Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1944, Page 13

Fálkinn - 10.03.1944, Page 13
F Á L K I N N 13 aS bregða sjer aö heiman, kaus hún lield- ur að stíga inn í Fiatinn sinn og kanna ná- grenniÖ. Ekkert var eins yndislegt og Tosk- ana-landslagið í liinu tilgerða sakleysi sínu — þegar ávaxtatrjein stóðu í blóma, ask- irnir laufguðust og liinn skæri, ferski litur þeirra sindraði í sólskininu við liliðiría á liinum dökku, sigrænu olíutrjám, þá fann hún til hreinnar og liáleitrar gleði, sem bún liafði óttast að væri horfinn sjer að fullu. Eftir hið raunalega fráfall mannsins henn- ar fyrir ári síðan, eftir mánuði fulla af kvíða og áhyggjum, meðan lögfræðingarn- ir voru að safna saman því, sem eftir var af hinum tvístruðu eignum lians og hún þurfti ávalt að vera við hendina, ef þeir þyrftu að tala við hana — greip hún feg- ins hendi leiguhoði Leonardanna á þessu glæsilega fornhýsi, þar sem hún gæti hvilt sig og hugsað ráð sitt. í átta ár liafði hún lifað hóflausu lífi. i ógæfusömu lijónahandi og nú var hún um þrítugt. Hún átli nokkr- ar dýrindis perlur og tekjur, sem hún gat fleytt sjer á, með því að fara sparlega. Jæja, horfurnar voru betri en í fyrstu, er lögfræðingarnir höfðu sagt lienni, þurígir á hrún, að þeir óttuðust, að ekkert yrði eftir, er húið væri að greiða skuldirnar. Núna, er hún hafði dvalið hálfan þriðja mánríð í Flórens, fanst henni, að hún liefði jafnvel getað lekið þeim málavöxtum með slillingu. Þegar liún fór frá Englandi, liafði lögfræðingurinn, roskinn maður og góður vinur liennar, klappað á hönd henar og sagt: „Nú þárftu engu að kvíða, góða min. Reyndu fyrst og fremst að safna heilsu og' kröftum. Útlit þitt þurfum við ekki að minnast á, því að ekkert fær á það. Þú ert ung kona og ljómándi falleg, og ég er í engum vafa um, að þú munir giftast á ný. En næst skaltu ekki gifta þig af ást; það er mesti misskilningur. Náðu þjer i mann i góðri stöðu, mann sem getur ver- ið þjer góður fjelagi og förunautur.“ Hún hafði hlegið heysklega að orðum lians. Kynni liennar af hjónabandinu voru sár og hörð reynsla, og hún var staðráðin i því að hætta sjer ekki öðru sinni út á þær hálu brautir. Það var því einkennilegt, að hún skyldi einmitt nú vera að lmgsa um að fara nákvæmlega að ráðum hins gamla og hyggna vinar sins. Svo virtist satt að segja, sem hún þyrfti að ákveða sig þennan sama dag. Edgar Swift var þegar á leiðinni upp til liússins. Hann hafði hringt fyrir stundarfjórðungi og sagt, að liann þurfti óvænt að fara til Cannes á fund Seafair lávarðar og væri þegar á för- um, en yrði nauðsynlega að liitta hana áð- ur en hann færi. Seafair lávarður var Ind- landsmálaráðherra og þessi skyndilega kvaðning hlaut að þýða það, að Edgar yrði nú loks hoðin sú virðingarstaða, er honum liafði leikið hugur á. Sir Edgar Swift K.C.S.l. var i Indlands- þjónustunni, eins og faðir hennár liafði ver- ið og hann hafði náð miklum framar. I fimm ár liafði liann verið landstjóri í norð-vestur hjeruðunum og sýnl frábæra hæfileika á miklum ólgutímum. Er starfs- límahil hans var útrunnið, fór það orð af honum, að hann væri hæfasti maðurinn í Indlandi. Hann hafði reynst ágætur stjórn- ari; þótt hann væri ákveðinn vissi hann ætíð, livað við átti. Væri liann ráðríkur, þá var liann líka veglyndur og hófsamur. Hindúar og' Múhameðstrúarmenn kunnu vel við hann og treystu lionum. Mary liafði þekt liann alla sína æfi. Þegar faðir henn- ar dó, enn á besta aldri, og þær mæðgur liöfðu snúið heim til Englands, varði Edg- ar Swift miklum hluta tima síns lijá þeim, þegar hann kom heim í orlofi. Hann fór með Mary í hringleikahús, þegar hún var smátelpa, og að liorfa á bendingaleiki; er hún stálpaðist, fóru þau saman á híó og leikhús; hann sendi henni afmælis- og jólagjafir, og þegar hún var orðin nítján ára, sagði móðir hennar eitt sinn við hana: „Jeg held, að þú ættir ekki að umgang- ast Edgar svona mikið, vina mín. Jeg efast um, að þjer sje ljóst, hvað hann er ást- fangin af þjer.“ Mary hló. „Hann er gamall maður!“ „Hann er fjörutíu og þriggja ára,“ svar- aði móðir hennar stuttlega. En er lmn tveim árum seinna giftist Methhew Panton, hafði hann gefið henni undurfagra indverska smaragða, og j)eg- ar liann komst að því, hve ólánsöm hún var i hjónabandinu, reyndi liann með öllu móti að verða lienni að liði. Hann kom til London jafnskjótt, og hann ljel af land- stjórastarfinu, og er hann frétti, að hún væri i Flórens, lagði liann leið sína þang- að, til að heimsækja liana. Sú heimsókn varð lengri en hann ráðgerði í fyrstu; vik- urnar liðu og Mary gat ekki dulist að liann hiði einungis eftir lientugu tækifæri til að hera upp bónorð silt. Hvenær skyldi liann fyrst liafa orðið hrifinn af henni? Mary hugsaði sig um og komst að þeirri niður- stöðu, að liann hafi verið ástfanginn í sjer alt frá jjví að hún var fimtán ára gömul og hann kom heim í orlofi og sá, að hún var ekki lengur harn, heldur ung stúlka. Slík trygð var næstum átakanleg. Vissulega var ólikt ákomið með nítján ára stúlku og fjörutíu og .þriggja ára manni, þrítugri konu og fimtíu og fjögurra ára manni. Munur þeirra virtist j)ó miklu minni. Og nú var hann ekki lengur óþektur emhætt- ismaður í Indlandsþjónustunni, Iiann var iríaður, sem tekið var eftir. Það var fjar- stæða að halda, að stjórnin ætlaði sjer ekki að njóta starfskrafta hans lengur. Hann átti áreiðanlega glæsilega framtíð fyrir höndum. Mary var búin að missa móður sína og átti enga nákomna ættingja. í rauninni þekti hú engann, sem henni þótti jafn vænt um og Edgar. „Jeg vildi, að jeg gæti ákveðið mig,“ ságði hún við sjálfa sig. Hann hlant að koríia á hverri stundu. IJún velti jiví fyrir sjer, hvort hún ætti að taka á móti lionum í setustofu hússins, sem getið var um í ferðabókum vegna freskomyndanna eftir Ghirlandaio hinn yngra, og hinna glæsilegu húsgagna frá endurreinsartímabilinu og' ennfremur voru þar undurfagrar ljósastik- ur. En salurinn var stór og viðliafnarmik- ill, full hátíðlegur fyrir tækifærið, fanst henni. Það færi betur á því, að hún tæki á móti honum úti á sýölunum. Þar hjelt liún sig vanalega síðari hluta dagsins og jireyttist aldrei á að dást að útsýninu. Væri jiað ætlun hans að hiðja hennar, auðveld- aði jiað sakirnar fyrir þau Iiæði, að sitja undir herum himni með teholla fyrir fram- an sig og hveitisnúða til að narta i. Um- hverfið var ekki eins formlegt, en jió hæfi- lega skáldlegt. Þar stóðu glóaldjntrje i kössum og marmarajirær yfirfullar af lit- skrúðugum hlómum. Með fram svölunum lá gamalt steinrið, og á því stóð með á- kveðnu millibili stór steinker og hrörleg dýrlingalíkneski frá haroktíiríabilinu. Mary sagði Nínu, þjónustustúlkunni, að koma með teið og fjekk sjer síðan sæli á lágum strástól. Annar stóll var settur fram handa Edgar. Ekkert ský var á himninum og langt fyrir neðan lá horgin, sveipuð hinni skæru, mjúku móðu júnídagsins. Hún lieyrði að bifreið var ekið heim að húsinu, og andartaki siðar vísaði Ciro, jijónn Leon- ardanna og maður Nínu, Edgar út á sval- irnar til hennar. Hann var hár vexti og spengilegur I hláum, vel sniðnum fötum og með svartan harðan liatt á höfði; fas hans var hæði djarflegt og fyrirmannlegt. Af útliti hans var auðvelt að geta sjer jiess til, að liann væri góður tennisleikari, mik- ill reiðmaður og ágætis skytta. Þegar liann tók ofan, kom í ljós mikið dökt hár, liðað og lítið eitt farið að grána. Hörund hans var sólbrent eftir Indlandsveruna; Iiann var skarpleitur, með arnarrief og einbeitta höku; blá augun horfðu fjörlega undan loðnum brúnum. Fimtíu og fjögra? Hann leit ekki út fyrir að vera degi eldri en fjörutíu og fimm ára. Glæsilegur maður á hesla aldri. IJann var virðulegur en laus við remhing. Menn fengu ósjálfrátt traust á lionum. Hjer var maður, sem ljel ekkert koma á óvart og var fær um að leysa flest- an vanda. Hann snjeri sjer umsvifáláust að efninu. „Seafair liringdi mig upp í morgun og bauð mjer eindregið landstjórastöðuna í Bengal. Þeir liafa orðið ásáttir um jiað, að eins og ástatt er núna, sé ekki heppilegl að fá mann frá Englandi, sem þyrfti að kynna sjer ástandið frá rótum áður en hann kæmi að nolckru gagni, og kjósa því fremur einhvern, sem er vel heima i öllu jiar eystra.“ „Þú hefir auðvilað tekið hoðinu?" „Auðvitað. Þetta er staðan, sem mig hef- ir altaf langað i.“ „Jeg samgleðst jijer hjartanlega.“ „En jiað er ýmislegt, sem við þurfum að ræða nánar, svo að jeg ákveði að fara til Milano í kvöld og ná þar í flugvjel til Cannes. Jeg verð tvo til þrjá daga í burtu, því miður, en Seafair virtist mjög hug- leikið að hitta mig slrax.“ „Það er ekki nema eðlilegt.“ Ánægjuhrosi hrá fyrir á hinum festu- legu, fremur þunnu vörum hans og glampi kom i augun. „Eins og jiú skilur, vina min, er þetta all mikilvæg staða. Ef jeg stend mig vel, nú, þá mun jeg þykjast heldur en elcki maður með mönnum!“ „Jeg er viss um, að jiú stendur jiig vel.“ „Þetta verður mikið starf og iríikil á- byrgð. En það á við mig. Á hinn hóginn mun verða nóg, sem vegur á móti starfinu. Landsstjórinn i Bengal hefir all mikli

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.