijer vera um nokkra aftur- för að ræða í ríki lúsarinnar, því að ekki man jeg betur en að það væri miklu blómlegra hjer i barna- skólanum í höfuðstaðnum, fyrst eft- ir að sjerstakir skólalæknar voru skipaðir. En liitt ætti „mesta menn- ingðarþjóð álfunnar", eins og sum- ir íslendingar kalla sig stundum, að geta verið sammála um, að síst mundi jnað skaða jjjóðf jelagiö þó að lúsinni yrði algerlega útrýmt úr landinu. Þeir sem telja þetta afturför fyrir hið fáskrúðuga is- lcnska dýraríki, gætu þá eignast eitthvert annað liúsdýr í staðinn við höfum nú 1. d. fengið minkinn, og el' til vili mætti ná í eitthvað ennþá betra, sem hvorki dræpi fugl eða silung. Ritstjórinn vitnar í ummæli land- læknis, i siðustu heilbrigðisskýrsl- um, en þar segir hann svo: „Þjóð", sem er á því menningarstigi, að hún umber lús og kann ekki eða liirðir ekki um að jjrífa sig — livert heim- ili og að kalla hver einstaklingur — hlýtur að verða lúsugur og á skilið að verða það.“ En ritstjórinn bend- ir á ráð til úrbóta til þess að eyða lúsinni. Og í rauninni ætti þetta að vera einfalt mál. Þvi að íslensk lús er varla lífseigari en önnur lús. Það er aðeins hin annálaða íslenska tryggð, sem lýsir sjer svo vel gagnvart lúsinni. Með ekkert „húsdýr“ hafa ísJendingar farið eins vel með og hana. Við höfum hjer menn, sem kall- aðir eru meindýraeyðirar. Og hjer í höfuðstaðnum er farið að halda „hreinlætisviku“ á hverju ári. Fyrir mörgum árum var allt sauðfje á íslandi baðað, til þess að losa j)að við fjárkláðann. Og það liafði álirif. Mundi ])að ekki hafa áhrif, ef fyrirskipað yrði um land allt hrein- lætisvika til j)ess að útrýma lúsinni? Eða eru krakkagreyin í landinu það lægra sett en sauðfjeð, að þau megi klæja til eilífðar? MINNING SKIPVERJA AF MB. ÓÐNI 0G ÆGI. .4 þriðjudagin var fór fram í Út- skálakirkju minningarathöfn um j)á sex menn, sem fórusl með „Óðni“ og af „Ægi“ þ. 12. l'. m. í veðrinu mikla. „Óðinn“ fórst með allri á- höfn, fimm mönnum en af „Ægi“ fórst einn maður. Þessir sex menn voru allir á besta skeiði og áttu allir Geirmuiulur I>orberflsson Þorsteinn Pótsson föður og móður á lífi, en þrír þeirra voru kvæntir og láta eftir sig tíu börn. Þessir fórust af bátunum tveim ur: Geirmmidur Þorbergsson skipstj., Bræðraborg í Garði, fæddur 9. okt. 1910. Kvæntur Valgerði Ingimundar- dóttur, sem lifir hann ásamt j)rem- ur dætrum jæirra. Þorsteinn Pálsson vjelstéjóri í Tónms Árnason Sigurður Jónasson Sandgerði, 34 ára. Kvæntur Guð- rúnu Benediktsdóttur, sem lifir liann ásamt fjórum börnum þeirra. For- eldrar hans eru bæði á lífi á Norð- firði. Þórður Óskarsson í Gerðum. Nitj- án ára. Ókvæntur en foreldrar hans á lífi í Gerðum. Tómas Árnason frá Flatey, 29 ára, ókvæntur. Foreldrar hans eru á lífi í Flatey. Sigurðnr Jónasson í Súðavík. 21 árs og lætur eftir sig foreldra á lífi, en var ókvæntur. Allir framantaldir fórust með „Óðni“ En af „Ægi“ l'órst: Sigurður Björnsson frá Geirlandi á Miðnesi, 2(5 ára að aldri. Ilann var kvænttir Rósu Magnúsdóttur. sem lifir hann ásamt þremur börn- um. F'oreldrar hans eru cinnig á lífi. Þórðnr Óskarsson S igu rður Björn sson skipverji af mb. Ægi. Mb. Óðinn KATAKOMBURNAR í RÓM. Alda langar. ofsóknir gerðu út- af við fyrstu kristnu söfnuðina i Róm, en ennjíá geymast merkileg minnismerki um þessa söfnuði, þar sem eru katakomburnar í Róm. — Þessi yölundarhús neðanjarðar, með ótal göngum og afkimum hafa verið Jiöggvin út í sandsteinstegund eða einskonar móberg, skamt fyrir utan Róm; eru göngin um 590 milur og þar eru um 6.000.000 grafir. .Katakomburnar voru ekki aðeins grafhýsi, þær voru í rauninni vagga kristninnar, því að það var í ])ess- um neðanjarðarhvelfingum, sem hin- ir ofsóttu játendur kristninnar höfðu guðsþjónustur sinar á laun og sungu sálma og báðust fyrir og iðka helgi- siði sina, fjarri glaum og gleði hinn- ar rómversku borgar. Þessar hvelf- ingar voru lágar og dimmar þó að sumstaðar sæist dálítil skíma; en Frh. á bls. U.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.